Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 45 I I I I I 5 5 I J I J ■j I FÓLK í FRÉTTUM CHARLIE Sheen í kvikmyndinni „Hot Shots“. Charlie Sheen í hnapphelduna LEIKARINN Charlie Sheen trúlofaðist nýlega fyrirsætunni Donnu Peel að því er talsmaður hans greindi frá á þriðju- dag. Þau kynntust í New York fyrir skömmu þegar þau unnu að auglýsingu fyrir japanskt fyrirtæki. Ekki hefur enn verið ákveðið hvenær brúðkaupið fari fram. Sheen er 29 ára og Peel er 24 og þetta verður fyrsta brúðkaup þeirra beggja. Sheen hefur leikið í myndum á borð við „Platoon", „Wall Street" og „Hot Shots“. Síðasta mynd hans var „Terminal Velocity", en næst leikur hann í myndinni „The Shadow Conspiracy". Bobby Brown í vandræðum SÖNGVARINN Bobby Brown hefur verið ákærður fyrir lík- amsárás og ef hann hlýtur dóm gæti hann þurft að afplána allt að fimmtán ár í fangelsi. Sam- kvæmt lögregluyfirvöldum í Or- lando voru málsatvik með þeim hætti að Bobby Brown var í hróka- samræðum við konu á krá í Orlando, en þar var hann að skemmta sér með út- gefanda sínum og Iíf- verði. Svo virðist sem ókunnugur maður hafi reynt að blanda sér í samræðurnar og lífvörður Browns hafi lamið hann. Brown og förunautur svo blandað sér í slagsmálin, slegið og sparkað í manninn og brot- ið flösku á höfði hans. Brown er giftur fkonunni Whitney Ho- uston. Bobby Brown Glatt á hjalla ÞAÐ VAR glatt á hjalla í sam- býlinu í Bröndukvísl 17 í Reykjavík á fimmtudaginn var. Unnur Guðjónsdóttir, bal- lettmeistari, heimsótti íbúa og starfsfólk með dagskrá um Svíþjóð. Hér eru nokkrir þeirra, frá vinstri: Margrét Björk Jóhannesdóttir, sem heldur á „Dalahesti", Laila Arnþórsdóttir, Ólafur Hilm- arsson, Oddný Stefánsdóttir, Krislján Þórðarson, sem flaggar sænska fánanum, og Unnur Guðjónsdóttir, klædd sænskum þjóðbúningi í tilefni heimsóknarinnar. - kjarni málsins! Stór dansleikur í kvöld á Hótel íslandi Gulli Helga skemmtir Gestasöng varar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara Miðaverð aðeins kr. 800 Nýjung lyrir gesti Hótel íslands7 Borðapantanir á dansleikinn i sima 687111 eltirkl. 20.00. ntmRiAi H mJ L\ 4; \ Tí \ m J w. ;.an í 1 Hotel Island kynnir skemmtidagskrána r»Ó LÍÐI ÁR 0G ÖLD BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR BJÖHGVtN HALLDÓKSSON lítur >Tir dagsscrkið sem da'j'urla(‘asdng\ari á hljómplötum í aldarfjórdung, og \ió hcyrum nær 60 lög l'rá gla'stum f'crli - t'rá 1969 til okkar daga í kvöld næstu syningar: 20 & 27. maí Gcstasöngvari: SIGRÍDl H BKIXTEINSI)(VmR Lcikmyiid og icikstjórn: M RJÖKN (i. BJÖKNSSON M m.jomsvpitarsl.jorii: Gl'NNAR KOKDAKSON Æ ásann 10 manna hUómsvcit Kynnir: J()N AXEL ÓIaAFSSON ^ Islamls- ur Norómlaiulanuisiarar i samkva-misdönsoni Ira Dansskola Auóar llaralds svna daiis. Sértilboð á gistingu, sími688999. MatseOill Koníakstóneruö humarsúpa meö rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 - Sýningarverd kr. 2.000 Dansleikur kr.SOO lSÖííTÍ Bordapantanir í sima 687111 O SAGA Shemm tisaga vetrurins Ríó tríó> Gudriín Gunnarsdóttir o.ft. fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Gylfi og Bubbi í GG bandi halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAJR Borhapantanir á Ríó sögu i síma 552 9900 -þin saga!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.