Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ió er lika til á já St^aldb orjg HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. 6 Oskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST 0 Sýnd kl. 6.30 og 9.15 Sýnd kl. 3 og 5. ZONE Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undankomuleiðirnar eru fáar... Ótrúiegur topptryllir frá leikstjóranum Nils Gaup (Leiðsögumaðurinn) sem hefur hlotið gríðarlega aðsókn í Evrópu. Næturvörðurinn sýndi að Norðurlandabúar geta framleitt svaðalegar spennumyndir og þessi á eftir að láta svitann renna kaldan. í Ameríku halda menn ekki vatni og hyggja á endurgerð myndarinnar með Harvey Keitel og Carmeron Diaz sem sló í gegn í Mask. SÝND KL. 7, 9 og 11.10 Sýnd kl. 3, 5,1, 9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11. b.í. 16. SJAIÐ HOFUÐ GÆGJAST UPPÚR VATNI í BÍÓKYNNINGARTÍMANUM KL: 19.55 í SJÓNVARPINU. Áhorfendum er bent á að sitja alveg út kreditlistann á Höfði uppúr vatni þar sem ýmislegt á enn eftir að gerast...! Smart föt í Kringlunni VERSLUNIN Smart var opnuð síðastliðinn finimtudag á neðri hæð Kringlunnar. Þetta er verslun í bandarískum stíl með graffíti-myndum á veggjum og um helgar er plötusnúður til staðar í versluninni sem leikur tónlist fyrir viðskiptavini. í til- efni af opnuninni var haldin tískusýning fyrir utan verslun- ina, en í versluninni fæst aðal- lega fatnaður og skór frá Bandaríkjunum og Bretlandi fyrir ungt fólk. 65 ára Afmælismatsebill og sérréttamatsebill frá kl. 18-23.30. Föstudags- og laugardagskvöld Hljómsveitin SKÁRREIU EKKERT Hljómsveitin Skárren ekkert og leikarinn Ingvar E. Sigurðsson spila og syngja frá kl. 21 til miðnættis í Pálmasal. Símar 551 1247 og 551 1440 PLÖTUSNÚÐUR verslunarinnar er Áki Pétursson. VAGNHÖFÐA 1 1, REYKJAVÍK, SÍM! 87509,0; SIGURÐUR Bollason og Sölvi Magnússon verslunarstjórar úr Sautján. Skeljungsbúðin Suðurlandsbraut 4 . Slmi 603878 Hörku rokkdansleikur í kvöld 29. apríl á vegum klúbbsins Remem- ber Elvis meö vægast sagt óvæntum uppákomum írá kl. 23-24 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi frá kl. 22-03 Miðaverð kr. 800 *—Miða- og borðapantanir ,— , í símum 875090 og 670051. |E£3!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.