Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖKM B ÍÓ ÓDAUÐLEG ÁST VINDAR FORTÍÐAR BARDAGAMAÐURINN Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethoven. „MeistaraverkI Ein albesta mynd ársins. “ John Korcoran, KCAL-TV „Svona eiga kvikmyndir að vera!" Jan Wahl, KRON-TV, San Francisco „Þessi mynd dáleiðir mann!" Janet Maslin, The New York Times „Tveir þumlar upp! Heillandi ráðgáta." Roger Ebert, Siskei & Ebert Framleiðandi: Bruce Davey Handrit og leikstjórn: Bernard Rose Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. BKAD PITT - ANTHONY HOPKINS - AIDAN QIJINN Sýnd kl 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16. ára. JEAN-CLAUDE VANDAMMI Sýnd kl. 5 og 11.15. B.i. 16. STREET FIGHTER LEIKURINN STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt i spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir i STJÖRNUBlÓi. Verð kr. 39,90 mínútan. Nýtt í kvikmyndahúsunum 25% afsláttur af öllnm vörum í 4 daga Miðvikudag - fimmtudag - föstudag og laugardag Málning - toppi, ilúkur - keramikflísa! - dreglar - stiik teppi - áhölil - verkfæri - grasteppi - veggfóönr - veggfóðursborilar í miklu úrvali Líttu inn í Litaver því það hefur ávallt borgað sig Opið laugardag frá kl. 10-16 i U?: k' ATRIÐI úr myndinni Höfuð upp úr vatni. fsÝNING Sjáðu fellihjólhýsi rísa á innan við 15 sek. UM HELGINA .þar sem ferðalagið byrjarl SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 562-1780 * s * * * * * * S * * EIRAPR Næsta námskeið tii aukinna ökuréttinda hefst þriðjudaginn 2. maí kl. 18 Námskeiðið kostar kr. 95.000 staðgreitt Afborgunarkjör. Innritun eftir kl. 13 alla virka daga í síma 670300. 0KUSK0LINNI 'arabakka 3, Mjóddinni, sími^f0300 Háskólabíó frumsýnir Höfuð upp úr vatni HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýning- ar á spennumyndinni Höfuð upp úr vatni eða „Hodet over vannet“ eftir norska leikstjórann Nils Gaup sem þekktastur er fyrir kvikmynd- ina Leiðsögumanninn með Helga Skúlasyni í aðalhlutverki. Myndin hefur hlotið mikla aðsókn í norðan- verðri Evrópu og hyggja framleið- endur í Hollywood á endurgerð hennar og munu Harvey Keitel og Cameron Diaz verða í aðalhlutverk- unrij segir í fréttatilkynningu. Á einangraðri eyju er nýgifta parið Einar og Lena að slappa af í sól og sumaryl. Eina manneskjan í uágrenninu er æskufélagi þeirra Bjöm. Kvöld eitt fara Einar og Lena að veiða en Lena fær óvænta heimsókn þegar Gauti, gamli elsk- huginn hennar, kemur róandi á ára- bát. Kona hans er farin frá honum og hann vill leita huggunar hjá gömlu kæmstunni en hún vill ekk- ert með hann hafa en hefur ekki brjóst í sér að vísa honum á dyr. Gauti sest að drykkju og endar með því að deyja nakinn í hjónarúminu og því miður endanlegum dauð- daga. Lena „panikerar" og flytur líkið niður í kjallara því hún er viss um að eiginmaður hennar gruni hana um framhjáhald. í tilfæring- unum brotnar hálsinn á líkinu og þegar hún loks tjáir eiginmanninum málavöxtu eru hlutirnir farnir að líta heldur illa út fyrir hjónakornin. Þau reyna ákaft að fela líkið en illa gengur og brátt fer málið að taka hressilega á taugar þeirra og konan fer að gruna eiginmanninn um græsku. / I sambandi vib ncytcndur frá morgni til kvölds! - kjarni málsinv!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.