Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1995 C 3 HANDKNATTLEIKUR Mörg færi og góð skotnýting í tæpum sigri slendingar náðu mest sjö marka forskoti en sigruðu Pólverja aðeins með tveggjá marka mun inn í landsllðlð á ný eftlr að hafa rlðjudaglnn. Hann lék vel í gær — Sústaf Bjarnasynl í hlnu horninu. k r líll 1« ^bSklObJli m, )tt á ið- til >ts st. rá 'g- su di. as FOLK ¦ STEFÁN Carlsson, læknir ís- lenska liðsins útbjó í gær sérstaka spelku utan um þumalfingur Júlíus- ar Jónassonar og það varð til þess að hann gat leikið gegn Pólverjum. ¦ ÍSLENSKA liðið flýgur heim í dag og fer nánast beint í landsleik gegn Austurríki sem verður í Kaplakrika og hefst klukkan 20 í kvöld og síðan verður annar leikur við Austurríki í Laugardalshöll á laugardag kl. 16.00 og verður það vígsluleikur á nýja gólfinu í Höll- inni. ¦ ÞORBERGUR Aðalsteinsson gefur leikmönnum sínum frí á sunnudag og mánudag, en á þriðju- dag fara þeir í þrekpróf og ræðst framhaldið af útkomunni. Landslið- ið fer heldur til Hveragerðis annan laugardag þar sem liðið býr á Hót- el Órk meðan á heimsmeistara- keppninni stendur. . ¦ DANIR velja 15 manna hóp í dag vegna Heimsmeistarakeppn- innar á Islandi en 20 manns hafa verið í hópnum að undanförnu. ¦ SVÍAR fara til Parísar með eig- inkonum sínum í dag en þar taka þeir þátt í fjögurra þjóða móti um helgina ásamt Frökkum, Spán- verjum og Svisslendingum. ¦ MAGNUS Wislander lék ekki með Svíum í gær vegna ökkla- meiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Pólverjum á þriðjudag. ¦ SÆNSKUR handknattleiks- maður, Per-Arne Kulle sem er aðeins 19 ára, liggur nú þungt hald- inn og er í öndunarvél eftir að hafa slasast í deildarleik. Hann fékk oln- bogaskot frá mótherja í hálsinn í leik með liði sínu Karlshamn gegn Heid í aukakeppni um sæti í sænsku 1. deildinni. 14 26 54 F.h 10 27 37 9 26 35 S.h 11 26 42 23 52 44 Alls 21 53 40 Langskot Gegnumbrot Hraðaupphlaup Horrt Llna Vfti 1 2 10 2 5 1 SIGURÐUR Sveinsson komst laglega inn úr hægra horninu 26 sekúndum fyrir leikslok í leik íslands og Póllands á Biku- benmótinu í Kaupmannahöf n í gærkvöldi en var felldur og fékk dæmt vítakast. Valdimar Grímsson tók vítið, skaut ígóif- ið og inn og tryggði þar með 23:21 sigur. Miðað viðmark- tækifæri og skotnýtingu var sigurinn allt of naumur en nokkrir línu- og ruðningsdómar á íslenska liðið orkuðu tvímæl- is og svo voru þeir heldur ekki nógu ákveðnir, misstu boltann stundum klaufalega og ekki tókst að skora úr þremur víta- köstum. Pólverjar komu mjög grimmir til leiks en á níundu jnínútu kom Patrekur jóhannesson íslandi í 4:3 efti gegnumbrot og eftir það höfðu strákarnir. ávallt forystu. Staðan var 14:10 í hálfleik og liðið komst í 17:10, en þá komu margir af fyrrnefndum dómum og Pólverjar minnkuðu muninn.í eitt mark, 20:19, þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Liðin skiptust á _að skora það sem eftir var en íslendingar héldu fengnum hlut. Hraður sóknarleikur íslenska liðið lék 6-0 vörn og stóð hún sig vel en Pólverjar gerðu aðeins eitt mark með langskoti. Sóknarleikurinn var yfirleitt mjög Steinþór Guðbjartsson skrifar frá Danmörku hraður og voru allir virkir ne mis- tökin voru óþarflega mörg. Hins vegar sást margt gott, langskotin hjá Sigurði glöddu augað og línu- sendingar hans voru margar frá- bærar. Dagur var ákveðnari en fyrr og gerði góð mörk með langskotum en það voru hornamennirnir Valdi- mar og Gústaf sem voru í aðalhlut- verkum. Þeir voru sérstaklega ógn- andi í fyrri hálfleik og þá var Gú- staf skemmtilegur í hraðaupphlaup- unum. Júlíus byrjaði í vörninni en tók fullan þátt í sókninni þegar á leið og skoraði ekki í þremur til- raunum. Tvisvar var dæmd leiktöf á ís- lenska liðið, Sigurður lét verja frá sér tvö víti og Valdimar eitt og Patrekur skoraði ekki úr opnu færi eftir hraðaupphlaup. Hann átti líka nokkrar ónákvæmar sendingar. Svona mistök geta reynst dýrkeypt í jöfnum leikjum en þau komu ekki að sök að þessu sinni. LOKASTAÐAN Bikuben-mótið ísland - Svíþjóð.......................19:25 Danmörk - Pólland.................34:23 Danmörk - ísland...................20:22 Svíþjóð - Pólland.....................34:17 ísland - Pólland......................23:21 Danmörk - Svfpjóð..................31:27 Lokastaðan Svíþjóð.....3 2 0 1 86:67 4 Danmörk..3 2 0 1 85:72 4 ísland.......3 2 0 1 64:66 4 Pólland.....3 0 0 3 61:91 0 URSLIT Knattspyrna Litla bikarkeppnin Breiðablik - Reynir S............................6:0 Gunnlaugur Einarsson 2, Rastislav Lazorik, Júlíus Kristjárrsson, Guðmundur Guð- mundsson, Grétar Sveinsson. Reykjavíkurmót kvenna Valur - KR..............................................4:1 íshokkí Heimsmeistaramótið Haldið í Svíþjóð: A-RIÐILL Kanada - Þýskalandi.............................5:2 (1-1 1-0 3-1) Andrew McKim (19:09, 27:51, 57:53), Jean- Francois Jomphe (45:15), Chris Govedaris (56:33) - Thomas Brandl (02:33, 47:02) Italía - Sviss...........................................3:2 (0-1 1-1 2-0) Giorgio Comploi (35:45), John Massara (44:59), Maurizio Mansi (57:40) — Vjeran Ivankovic (05:51), Jean-Jacques Aeschli- mann (25:15). Staðan: Rússland.........................3 3 0 0 15:3 6 Frakkland.......................3 2 0 1 9:4 4 Kanada...........................3 2 0 1 11:9 4 ítalía...............................3 2 0 1 7:7 4 Þýskaland.......................3 0 0 3 3:11 0 Sviss................................3 0 0 3 "5:16 0 B-RIÐILL Bandaríkin - Tékkland.........................4:2 (0-0 2-0 2-2) Brett Hauer (26:23), Jon Morris (33:26), Paul Stanton (51:55), Tim Bergland (59:59) — Roman Horak (52:43), Antonin Stavjana (56:53) Svíþjóð - Austurriki..............................5:0 (1-0 1-0 3-0) Erik Huusko (17:11, 46:18), Christer Olsson (30:31), Fredrik Stillman (45:41), Robert Nordmark (56:46) Staðan: Bandarfkin......................3 3 0 0 11:5 6 Svíþjóð............................3 2 0 1 13:6 4 Tékkland.........................3 2 0 1 10:6 4 Finnland..........................3 2 0 1 11:8 4 Noregur..........................3 0 0 3 3:12 0 Austurríki.......................3 0 0 3 4:15 0 ísland U21 - Austurríki 19:25 Víkin 27. apríl, æfingaleikur landsliðs fs- lands 21 árs og yngri við A-lið Austurríkis. Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 6:6, 7:8, 9:9, 10:9, 12:13, 14:18, 16:22, 19:25. Mörk íslands: Davíð ólafsson 4, Páll Beck 3, Magnús A. Magnússon 2, Sigfús Sigurðs- son 2, Arnar Pétursson 1, Davíð Hallgrims- son 1, Hilmar Þórindss. 1, Jón Þórðarson 1. Vnriii skot: Hlynur Jóhannson 16, Ásmund- ur Einarsson 3. Utan vallar: 6 mfnútur, þar af fékk Sigfús Sigurðsson rautt spjald vegna brots. Mörk Austurríkis: Zoltan Cordas 10/1, Markus Szveitis 4, Harrold Beilscmeid 3, Gerald Grabner 2, Patrick Scheve 2, Peter Kollerer 2/1, Mikael Ganger 2. Varin skot: Edwald Humenberger 8, Bern- horol Novotny 5. Utan vallar: 8 mínútur, þar af fékk Martin Sherer rautt vegna brots. Dómarar: Rögnvaldur Erlingsson og Stef- án Arnaldsson. Húsbyggjendur & verktakar: BYKO BYKO byggir með þér Enn á ný hefur BYKO tekist áð lækka bygginga- kostnað með verulegri lækkun á byggingatimbri. Til hamingju húsbyggjendur og verktakar. Gleðilegt sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.