Morgunblaðið - 27.04.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.04.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 C 9 ÞRIÐJUDAGUR 2/5 SJÓNVARPIÐ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (140) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Moldbúamýri (Groundling Marsh II) Brúðumyndaflokkur um kynlegar verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Öm Árnason. (9:13) 19.00 ►Drengurinn sem gekk aftur á bak (Drengen der gik baglæns) Dönsk verðlaunamynd um níu ára dreng sem missir bróður sinn í um- ferðarslysi og reynir að snúa rás tímans við. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 19.35 ►Síróp (Syrup) Bresk stuttmynd um sköllóttan mann sem er orðinn þreyttur á hárleysinu og grípur til sinna ráða. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Kynnt verða lög Tyrkja, Króata og Frakka. 20.50 ►Heim á ný (The Boys Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Miðaldra hjón ætla að taka lífinu með ró þegar börnin eru farin að heiman, en fá þá tvo elstu syni sína heim í hreiðrið aftur og tengdadóttur og barnabörn að auki. Aðalhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (8:13) OO 21.15 ►Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur um lögreglukonu sem má þola óendan- lega karlrembu af hálfu samstarfs- manna sinna. Aðalhlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (4:11) OO 22,05 íþRnTTIR ►Mótorsport Þáttur " "um akstursíþróttir. Umsjón og dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. 22,25 þJPTTIR ►Af landsins gæðum rH. I I lll Hrossarækt Fyrsti þátt- ur af tíu um búgreinarnar í landinu, stöðu þeirra og framtíðarhorfur. Rætt er við bændur sem standa fram- arlega á sínu sviði og sérfræðinga í hverri búgrein. Umsjón með þáttun- um hefur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru framleiddir af Plús fílm í samvinnu við Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins og GSP-aimanna- tengsl. (1:10) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Össi og Ylfa 17.50 ►Soffía og Virginía 18.15 ►Barnapíurnar (Baby Sitter’s Club) (2:12) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein 20.45 ►VISASPORT 21.20 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement II) (21:30) 21.50 ►Stræti stórborgar (Homicjde: Life on the Street) (4:13) 22.40 ►ENG (15:18) 23.30 KVIKMYHD ►Kvennamorð- inginn (Lady KiIIer) Madison er skynsöm og sjálfstæð kona og er henni heldur betur brugð- ið þegar elskhugi hennar er sakaður um að hafa myrt tvær konur á hrotta- legan hátt. Áðalhlutverk: Mimi Ro- gers, John Shea, Tom Irwin og Alice Krige. Leikstjóri: Michael Scott. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ►Dagskrárlok Tim fær kinnhest og lendir í handalögmálum við föður hrekkjusvínsins sem níðist á yngsta syni hans. Foreldraerjur Tim og Jill lenda í hörku- rifrildi og handalögmál- um við foreldra ólátabelgs sem stríðir Mark litla í karate-tímum STOÐ 2 kl. 21.20 Handlagni heim- ilisfaðirinn, Tim, og eiginkona hans, Jill, hafa áhyggjur af því hvernig eldri bræðurnir Randy og Brad stríða Mark litla viðstöðulaust og ákveða að senda hann í karatenám svo hann geti varið sig. En það tekur ekkert betra við í karatetím- unum. í hvert skipti sem kennarinn lítur undan fer fantur að nafni Artie að níðast á Mark litla. Þegar Jiil sér þetta lendir hún í hörkurifrildi við móður ólátabelgsins og vesal- ings Tim sem fær vel útilátinn kinn- hest þegar hann ætlar að stilla til friðar. Ekki batnar ástandið í næsta karatetíma því þá eru feður piltanna mættir til að hvetja þá til dáða og kemur til handalögmála á milli þeirra. Veðurfrétta- tímum breytt Frá og með deginum í dag verða ítarlegar veðurfréttir á eftir tíuf réttum á morgnana og kvöldin og stutt veðurspá klukkan eitt að nóttu RÁS 1 Nýir veðurfréttatímar frá og með þriðjudeginum 2. maí. Meg- inbreytingar eru eftir klukkan tíu á morgnana og eftir klukkan tíu á kvöldin. Sjómenn, bændur, ferða- menn og aðrir þeir sem fylgjast með veðurfréttum ættu að kynna sér vel þær breytingar sem verða á veðurfréttatímum á Rás 1 frá og með þriðjudeginum 2. maí. Stuttar veðurspár í fréttatímum verða áfram á sínum stað en ítarlegu spárnar verða á eftir fréttum kl. 10.00 á morgnana og eftir fréttir kl. tíu á kvöldin. í stað veðurfregna kl. 1.30 á nóttunni verður stutt veðurspá kl. 1.00. YMSAR stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Age of Treason, 1993 11.00 Summer and Smoke F 1961, Geraldine Page 13.00 A Wedding on Walton’s Mountain, 1982, Ralph Waite 15.00 We Joined the Navy, 1962, Kenneth More 16.55 Age of Treason, 1993, Bryan Brown 18.30 Close-up: The Piano 19.00 City of Joy, 1992, Patrick Swayze 21.15 Blind Side T 1993, Ron Silver 22.55 White Sands, 1992, Willem Dafoe 0.40 Roommates, 1993, Randy Quaid2.10 Sins of the Night F 1992, Nick Cassavetes 4.35 A Wedding on Walton’s Mountain, 1982 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.46 Wild West Cowboys of Moo Mesa 15.15 The M.M. Power Rangers 16.00 StarTrek: Deep Space Nine 17.00 Spelibound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X-Files 20.00 Models Inc. 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show w. David Letterman 22.50 The Untouehables 23.40 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Golffréttir 7.30 Hjólreiðar 8.30 Íshokkí 10.30 Knattspyma 12.00 Speedworld 14.00 Íshokkí, bein út- sending 16.30 Knattspyma 17.30 Fréttir 21.00 Akstursíþróttir 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A — ástarsaga B = bamamynd D - dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ing- varsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts“ eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Leifur Hauksson les (16) 10.03 yeðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. — Píanókonsert númer 8 í c-moll, ópus 37 eftir Ludwig van Beet- hoven. Murray Perahia leikur með Concertgebouwhljómsveit- inni í Amsterdam; Bernard Hait- ink stjórnar. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót með Önnu Pálínu Árnadóttur. 14.03 Útvarpssagan, Aðgát skal höfð. Úr minnisblöðum Þóru frá Hvammi eftir Ragnheiði Jóns- dóttur, annað bindi. Guðbjörg Þórisdóttir les lokalestur. 14.30 Umhverfismál við alda- hvörf. „Ekki um fleiri gististaði að ræða“ Björn Guðbrandur Jónsson umhverfisfræðingur flytur 2. erindi. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdáttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Skógarkyrrð ópus 68 nr. 5 fyrir selló og hljómsveit eftir Antonin Dvorák. Yo-Yo Ma leikur með Fílharmóníusveitinni I Berlín; Lorin Maazel stjórnar. - Sinfónía nr.3 I e-moll op.53 eft- ir Zdenék Fibich. Sinfóníuhljóm- sveitin í Detroit leikur; Neeme Járvi stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga. Örnólfur Thorsson les (41) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 18.30 Allrahanda. Megas syngur eigin lög og ijóð. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Evróputónleikar. Frá tónleikum Belgiska útvarpsins i Liege 27. feb. sl. f tónleikaröð Sambands evrópskra útvarpsstöðva, EBU. Á efnisskrá: - Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit ópus 57 eftir Carl Nielsen. - Sinfónia í Fís-dúr ópus 40 eftir Erich Korngold. Fílharmóniu- sveitin í Liege leikur; Pierre Bartholomé stjórnar. Einleikari á klarinettu: Walter Boyken. Umsjón: Stefanía Valgeirsdótt- ir. 21.30 Tyrkjaránið. Úr þáttaröð sagnfræðinema við Háskóla ís- lands. Umsjón: Sólborg Una Pálsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.25 Orð kvöldsins; Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Kammertónlist. - Oktett í Es-dúr ópus 20 eftir Felix Mendelssolm. Vínar-okt- ettinn leikur. 23.20 Hingað þeir sóttu. Um heim- sóknir erlendra manna til ís- lands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Umsjón: Kristfn Hafsteinsdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. Fritlir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmálaútvarp. Pist- ill Helga Péturssonar. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guð- jón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Úr hljóðstofu. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Booker T & The M.G.s. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskaiög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Haraldur Gíslason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson..9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Ailtaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo timonum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fráttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, i|iróttofróttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga_. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fróttost. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tóniist. 12.00 ísienskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 1 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Encore. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 21.00 Sigurður Sveinsson. 1.00 Næturdagskra. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.