Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 49 I í I I I I I I STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ C Eí iGArtm 0 AKLKEYRI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. HEIMSKUR H3IMS>IAHI Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola GRIKKUR VERÐUR AÐ BANVÆNUM SEM ENDAR Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svífast einskis. Bönnuð börnum innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR ★ ★★ Ó.H.T. Rás2 ★ ★★ H.K. DV. Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter með Sam Neill og Charlton Heston í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. r- SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON HL WELLVILLE AJ AN ALAN PABKtH FIUÍ ANTONY HOPKINS Stórskemmtileg gamanmynd um sögufrægt heilsuhæli í Bandaríkjunum um síðustu aldamót og röggsaman og uppfinningasaman stjórnanda þess, dr. John Harvey Kellogg - föður kornfleksins, hnetus- mjörsins og rafmagnsteppisins. Boðorð hans voru: Heilbrigð hreyfing, tækjaleikfimi, bindindi á tóbak, vín og kynlíf, ekkert kjöt en nóg af grænmeti og korni. Hljómar kunnuglega? Útfærslan fyrir 100 árum var óborganleg! Og sérstaklega reyndi á kynlífs- bindindið. AÐALHLUTVERK: Anthony Hopkins (Remains of The Day, Shadowlands, Silence of The Lambs), Bridget Fonda (/t Could Happen to You, Little Buddha, Single White Female), John Cusack {The Player, Bullets Over Broadway), Dana Carvey (Wayne's World 2, Bakkabræður i Pardis) og Matthew Broderick. LEIKSTJÓRI: Alan Parker. (Bugsy Malone, Midnight Express, Fame, Birdy, Mississippi Burning og The Commitments). Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.55, 9 og 11.10. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýnd kl. 5, 9, og 11.30. B.i 14. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***’/. H.K. DV. **** O.H. Helgarp. PARÍSARTÍSKAN Tískuheimurinn í spéspegli \-5áp h C M. V Sýnd kl. 11. HIMMESKAR VERUR KÖTTURIMN FELIX LILLI ER TÝMDUR HEAVENLY CREATURES Sýnd kl. 9, og H.b.iw. Sýnd kl. 3. TILBOÐ: Kr: 100. Sýnd kl. 3 TILBOÐ: Kr: 100. FICTION SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Sýnd kl. 5 og 9 og 11.30. B.i 16. HNOTUBRJÓTS- PRINSINN Sýnd kl. 3. TILBOÐ: Kr: 100. HALLDÓR Gunnarsson tökumaður og Ásdís Thoroddsen leiksljóri. Upptökum lokið á Draumadísum RAGNHEIÐUR Axel og Siya Hauksdóttir takast ... en eru þó ágaetar vinkonur. á í upphafsatriðinu ►AÐALTÖKUM á kvikmyndinni Draumadísum lauk í Tunglinu á sunnu- daginn var, en búist er við að hún verði frumsýnd í haust eða um jólin.Um er að ræða upphafsatriði myndarinnar þar sem aðalsöguhetjan, Steina, gengur fram á kærasta sinn í faðmlögum við aðra stúlku og Styrja vinkona Steinu reynir að forða slagsmálum. „Draumadísir eru um laumuspil og svik, bæði í peningamálum og ástamál- um,“ sagði Asdís Thoroddsen, leiksljóri myndarinnar, af þessu tilefni við blaða- mann Morgunblaðsins. í aðalhlutverkum myndarinnar eru Silja Hauksdóttir, sem leikur Steinu, Baltasar Kormákur, Margrét Ákadóttir og Bergþóra Aradóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.