Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 44
■' v 'J 44 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ sími 11200 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: í kvöld örfá sæti laus - lau. 6/5 uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 uppselt - fös. 19/5 - mið. 24/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Aukasýning sun. 30/4 nokkur sæti.laus, allra síðasta sýning. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Frumýn. fös. 5/5 kl. 20 nokkur sæti laus - 2. sýn. sun. 7/5 nokkur sæti laus - 3. sýn. mið. 10/5 nokkur sæti laus - 4, sýn. fim. 11/5 nokkur sæti laus - 5. sýn. sun. 14/5. • SNÆDROI ININGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14.nokkur sæti laus, siðasta sýning. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00:1 kvöld uppselt - lau. 6/5 uppselt - þri. 9/5 uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 uppselt - mið. 17/5 uppselt, næstsíðasta sýning - fös. 19/5 upp- selt, síðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar daglega. Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist í dag kl. 15.00. Miðaverð kr. 600. • GJAFAKORT ÍLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukoríaþjónusta. sp LEIKFELAG REYKJAVIKIJR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Sýn. sun. 30/4 fáein sæti laus, lau. 6/5 fáein sæti laus, fim. 11/5, lau. 13/5. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. í kvöld, fös. 5/5 næst síðasta sýning, fös. 12/5 síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Sýn. sun. 30/4, fim. 4/5, fös. 5/5. Miðaverð 1.200 kr. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma ___________680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.___________ Sýn. eftir Verdi sun. 30/4, fös. 5/5, lau. 6/5. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. HUGLEIKUR sýnir í Tjarnarbíói FAFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 11. sýn. í kvöld, 12. sýn. sun. 30/4. Næst sfðasta sýningarhelgi! 13. sýn. fös. 5/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasalan opnuð kl. 19 sýningardaga. Miðasölu- sími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. MOOUIEIKHUSIO i/ið Hlemm ASTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM 14. I dag kl. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma 562-2669 á öðrum tímum. LEIKFELAG AKUREYRAR Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, sun. 30/4 kl. 20.30 uppselt, fös. 5/5 kl. 20.30, lau. 6/6 kl. 20.30, sun. 7/5 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. •k'k-k-k J.V.J. KaÍfiLeiMiúsrö ■Vesturgötu 3 IHLAÐVARPANUM Sápa tvö; Sex við sama borð íkvöldkl. 22.30, fim. 4/5, fös. 5/5, lau. 13/5, sun. 14/5 Miöim/malkr. 1.800 MARÍUSOGUR eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- stjórn Þórs Túliníusar. 2. sýn. í kvöld kl. 20 uppselt, 3. sýn. sun. 30/4 kl. 20, uppselt, 4. sýn. fös. 5/5 kl. 20. Hlæðu, Magdalena, hlæðu e. Jökul Jakobsson lau. 6/5, sun. 7/5, fim.l 1/5, fös. 12/5 Miði m/mat kr. 1.600 Sögukvöld - mið. 10/5kl. 21 Sjábu hlutina í víhara samhengi! - kjarni málsins! FOLKI FRETTUM Morgunblaðið/Silli GUÐRÚN Reynisdóttir spinnur hrosshár á halasnældu og bregður gjarðir. PÉTUR Jónasson ljósmynd- ari með sína fyrstu mynda- vél og Ríkharður Ríkharðs- son með sína. Mærudagar á Hósavík ELÍN Jónasdóttir safnar bollapörum og á yfir hundr- að mismunandi bollapör. MÆRUDAGA kalla Húsvíkingar þá daga hvers árs sem þeir helga menningu og listum. Það er meðal annars gert með ljóðalestri, söng og sýningum af ýmsu tagi. Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum var ýmislegt um að vera í bæjarlíf- inu á Húsavík þessa daga. Nýjasta parið í Hollywood FYRIRSÆTAN Vendela hefur krækt sér í George Clooney úr þáttunum ER eða Bráðavakt- inni. Þau komu í fyrsta skipti opinberlega fram saman á opn- un Planet Hollywood-veitinga- staðarins í San Diego um pásk- ana. Clooney er rísandi stjarna í Hollywood og leikur meðal ann- ars í stórmynd með Quentin Tarantino í sumar. Sjálf hefur Vendela minnkað við sig í fyrir- sætustarfinu til að geta sótt tíma í leiklistarskóla. Hún hefur þeg- ar fengið nokkur kvikmyndatil- boð, en er ekkert að flýtasér og ætlar að klára nám- ið fyrst. mmmm. BJÖRK Guðmundsdóttir er eitt af andlitum fram- tíðarinnar í tímaritinu The Face. Andlit framtíð- annnar I AFMÆLISHEFTI The Face sem nýlega kom út er íjallað um fimmtán manneskjur undir yfirskriftinni „Andlit framtíð- arinnar", en margar þeirra sátu enn á skólabekk þegar tímaritið kom út í fyrsta skipti árið 1980. í umfjölluninni seg- ir að þetta fólk standi fyrir fimmtán ólík sjónarhorn á menningarlífið í Bretlandi. Fyrst er Björk Guðmunds- dóttir talin upp og greint frá þvi að fyrir fimmtán árum hafi hún verið þrettán ára og nýstofnað fyrstu hljómsveit sína Exodus. Hún er kölluð „ís yngismærin" og sagt að hún sé „sérvitur tískudrottning frá íslandi sem sé leiðandi afl í enskri poppmenningu." Skýrt er frá því að hún gefi út smáskífu með laginu „Army Of Me“ 24. apríl í Bretlandi og breiðskífa hennar „Post“ komi út 5. júní. Þá segir að hún verði aðalnúmerið á Read- ing-tónlistarhátíðinni í sumar. Auk hennar eru talin upp sem andlit framtíðarinnar Sinéad O’Connor, Neneh Cherry, Ian Hart, Linford Christie og Ric- hard Wilson. Þess má geta að smáskífan Army of Me kom út í fimm hundruð eintökum hér á landi á mánudaginn var og seldust þau upp á innan við hálftíma. Eldhúslð og barinn opinn fyrir & eftir sýningu Miöasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 ENDELA og George Ulooney á opnun Pla- aet Hollywood. IYND sem birtist at Vendelu í nýjasta hefti Sports Illustrated.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.