Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 B 17 BBIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Barðstrendinga- félagsins „Opið silfurstigamót". Deildin heídur opið silfurstigamót í Drang- ey, Stakkahlíð 17, föstudaginn 5. maí nk. stundvíslega kl.19.30. Þetta er eins kvölds tvímenningur. Spiluð eru forgefin spil. Mót þetta er haldið í tilefni af heimsókn spil- ara úr vesturbyggð til deildarinnar. Þátttöku þarf að tilkynna sem allra fyrst. Eftirtaldir taka á móti þátttökutilkynningum. Ólafur í s. 71374 á kvöldin og um helgar. fsak Örn í síma 632820 á vinnu- tíma. BSÍ, Þönglabakka 1, sími 879360. Þátttökugjald er kr. 300,- fyrir spilara. Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag 26. apríl voru spilaðar tíu umferðir í Aðaltví- menningnum og er staðan eftir 19 umferðir þessi: JakobKristinsson-MatthíasÞorvaldsson 333 SigtryggurSigurðsson-BragiHauksson 313 SverrirArmannsson-JónasP.Erlingsson 286 ÖrnArnþórsson-GuðlaugurR.Jóhannsson 284 JónBaldursson-SævarÞorbjörnsson 248 ísakÖrnSigurðsson-JónÞorvarðarson 245 Annaívarsdóttir-GunnlaugEinarsdóttir 224 Hjalti Elíasson - Páll Hjaltason 213 BjörgvinMárKristinsson-IngiAgnarsson 202 Hæstu skor annað kvöldið fengu þessi pör: IsakÖrnSigurðsson-JónÞorvarðarson 211 ÖrnAmþórsson-GuðlaugurR.Jóhannsson 209 Guðm.Sv.Hermannsson-HelgiJóhannsson 168 Jakob Kristinsson - Matthias borvaldsson 168 SigurilurSverrisson-SævarÞorbjömsson 157 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú er lokið tveimur kvöldum af þremur í firmakeppni félagsins. Hæsta skor yfir kvöldið fengu: Visa-Breiðholt: HalldórMagnússon-GuðjónJónsson 196 S.V. pípulagnir: GuðlaugurNielsen-AnnaG.Nielsen 193 Eðvarð Hallgrimsson: EðvarðHallgrimsson-ValdimarSveinsson 188 Miðlungur 165 Staðan eftir tvö kvöld: Trésmiðjan Knur: ÞorleifurÞórarinsson-RúnarHauksson 358 S.V. pípulagnir Guðlaugur Nielsen - Anna G. Nielsen 353 Húnvetningafélagið: Jóhanna S. Jóhannsdóttir - Grimur Guðmunds. 350 LAÐSINS Husib og garburinn ÞJODARATHVGLI ALOE VERA brunagelið frá JASON hefiir vakið athygli þjóðarinnar vegna sérstakra eiginleika safans úr ALOE VERA-jurtinni. ALOE VERA-gelið er ómissandi í sólarlandaferðina (fyrirogeftirsó\ AWE-VERA 98% geliðfrá JASON er kristaltært eins og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunni. Áríðandi er að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-gel án litar- og ttmefha gefur áþreifanlegan árangur. . 98% ALOE VERA gel frá Jason á hvert heimili sem fyrsta hjálp (First Aid). 98% ALOE VERA-gelfrá JASON fæst í apótekinu. APQTE Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 14. mai nk., fylgir blaðauki sem heitir Húsib og garbúrinn. í þessum blaðauka verður fjallað um viðhald húsa og hvaða kostir bjóðast í því sambandi, til dæmis málning og fúavörn. Litið verður á úrval af garðhúsgögnum, hellum, heitum pottum og möguleikum á lýsingu garða. Einnig verður fjallað um vorverkin í garðinum, tré, runna og plöntur, æskilega staðsetningu þeirra í garðinum, ávaxtaræktun utan dyra, garðverkfæri og garðskreytingu. Þeim, sem áhuga hafa á ab auglýsa í þessum blabauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 16.00 mánudaginn 8. mai. Nánari upplýsingar veita Rakel Sveinsdóttir og Dóra Gubný Sigurbardóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, í síma 569 1171 eba meb símbréfi 569 1110. • kjarnl málsins! 5S*** fH^ iSofe kff^S^-^"' og 6»w *Æ^ VERÐDÆMI Per mann. BÍLL INNIFALINN 23.830 kr. 32.100 kr. 19.350 kr Vorð miðíist vi« gfnff 28.04.95. Fortalatiyggins ekki inrUfalhl. er*a 0 0W* 2 Fullorðnir + 2 börn yngri en 15 ára ífjögurra manna klefa (8-15 júní til Danmerkur og heim frá Bergen / Noregi fyrir lok júní.) &fr AV tf@® -***** ¦ 4 Fullorðnir / Tvenn hjón í fjögurra manna klefa um borð. Út 8-15 júní, tíl Danmerkur, heimferð frá Bergen / Noregi í júlí. (Hentar þeim sem dvelja til lengri tíma.) ylkuferð til Færeyja fyrir 2 fullorðna + 2 börn í sumar. I fjögurra manna klefa um borð. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Laugavegur 3, sími: 562 6362 AUSTFAR HF. Seyðisfirði, sími 97-21111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.