Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 43 I DAG Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. í dag, OV/laugardaginn 29. apríl, er áttræður Ingólfur Geirdal, Hæðargarði 56, Reykjavík. Hann er að heiman á afmælisdaginn. BRIDS apríl, er áttræð Helga Guð- jónsdóttir, frá Patreks- firði, til heimilis að Austur- strönd 8, Selljamarnesi. Hún tekur á móti gestum í Félagsheimili Sjáifstæðis- manna, Austurströnd 3, eft- ir Kl. 15 í dag, afmælisdag- inn. /\ÁRA afmæli. í dag, ÖV/laugardaginn 29. apríl, verður sextug Anna Helene Christensen, Hringbraut 57, Hafnar- firði. Eiginmaður hennar var Guðmundur Guð- mundsson, kaupmaður, en hann lést árið 1984. Anna verður að heiman á afmæl- isdaginn. Umsjón Guðm. Páll Arnarson „MAÐUR er ekki lengi að því sem lítið er,“ sagði suð- ur dijúgur með sig, eftir að hafa sópað saman öllum slögunum í sex hjörtum. Makker hans var svo sem ekkert óánægður með slem- muna á hættunni, en hann var ekki hrifinn af hand- verkinu. Lét þó nægja að segja: „Legan var góð.“ Norður gefur; allir á hættu. Noriiur ♦ 43 V ÁD6 ♦ ÁK8742 ♦ K9 Suður ♦ ÁK1065 ▼ KG1074 ♦ 65 ♦ 4 50 ARA afmæli. laugardaginn í dag, 29. apríl, er fimmtugur Gísli Halldórsson, verslunar- maður, Melgerði 40, Kópavogi. Eiginkona hans er Ása Margrét Ásgeirs- dóttir. Þau eru stödd er- lendis. BRUÐKAUP. Gefín voru saman í Reichenstein-kast- ala dr. Peter Schoch og Helga Guðmundsdóttir. Gestum var síðan boðið til kvöldverðar í Riddarasal kastalans. Á myndinni eru hjónin ásamt börnum sínum sem eru frá vinstri Mara, Katy Þóra, David og Rafael. Vestur Norður Austur Suður - 1 tígull 1 spaði 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 6 hjörtu Allir pass Með morgunkaffinu Útspil: spaðatvistur. Suður drap spaðagosa austurs með ás, tók tromp- kóng og drottningu og fór síðan í tígulinn: Tók ÁK og trompaði hátt. Báðir litir féllu 3-2, svo eftirleikurinn var auðveldur. Hjartaásinn var innkoma á frítígul og þrettándi slagurinn fékkst í lokin með því að svína spaða- tíu. Hvað var norður óánægður með? Honum þótti suður treysta full mikið á legugyðjuna. Víst varð tígullinn að liggja 3-2, en það var óþarfi að gera ráð fyrir hagstæðri tromplegu einnig. Mistök suðurs fólust í því að taka tvisvar tromp. Þá hefði hann koltapað spilinu í legu af þessu tagi: Norður ♦ 43 ¥ ÁD6 ♦ ÁK8742 ♦ K9 Vestur ♦ 2 V 8532 ♦ ÐIO ♦ 1087653 Austur ♦ DG987 ¥ 9 ♦ G93 ♦ ÁDG2 Suður ♦ ÁK1065 ¥ KG1074 ♦ 65 ♦ 4 Suður átti að láta sér nægja að taka hjartakónginn úður en hann fríspilaði tígul- inn. Spila svo trompi á drottningu og henda lauf niðiir í tígul. Vestur fær slag á tromp, en sagnhafi á enn innkomu á hjartaás til að njóta fríspilanna í tígli. Áster . . . að eiga einhvern að, sem er tilbúinn að bera skíðin þín. TM Rag U.S. Pat Off. — «11 rlghts resorved (c) 1995 Los Angokw Time» Syndicate ÞAÐ er ekki óeðlilegt að þú skulir vera ást- fangin af mér, en sú tilfinning gengur yfir þegar þú færð reikn- inginn frá mér. ÞETTA kalla ég fjórhjóladrif í lagi. LEIÐRÉTT Rangt farið með nöfn I minningargrein um Olavíu Ester Steinadóttur í blaðinu sl. fimmtudag var rangt farið með nöfn eftir- lifandi systkina hennar. Rétt nöfn þeirra eru Þóra og Jóhann hæstaréttarlög- maður. Beðist er velvirð- ingar á þessu. VARSTU búinn að gleyma því að ég vildi vera minkur á grímu- ballinu? STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake NAUT 20. apríl - 20. maí Afmælisbarn dagsins: Þú hefur tilhneigingv tii að treysta sum- um betur en þeir verðskulda. Hrútur (21.mars-19. april) IP* Þú tekur til hendi heima ár- degis og kemur miklu í verk. Síðdegis gefst tími til að eiga ánægjulegar stundir með þínum nánustu. Naut (20. apríl - 20. maí) flSf Helgin hefst hjá þér á léttu nótunum með ánægjulegum vinafundi síðdegis. Og í kvöld fara ástvinir út að skemmta sér saman. Tvíburar (21. mat- 20. júní) Þú hefur engum skyldum að gegna í dag og getur slakað á í vinahópi. Ættingi færir þér óvæntar fréttir þegar kvölda tekur. Krabbi (21. júní — 22. júlf) HHg Varastu ástæðulaust þung- lyndi í dag og hresstu upp á skapið með því að skreppa út og lyfta þér upp með góðum vinum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) m Reyndu að Ijúka nauðsynleg- um skyldustörfum snemma og njóta svo helgarinnar og alls þess sem stendur þér til boða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er í mörgu að snúast í <Lg. og þín bíður spennandi mannfagnaður. Athugaðu hvort þú þarft að kaupa eitt- hvað til að vera í. Vog (23. sept. - 22. október) Það geislar af þér í dag eftir góða næturhvíld, og aðrir lað- ast að þér. Þú ættir að fara út með ástvini þegar kvöldar. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki smá vandamál koma þér úr jafnvægi í dag. Það getur beðið lausnar fram yfir helgi. Reyndu að slaka á með vinum. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) Hlustaðu vel á það sem þínir nánustu hafa að segja, því þeir vilja þér vel. Reyndu að vera ekki óhóflega hörundsár. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Smá vandamál sem upp kemur milli vina leysist ef það er rætt i einlægni. Nú gefst næg- ur tími til að undirbúa sumar- ferðalag. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) dk Það er óþarfi að vera ineð áhyggjur þótt þú hafi sofið yfir þig, því nægur tími er framundan til að ljúka þvi sem gera þarf. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSm Það er ósiður að mæta of seint ef þú mælir þér mót við ein- hvern. Gættu þess að gefa þér nægan tíma og mættu stund- víslega. Stjömusþána á ad lesa sem dœgradvöl. Sþárafþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. Asta Eir - missti 10 kiló á 8 vikum Heoinn - hefur misst 24 kíló eftir 3 námskeið Atak - Byrjenda- námskeið heFjast á miðvikudag - Framhalds- námskeið hefjast á þriðjudag gegn umFram- bvnqd • Átak gegn umframþyngd. A - timi 8 vikna námskeið fyrir þá sem vilja losna við aukakilóin. Tilvalið fyrir byrjendur. Morgun- og kvöldtímar. Lokaður hopui. - Námskeidid hefst 3. mai og er skráning þegar hafin. Takmarkadur fjöldi. • Átak gegn umframþyngd framhald, B - tími, nýtt 8 vikna námskeið fyrir þá sem þegar hafa lokið námskeiði A, og aðra sem komnir eru í einhverja æfingu en vilja gott aöhald. Lokaður hopur. - Namskeiðið hefst 2. mai. og skráning þegar haf/n. Takmarkaður fjöldi. ------ Frf barnapössun - Morguntímar TAEKJASALUR VERtJ 10.990,- Þeir sem missa 8 kiló eða meira fá fritt mánaðarkort hOLFIMI LJOSABEKKIR RÆKTIN FROSTASKJÓLI 6 • SÍMI: 551 2815 OG 551 2355 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.