Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 21
.. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 B 21 ATVINNUAUGl YSINGAR Frá Háskóla Islands Við Háskóla íslands eru eftirtaldar stöður lausar við námsbraut í hjúkrunarfræði: a) Hálf staða lektors í hjúkrunarfræði með áherslu á hjúkrun fullorðinna. Staðan veit- ist frá 1. ágúst 1995 til þriggja ára. b) Hálf staða lektors í hjúkrunarfræði með áherslu á hjúkrun fullorðinna. Staðan veit- ist frá 1. ágúst 1995 til þriggja ára. c) Staða lektors í hjúkrunarfræði með áherslu á heilsugæslu. Staðan veitist frá 1. ágúst 1995 til þriggja ára. Umsækjendur um ofangreindar stöður skulu láta fylgja umsóknum sínum rækilega skýrslu "um hjúkrunar- og vísindastörf sem þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms- feril. Með umsóknunum skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækj- enda, prentuðum og óprentuðum. Ennfrem- ur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir, sem umsækjandi hyggst stunda verði honum veitt staðan. Frekari upplýsingar veitir Sóley Bender, for- maður stjórnar námsbrautar í hjúkrunar- fræði, í síma 694980. Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra. Umsóknarfrestur er til 6. júní 1995 og skal umsóknum skilað til starfsmannasviðs Há- skóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Vitt þú þéna eina millj. á árí f aukatekjur? Vegna aukinna verkefna viljum við ráða áhugasamt sölufólk á aldrinum 20-70 ára til kvöld- og helgarstarfa. Fjölbreytt verkefnaval og góðir tekjumögu- leikar hjá traustu fyrirtæki. Vant sölufólk er boðið sérstaklega velkomið. Upplýsingar í síma 588-7611 eða 989-61216 kl. 10-12 og 14-16 mánudag og þriðjudag. Mál IMl og menning Lögleg „au pair“ f Bandaríkjunum Komdu með okkur til Bandaríkjanna í eitt ár sem lögleg „au pair“ hjá vist-fjölskyldu. Erum að taka við umsóknum fyrir sumarið og haustið. Hringdu strax og fáðu heimsendan nýja bæklinginn okkar og allar upplýsingar. Valiö var auövelt hjá okkur. Samtökin „Au Pair In America" eru traust samtök með mikla reynslu. Ársdvöl í Bandaríkjunum er engu lík. Linda Hallgrímsdóttir, sími 5611183, Hildigunnur Ólafsdóttir, sími96-26047. æ'MERIC\ „Au Pair In America", starfa innan samtakanna „American Institute for foreign study", sem eru ekki rekin i hagnaöarskyni og starfa með leyfi bandarískra stjórnvalda. Laus störf 1. Einkaritari hjá stofnun í Reykjavík. Skil- yrði mjög góð vélritunar- og ritvinnslu- kunnátta (word). Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera skipulagður og þjónustulipur. Áhugavert og krefjandi framtíðarstarf. 2. Birgðabókhald hjá framleiðslufyrirtæki í austurborginni. Starfið felur í sér umsjón og skráningu á vörum inn og út af lager. Vinnutími 8-16. Ráðning fljötlega. 3. Tollskjalagerð hjá flutningsfyrirtæki. Góð enskukunnátta skilyrði. Vinnutími 9-17. Ráðning fljótlega. 4. Símavarsla/afgreiðsla í forlagsverslun hjá bókaútgáfu miðsvæðis í Reykjavík. Leitað er að liprum og þjónustulunduðum starfsmanni. Vinnutími 9-18. Ráðning fljótlega. 5.. Sumarstarf hjá þjónustufyrirtæki austar- lega á höfuðborgarsvæðinu. Öll almenn skrifstofustörf. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Vinnutími 8.20-16.20. Þarf að geta hafið störf í lok maí. 6. Sölumaður hjá heildverslun með fjöl- breytta vöruflokka á sviði skrifstofu- og tölvuvara. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf. Ráðning frá og með 1. júní nk. Umsóknarfrestur er til og með 4. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni kl. 9-14. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustlg ta - 101 Reykjavlk - Slmi 621355 <Q>nýherji Vegna aukinna verkefna óskar Nýherji hf eftir að bœta við starfsfólki. TÆKNIFRÆÐINGUR Krefjandi og umfangsmlkið starf tœknifrœðings af rafeindasviði. Vlðkomandi þarf að hafa innsýn í iðntölvuumhverfi og reynslu af tölvunotkun og hugbúnaðargerð. Æskileg undanfaramenntun er Iðnmenntun sem rafeindavirki. Starfið felst í uppsetningu hússtjórnarkerfa, myndeftirlits- og öryggiskerfa og býður upp á vinnu við fullkomnustu tcekni á þessu sviði. RAFEINDAVIRKI Starf við viðhald og viðgerðir rafeindabúnaðar af ýmsu tagi, svo sem öryggisbúnaðar, mynd- eftirlitsbúnaðar og hljóðkerfa. í bœði þess störf leitum við að kraftmiklum og drífandi sfarfsmönnum, með góða samskiptahœfileika, þjónustulund og metnað til að leggja sig fram í starfi hjá öflugu þjónustufyrirtœki í örum vexti. Nánari upplýslngar veitir Benjamín Axel Árnason ráðningastjóri Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sœkið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 7. maí 1995 rjaendi RÁÐGJÖF 0G RÁÐNINGAR Laugavegi 178 105 Reykjavík Sími 568 90 99 Fjölbrautaskóli Suðurnesja Kennara vantar Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er laus til umsóknar staða frönskukennara og hlutastarf kórstjóra - einnig staða tölvukennara (til eins árs). Umsóknarfrestur er til 19. maí. Umsóknir berist skólameistara. Skólameistari. SK SR-MJOL HF Verkstjóri Verkstjóri óskast á vélaverkstæði SR-MJÖLS hf. á Raufarhöfn. Starfið Dagleg umsjón verkstæðis og niðurröðun verkefna í samráði við verksmiðjustjóra. Verkstjórn og umsjón 4-6 manna og vinna með þeim eftir þröfum. Verkstæðið annast alhliða viðhald og við- gerðir f loðnuverksmiðjunni, þ.e. járnsmíða- vinna og vélaviðgerðir. Einnig viðgerðarvinna í sambandi við togara, loðnubáta, smábáta og annað sem til fellur. Leitað er að vélvirkja, vélfræðingi eða vélstjóra með reynslu af sambærilegri viðhaldsvinnu. Hér er á ferðinni gott starf hjá traustu fyrir- tæki. Starf fyrir maka hugsanlega í boði. Hentugt húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar veitir Torfi Magnússon hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar, „SR-Raufarhöfn11, fyrir 6. maí nk. RAÐGARÐUR hf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 Fræðslufulltrúi íþróttasamband íslands óskar að ráða fræðslufulltrúa í fullt starf. Starfið er laust 1. júní nk. Starfssvið: Móta fræðslustarf íþróttasam- bandsins til framtíðar, efla námskeiðahald og útgáfu, aðstoða sambandsaðila í útgáfu og fræðslumálum og leiðtogauppbyggingu, standa fyrir kynningu í skólum og vinnustöð- um og skyld verkefni. Leitað er að einstaklingi með háskóla- menntun sem nýtist í þetta starf, og þekk- ingu á íþróttahreyfingunni. Viðkomandi þarf að vera lipur í mannlegum samskiptum og hafa gott vald á ensku og einu Norðurlanda- máli. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást eingöngu á skrifstofu Guðna Jónsson- ar, Háteigsvegi 7, og skal umskóknum skil- að á sama stað. Umsóknarfrestur er til 8. maí nk. Guðní Tónsson RÁÐGJÖF & RÁÐNINGARÞJÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.