Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ saman í flugveðurþjónustunni. Að því er unnið á Veðurstofunni í-sam- vinnu við þá aðila sem tengjast sjófarendum, s.s. Vita- og hafna- málaskrifstofu. Framkvæmd þess- ara breytinga og viðbætur munu taka nokkurn tíma en ákveðið var að ráðast í uppstokkun í útvarpinu nú, þar sem sumardagskrá þess tekur gildi 2. maí. Tilgangurinn er að sjálfsögðu sá að bæta og efla þjónustuna við alla hópa þjóðfé- íagsins. Viðbætur munu síðan koma á öðrum sviðum upplýs- ingamiðlunar eins og áður hefur verið vikið að. Breytingar 2. maí Frá 2. maí verða lesnar í útvarp þijár gerðir af veðurspám. • Stutt veðurspá fyrir landið sem Iesin verður með fréttum kl. 01, 02, 05, 06, 08, 12, 16, 19 og 24. • ítarleg landveðurspá fyrir ein- stök spásvæði sem lesin verður kl. 06.45, 10.03, 12.45 og 22.10. • Sjóveðurspá fyrir einstök spá- svæði lesin kl. 01, 04.30, 06.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. • Auk ítarlegri landveðurspár fyr- ir næstu daga (allt að 6 daga) kl. 10.03 og 12.45 verður einnig sér- stök sjóveðurspá fyrir 2. og 3. dag á þessum tímum. • Veðurlagsspá fyrir næstu 6 daga verður flutt til í lok frétta kl. 16 og 19. • Veðurlýsing þar sem lesnar verða veðurupplýsingar frá öllum mönnuðum stöðvum og völdum sjálfvirkum stöðvum verður í veðurfregnatímum kl. 01.00, 04.30, 06.45, 10.03 og 19.30. • Stöðug vöktun vegna tíðari at- hugana á sjálfvirkum stöðvum mun auka óreglulegt upplýsingaflæði, þegar veður eða veðurbreytingar eru ,fréttnæmar“ fram yfir það sem kemur fram í veðurfregnum. Veðurfregnatímar kl. 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10 verða á rás 1 en annað verður á samtengdum rásum. í samræmi við þessar breytingar og einnig til að mæta óskum um veðurlýsingu frá sem flestum stöðvum verður VEÐURSÍMINN endurskipulagður og verður það kynnt sérstaklega. Höfundur er veðurstofustjóri. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib faest á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! h N h * * h S * * * * h h * * * * * N h * * * * h * * * h * S h h SÝNING GOÐ TILBOÐ UM KAUPBÆTIR Þeir sem panta fellihjólhýsi um helgina fá FORTJALD í kaupbæti. KAUPBÆTIR Þeir sem panta fellihýsi um helgina fá FORTjALDSDÚK í kaupbæti. TRIGANO FELLIHJÓLHÝSI GREIÐSLUKJÖR: 100% lán, lil allt að 36 mán. INNIFALIÐ: ísskápur, hilari, vaskur, eldavél og skráningarkostnaður FELLIHYSI PENNINE VERÐ: 598.000 GREIÐSLUKJÖR: 100% lán, til allt að 36 mán. AUKABÚNAÐUR: ísskápur, hitari, vaskur og eldavél. 4 - 6 mannai r FRITT TRIGANO 2 - 5 manna Ocean VERÐ: 298.000 TJALDVAGN Ocean og Odyssée INNIFALIÐ: Stórt fortjald, varadekk, dýnur, borð, gardínur og bremsubúnaður. Þeir sem panta tjaldvagn um helginafá FORTJALDSDÚK í kaupbæti. VERÐ: 318.000 'ssee ? 2 Opið: Laugardag Rl. 10-16 Sunnudag kl. 13-16 Mánudag kl. 13-16 opið mártudaginn l.maí þar sem ferðalagið byrjart SEGLAQERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 562-1780 REYKVIKINGAR! NÚ ER KOMINN TÍMI FYRIR SUMARDEKKIN NAGLADEKKIN AF SUMARDEKKIN Á GATNAMALASTJORI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.