Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ -L .... < LANDSPITALINN ...í þágu mannúðar og vísinda... ENDURHÆFINGARDEILD LANDSPÍTALANS Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfara vantar á efndurhæfingardeild Landspítalans frá 1. júní nk. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 17. maí nk. til Guðrúnar Sigurjónsdóttur, framkvæmdastjóra sjúkraþjálfunar endurhæfingardeildar Landspítalans, sem einnig veitir nánari upplýsingar ís. 601430. Við leitum að fólki í aðalstarf eða aukastarf. Tekjumöguleikar allt að 100 þús. á mánuði eða meira. Getum bætt við okkur fólki til sölustarfa á þekktri, auðseljanlegri og vandaðri vöru. Um er að ræða sölu til einstaklinga og er unnið eftir þrautreyndu og þróuðu kerfi sem komið hefur í Ijós að skilar hámarksárangri. Laun eru í hlutfalli við árangur, þó er í boði trygging miðað við ástundun ef vill. Auðveld og góð sala á vandaðri vöru hjá virtu fyrir- tæki. Framtíðarstarf fyrir rétta aðila. Ef þú hefur áhuga þá settu nafn þitt og síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíð - 16041" fyrir 4. maí nk. Fullum trúnaði heitið. Öllum fyrirspumum svarað. Kvöldvinna. Bíll skilyrði. Menntaskólinn á Egilsstöðum auglýsir Vegna aukinnar starfsemi og fjölgunar nemenda eru hér með auglýstar kennara- stöður í eftirtöldum greinum: Danska, eðlisfræði, félagsfræði, franska, íslenska, líffræði, sálarfræði, stærðfræði, tölvufræði, þýska, viðskiptagreinar (stundakennsla. Um er að ræða 1/2-1 % kennarastöðu í viðkomandi greinum. Umsóknarfrestur er til 22. maí 1995. Upplýsingar gefnar í v.s. 97-11140/11684 og hs. 12415. Ólafur Arnbjörnsson skólameistari. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla: Engjaborg v/Reyrengi, s. 587-9130 Suðurborg v/SuðurhóIa, s. 557-3023 Sæborg v/Starhaga, s. 562-3664 í 50% starf e.h.: Sæborg v/Starhaga, s. 562-3664 Einnig óskum við að ráða starfsmann í eld- hús í leikskólann: Brákarborg v/Brákarsund, s. 553-4748 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277. þiglilað í Y W nytlog Síðastliðin 5 ár hafa • mörg hundruð íslensk ungmenni farið sem aupairí okkar vegum til Bandaríkjanna og Evrópu. Og ekki að ástæðulausu þar sem engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. Ef þú ert á aldrinum 18-25 ára og langar að fara sem aupair, hefurðu samband og við veitum þér allar nánari upplýsingar. AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM ÞÚRSGATA26 101 REYKJAVÍK SÍMI 562 2362 FAX 562 9662 ISAMSTARFI MEÐ VIDURKENNDUM MENNINGARSAMTÖKUM i AUSTURRIKI. BANDARÍKJUNUM. BRETLANDI, DANMÖRKU. FINNLANDI, FRAKKLANDI HOLLANDI. ÍTALiU. NOREGI. SPÁNI. SVÍÞJÓD OG ÞÝSKALANDI. ^ÍQTOP^ Sjúkrahús Skagf irð- inga, Sauðárkróki Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga og meinatækni til sumarafleysingastarfa. Einnig bjóðum við velkomna þriðja árs hjúkr- unarnema til starfa á öldrunardeildum. Tilvalið tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga og meinatækna að breyta aðeins til og dvelja sumarlangt í Skagafirði. Upplýsingar um laun og fleira veitir hjúkrun- arforstjóri í síma 95-35813. ISAL Vélvirkjar Óskum eftir að ráða vélvirkja til starfa á véla- verkstæði okkar í sumar. Um er að ræða sumarafleysingastörf tímabilið 15. maí til 15. september 1995, eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar eru veittar í starfsmanna- deild ÍSAL alla virka daga frá 10.00-12.00, sími 560-7000. Umsóknir óskast sendar til ÍSAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfjörður, eigi síðar en 9. maí 1995. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverslunum Eymundssonar hf., Austurstræti, Mjódd og Kringlunni, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjórar Stöður leikskólastjóra við leikskólana Holta- borg við Sólheima og Hólaborg við Suður- hóla eru lausartil umsóknar. Umsóknarfrest- ur er til 15. maí nk. Leikskólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefur Bergur Felixson, framkvæmdastjóri og Margrét VallýJóhanns- dóttir, deildarstjóri í síma 552-7277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277. Héraðsdómur Reykjaness Dómritari Staða dómritara hjá Héraðsdómi Reykjaness er laus til umsóknar. Hæfniskröfur: Mjög góð íslensku- og ritvinnslukunnátta (Word f. Windows) skil- yrði. Umsækjendur mega búast við því að gangast undir hæfnispróf. Um er að ræða fullt starf. Ráðning verður fljótlega. Upplýsingar eru eingöngu veittar á skrif- stofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí nk. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustlg la - 101 Reykjavlk - Slmi 621355 Rannsóknarstofa Óskum að ráða rannsóknarmann til starfa á rannsóknarstofu r>já traustu iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfstími/starfshlutfall: Starfstími er kl. 7.45-12.30 alla virka daga, einnig eru unnar aukavaktir u.þ.b. aðra hverja helgi. Starfið er fólgið í rannsóknum og gæðaeftir- liti og krefst menntunar íefnafræði eða skyld- um greinum. Starfið er laust strax. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.f Skeif- unni 19, Reykjavík, merktar: „Tölvudeild - 191", fyrir 16. maí nk. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Ræsting - daglegar af leysingar - útiþrif Ræstingardeild Securitas hf. vill ráða tvo starfsmenn í 25-50% starf. Um er að ræða fastar afleysingar 5 daga vikunnar e.kl. 16.00. Einnig viljum við ráða einn starfsmann í fullt starf til ræstinga utanhúss 6 daga vikunnar. Verið er að leita að nákvæmu og samvisku- sömu fólki til framtíðarstarfa. Umsækjendur þurfa að vera eldri en 25 ára, hafa hreint sakavottorð og eigin bifreið. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Securitas hf., Síðumúla 23, 1. hæð. SECURITAS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.