Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1995 51 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: \j V 4? i , a 'r. * * l \ V/ ... ;■/; / / \^sm? i % A ..- ■.> ../ t / 2° • ■C- - - - vZ/U _ . i V ■m-mm Rigning Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Skúrir | ■y Slydduél I a f Él y Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synirvind- ___ stefnuogfjöðrin SS Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir strönd Grænlands er minnkandi 1.038 mb hæð sem þokast austur. Skammt suðvestur af landinu er dálítið lægðardrag sem þokast vestsuðvestur. Austur af Nýfundna- landi er víðáttumikil en hægfara 975 mb lægð. Spá: Norðaustankaldi og él norðaustanlands og suður með austur- og suðausturströndinni og einnig á annesjum norðvestaniands. Vest- anlands verður víðast bjartviðri. Áfram fremur svalt eða 0 til 4ra stiga hiti að deginum suð- vestanlands en annars 0 til 3ja stiga frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag: Hæg austlæg átt. Smá skúrir aust- an til á landinu en léttskýjað vestan til. Hiti verður á bilinu 2 til 8 stig, hlýjast sunnan- lands. Sunnudag: Austlæg átt, nokkuð hvöss allra syðst en annars gola eða kaldi. Rigning sunnan og austan til á landinu en skýjað með köflum norðan og vestan til. Hiti 4 til 8 stig. Mánudag: Suðaustan strekkingur. Rigning um allt land. Hiti 5 til 9 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91- 631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Yfir A-Grænlandi er 1038 millibara hæð sem fer minnkandi og þokast austur. Lægðardrag SV af landinu fer vestsuðvestur. Viðáttumikil en hægfara lægð er austur af Nýfundnalandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyri 2 snjóél Glasgow 8 skýjað Reykjavík 0 skýjað Hamborg 13 léttskýjað Bergen 5 skýjað London 10 skýjað Helsinki 6 skýjað Los Angeles 14 þokumóða Kaupmannahöfn 10 ský|að Lúxemborg 12 þokumóða Narssarssuaq 8 léttskýjað Madríd 8 rigning Nuuk -2 snjók. á sfð.kls. Malaga 18 skýjað Ósló 3 slydda Mallorca 20 iéttskýjað Stokkhólmur 5 skýjað Montreal 8 léttskýjað Pórshöfn 4 skýjað NewYork 15 léttskýjað Algarve 19 lóttskýjað Orlando 20 alskýjað Amsterdam 10 skýjað París 10 alskýjað Barcelona 17 skýjað Madeira 20 léttskýjað Berlín 12 hálfskýjað Róm 16 skýjað Chicago 8 alskýjað Vín 14 skýjað Feneyjar 15 þokumóða Washington 13 heiðskírt Frankfurt 13 rigning Winnipeg -2 snjóél 28. APRÍL Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.39 3,7 11.47 0,5 17.55 3,9 5.11 13.24 21.38 12.30 ÍSAFJÖRÐUR 01.41 0,2 7.36 1,8 13.52 0,1 19.51 1,9 5.03 13.30 21.59 12.36 SIGLUFJÖRÐUR 3.43 0,1 10.01 1,1 15.57 °.1 22.12 1,1 4.45 13.12 21.41 12.17 DJÚPIVOGUR 2.51 1,8 8.50 0.3 15.05 2,1 21.21 0,3 4.40 12.54 21.11 11.59 Siávarhœð mlðast við meóalstórstraumsfiöru (Morqunblaðið/Siómælinqar fslands) Krossgátan í dag er föstudagur 28. apríl, 118. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Eg vil lofa þig, Drott- inn, Guð minn, af öllu hjarta og heiðra nafn þitt að eilífu, því að miskunn þín er mikil við mig, og þú hefír frelsað sál mína frá djúpi Heljar. kirkjuverði í dag milli kl. 16 og 18 í síma 16783. Langholtskirkja. Aft- ansðngur kl. 18. Laugameskirkja. Mðmmumorgunn kl. 10-12. (Sálm. 86, 12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Kyndill og fór strax út. Færeyski tog- arinn Oymafjall kom til löndunar og fór aftur. Cidade Armante fór. Búist var við að Helga- fell, Bakkafoss og Mælifell færu út í gær og rússneski togarinn Volnyy Veter kæmi til hafnar. í nótt er rúss- neski togarinn Tosno væntanlegur og fyrir hádegi í dag kemur Ás- björa og þrjú herskip sem heita Toronto, Halifax og Torra Nova, en áætlað er að þau verði í höfn um níu- leytið. MG-félag íslands, fé- lag sjúklinga með vöðvaslensfár, heldur aðalfund sinn á morgun laugardag kl. 14 í Gerðubergi. Talmeina- fræðingurinn Þóra Más- dóttir talar um kyng- ingarörðugleika. Húnvetningafélagið. Félagsvist á morgun laugardag ki. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17 og eru allir velkomnir. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Bootes og Auðunn á veiðar. Ols- hana, Svanur og Styrmir komu af veið- um til löndunar. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um bæinn kl. 10 laugardag. Kaffí á eftir. Farið frá Risinu, Hverf- isgötu 105. Margrét Thoroddsen er til viðtals um trygginga- og lífeyr- isrétt þriðjudaginn 2. maí. Panta þarf viðtal í síma 5528812. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Á morgun laugardag verður farið í Garðyrkjuskóla ríkisins í Hveragerði o.fl. Farið verður frá Neskirkju kl. 13. (Ath. breyttan tíma). Þátttaka tilkynnist Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2," Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnlieiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stig 17; Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Vitatorg. Leikfími kl. 10. Pútt-golfkennsla kl. 11. Létt gönguferð kl. 11. Almenn handavinna kl. 13. Bingó kl. 14. „Syngjum saman“ kl. 15.30. Hæðargarður 31, fé- lagsmiðstöð aldraðra. Eftirmiðdagsskemmtun kl. 14 í dag. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í dag kl. 13.15 ( Fannborg 8, Gjábakka. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Ijósrn. Kristinn Möggubrá VEGNA þess hve Möggubránni leið vel í keri sínu fyrir utan stjómarráðið í sumar sem leið, þó þar hafi verið vinda- samt, var tekin sú ákvörðun að fram- leiða hana og gróðursetja á græn- um svæðum borgar- innar í vor, eins og fram kom í viðtali við Kolbrúnu Finns- dóttur, garðyrkju- fræðing í blaðinu í gær. Möggubrá eða Margerit eins og hún er kölluð á skandinavisku, er upprunnin frá Kanaríeyjum, er fjölært blóm, þykir auðveld í ræktun og er fjölgað með græðlingum. Blómgun er háð daglengd, þ.e. hún blómstrar bara þegar dagur er langur. Hægt er að rækta hana svo hún verði stór mnni, einnig að klippa hana til svo hún myndi stofn og krónu og setja t.d. í ker og lægri gróður umhverfis stofninn. Gott er að hafa hana í garðskála og hægt er að sjá hana í keri í garðskálanum í Grasagarðinum. Möggubrá sem er afar fallegt blóm og þykir líkjast Baldursbrá er einnig vinsæl til afskurðar í vendi. í Ræktunarstöð borgarinnar er verið að prófa margar sortir Möggubrár með mis- munandi grófleika blaða og blóma og segja má að hún sé i tisku núna sem og gróður sem vex úti á engjum því ef blandað er saman t.d. korablómum, chrysantemum körfublóm- um og fleim kemur það út eins og villtur gróður sem virðist afar vinsælt að hafa í görðum núna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1829, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 karlmennska, 8 kem- ur seinna, 9 hryggð, 10 illmælgi, 11 geta, 13 peningum, 15 sloka í sig, 18 vísa, 21 reyfi, 22 álitið, 23 lands, 24 spekin. 2 rík, 3 gabba, 4 hug- aða, 5 ótti, 6 mynnum, 7 púkum, 12 ferskur, 14 blóm, 15 pest, 16 hanga, 17 tóman, 18 láti hætta, 19 óhreink- aði, 20 kvenfugl. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 molda, 4 þvarg, 7 goðin, 8 selur, 9 alt, 11 rauf, 13 grói, 14 ostra, 15 hólk, 17 tólg, 20 kná, 22 fokku, 23 launa, 24 ráðin, 25 undum. Lóðrétt: - 1 magur, 2 liðnu, 3 Anna, 4 þúst, 5 aflar, 6 gerði, 10 lútan, 12 fok, 13 gat, 15 hófur, 16 lokað, 18 ólund, 19 glaum, 20 kunn, 21 álku. Vilt þú fylgjast með því nýjasta sem er að gerast íhestamennskunni? Gerút áskrifendur! IEIÐI=AXI TÍMARIT HESTAMANNA Sími 588 2525

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.