Morgunblaðið - 30.04.1995, Side 17

Morgunblaðið - 30.04.1995, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 B 17 BRIPS Umsjón Arnör G. Ragnarsson Bridsdeild Barðstrendinga- félagsins „Opið silfurstigamót". Deildin heldur opið silfurstigamót í Drang- ey, Stakkahlíð 17, föstudaginn 5. maí nk. stundvíslega kl.19.30. Þetta er eins kvölds tvímenningur. Spiluð eru forgefin spil. Mót þetta er haldið í tilefni af heimsókn spil- ara úr vesturbyggð til deildarinnar. Þátttöku þarf að tilkynna sem allra fyrst. Eftirtaldir taka á móti þátttökutilkynningum. Ólafur í s. 71374 á kvöldin og um helgar. ísak Öm í síma 632820 á vinnu- tíma. BSÍ, Þönglabakka 1, sími 879360. Þátttökugjald er kr. 300,- fyrir spilara. Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag 26. apríl voru spilaðar tíu umferðir í Aðaltví- menningnum og er staðan eftir 19 umferðir þessi: JakobKristinsson-MatthíasÞorvaldsson 333 SigtryggurSigurðsson-BragiHauksson 313 Sverrir Armannsson - Jónas P. Erlingsson 286 ÖmAmþórsson-GuðlaugurR.Jóhannsson 284 JónBaldursson-SævarÞorbjömsson 248 ÍsakÖmSigurðsson-JónÞorvarðarson 245 Annaívarsdóttir-GunnlaugEinarsdóttir 224 Hjalti Elíasson — Páll Hjaltason 213 BjörgvinMárKristinsson-lngiAgnarsson 202 Hæstu skor annað kvöldið fengu þessi pör: IsakÖmSigurðsson-JónÞorvarðarson 211 ÖmAmþórsson-GuðlaugurRJóhannsson 209 Guðm. Sv. Hermannsson - Helgi Jóhannsson 168 JakobKristinsson-Matthíasþorvaldsson 168 SigurðurSverrisson-SævarÞorbjömsson 157 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú er lokið tveimur kvöldum af þremur í firmakeppni félagsins. Hæsta skor yfír kvöldið fengu: Visa-Breiðholt: HalldórMagnússon-GuðjónJónsson 196 S.V. pípulagnir GuðlaugurNielsen-AnnaG.Nielsen 193 Eðvarð Hallgrimsson: EðvarðHallgrimsson-ValdimarSveinsson 183 Miðlungur 165 Staðan eftir tvö kvöld: Trésmiðjan Þinur. ÞorleifurÞórarinsson-RúnarHauksson 358 S.V. pípulagnir GuðlaugurNielsen-AnnaG.Nielsen 353 Húnvetningafélagið: Jóhanna S. Jóhannsdóttir - Grimur Guðmunds. 350 Húsib og garburinn ÞJÓOARA THVGLI ALOE VERA brunagelið frá JASON hefur vakið athygli þjóðarinnar vegna sérstakra eiginleika safans úr ALOE VERA-jurtinni. ALOE VERA-gelið er ómissandi í sólarlandaferðina (fyrir og eftir ALOE-VERA 98% gelið frá JASON er kristaltært eins og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunni. Áríðandi er að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-gel án litar- og ilmefna gefyr áþreifanlegan árangur. 98% ALOE VERA gel frá Jason á hvert heimili sem fyrsta hiálp (FirstAid). 98% ALOE VERA-gel frá JASON fæst í apótekinu. APÓTEK Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 14. maí nk., fylgir blaðauki sem heitir Húsib og garburinn. í þessum blaðauka verður fjallað um viðhald húsa og hvaða kostir bjóðast í því sambandi, til dæmis málning og fúavörn. Litið verður á úrval af garðhúsgögnum, hellum, heitum pottum og möguleikum á lýsingu garða. Einnig verður fjallað um vorverkin í garðinum, tré, runna og plöntur, æskilega staðsetningu þeirra í garöinum, ávaxtaræktun utan dyra, garðverkfæri og garðskreytingu. Þeim, sem áhuga hafa á ab augiýsa í þessum blabauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 16.00 mánudaginn 8. maí. Nánari upplýsingar veita Rakel Sveinsdóttir og Dóra Gubný Sigurbardóttir, sölufulltrúar I auglýsingadeild, í síma 569 1171 eba meb símbréfí 569 1110. - kjarni málsins! / V<x a\Vr"v VERÐDÆMI: Per mann. BÍLL INNIFALINN 23.830 kr. •Vapat og, 2 Fullorðnir + 2 börn yngri en 15 ára í fjögurra manna klefa (8-15 júní til Danmerkur og heim frá Bergen / Noregi fyrir lok júní.) 32.100 kr. 19.350 kr 4 Fullorðnir / Tvenn hjón í fjögurra manna klefa um borð. Ut 8-15 júní, til Danmerkur, heimferð frá Bergen / Noregi í júlí. (Hentar þeim sem dveija til lengri tíma.) Vikuferð til Færeyja fyrir 2 fullorðna + 2 börn í sumar. I fjögurra manna klefa um borð. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Laugavegur 3, sími: 562 6362 AUSTFAR HF. Seyðisfirði, sími 97-21111 Verð miðast vlð gengi 28.04.95. Forfallatrygging ekkl innlfalin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.