Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 23
s MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 B 23 AUGLYSINGAR Tölvuþjónusta SKÍMA hf. rekur tölvupóstmiðlunina ÍSGÁTT, veitir Internet- þjónustu og almenna tölvu- þjónustu. Leitað er að starfsmanni með þekkingu og reynslu á sviði tölvumála til að sinna fjöl- breyttum störfum í UNIX- og PC- umhverfi. Umsóknir sendist til SKÍMU hf., Lágmúla 8, 108 Reykjavík fyrir 10. maí 1995. Nánari upplýsingar veitir Dagný Halldórs- dóttir í síma 588 3338. •i Skjól, Kleppsvegi 64. Laus störf ísumar Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga og til framtíðarstarfa. Hlutastörf. Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga og til framtíðarstarfa. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 688500. TEIKNIMYNDAGERÐ ( 2D animation) Primus Motor Co vinnur teiknimyndir fyrir sjónvarp og barnaefni á CD-ROM í samvinnu við OZ hf. Við leitum að hæfileikaríkum teiknumm til að vinna við hreyfimyndagerð á pappír eða í tölvu. Hafið samband við Silju í síma 562 0362. Snorrabraut 54, 105 Reykjavík. MENNTASKOLINN í KÓPAVOGI Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir kenn- urum í eina stöðu í sögu næsta skólaár vegna orlofs kennara og 2h stöðu íviðskiptagreinum. Einnig sturidakennslu í ferðagreinum, eðlisfræði, dönsku, þýsku, vélritun, verslun- arrétti, lögfræði og leiklist. Umsóknarfrestur er til 26. maí. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 43861. Skólameistari. Rafmagnstækni- f ræðingar - raf- magnsverkfræðingar Skoöun hf. óskar að ráða skoðunarmann háspennuvirkja. Viðkomandi þarf að hafa menntun sem tækni- eða verkfræðingur, og hafa að auki tveggja ára reynslu af störfum sem lúta að rafvirkjun við háspennuvirki. Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi starf. Umsóknir sendist Skoðun hf., Borgartúni 17, 105 Reykjavík, fyrir 9. maí 1995. Skoðun hf. Rafmagnsverkfræöirtgur/ Rafmagnstæknifræoingur Marel hf. vill ráoa starfsmann í vöruþróunardeild fyrir- tækisins. Leitað er eftir verk- eoa tæknifræSingi sem einnig hefur rafvirkja- eoa rafvélavirkjamenntun. Umsækjandi þarf aö hafa góoan skilning á rafmagnsteikningum og forritun svo og gott vald á ensku og einu Norourlandamáli. Starfsmaöurinn þarf aS geta unniS sjálfstætt. StarfiS krefsttöluverSra ferSalaga erlendis og beinna samskipta viS íslenska og erlenda viSskiptavini. Umsóknum skal skilaS til Marel hf. fyrir 8. apríl nk. Marel hf. Höfóabakki 9 • 112 Reykjavík Sími: 563 8000 • Fax: 563 8001 Sölumenn óskast Óskum eftir að ráða nú þegar metnaðarfulla sölumenn til að selja hugbúnað. Starfið felst í símasölu og heimsóknum til fyrirtækja. Viðkomandi þarf að vera vanur sölumaður, hafa góða framkomu og hafa einhverja tölvukunnáttu. í boði er góð vinnuaðstaða, skemmtilegt vinnuumhverfi og miklir tekjumöguleikar. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 588-4100. Náttúruverndarráð Ritari/símavörður Náttúruverndarráð og Náttúrufræðistofnun íslands auglýsa starf ritara og símavarðar, á sameiginlega afgreiðslu stofnananna á Hlemmi 3, laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Náttúrufræði- stofnunar íslands, Hlemmi 3, 105 Reykjavík, fyrir 10. maí nk. Náttúruverndarráð. Náttúrufræðistofnun íslands. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - sjúkraþjálfarar Dvalarheimilið Höfði, Akranesi, auglýsir hér með eftir hjúkrunarfræðingi, sjúkraliða og sjúkraþjálfara til starfa frá maí að telja. Upplýsingar um störfin gefa framkvæmda- stjóri og hjúkrunarforstjóri í síma 93-12500 á skrifstofutíma. Dvalarheimilið Höfði, Akranesi. REYKJALUNDUR Ljósmóðir/ hjúkrunarfræðingur óskast í 50% starf frá 1. júní nk. á heilsu- gæslustöðina Reykjalundi í Mosfellsbæ. Einnig óskast hjúkrunarfræðingur til sumar- afleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Sigrún Gunnarsdóttir, í síma 666100. LítiII veitingastaður Starfsmaður óskast í hálft starf til aðstoðar í eldhúsi. Æskilegur aldur 40 ára eða eldri. Reglusemi og stundvísi skilyrði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 5. maí, merktar: „L - 17558". Leikskóli St.Franciskussystra, Stykkishólmi Fóstra Fóstra óskast til starfa á Leikskóla St-Franc- iskussystra frá 1. ágúst 1995. Starfshlutfall 50% til 100% (samkomulag). Við skólann starfa um 80 böm í blönduðum deildum og 12 fullorðnir auk skólastjóra. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefj- andi starfi með góðum launum í hinu fallega umhverfi okkar þá hafðu samband við skóla- stjóra, systur Lovísu, í síma 93-81028 eða 93-81128. ST.JÓSEFSSPÍTAU Síffl HAFNARFIRÐI Móttökuritari á göngudeild Sumarafleysing Afleysingastaða móttökuritara er laus til umsóknar. Um er að ræða rúmlega hálft starf á dagvöktum frá 1. júní til 12. september. Upplýsingar gefur Valdís í síma 555-3838. Umsóknir berist eigi síðar en 6. maí nk. Ertu atvinnulaus eða vantar þig meiri tekjur? Ef svo er gætum við átt erindi við þig. Við rekum kraftmikla söludeild sem náð hefur góðum árangri með þróun nýrra aðferða við sölu og kynningu. Við viljum bæta við nokkrum sölumönnum í það verkefni sem nú er í gangi. Þetta gæti verið tækifæri fyrir þig! Upplýsingar í síma 625407 í dag milli kl. 14 og 17 og næstu daga. Forritarar / Kerfisfræðingar Tæknifræðingar / Verkfræðingar Vegna aukinna umsvifa innanlands og í útflutningi hugbúnaöar óskum viö eftir að ráöa framsækna forritara eöa kerfisfræðinga til starfa. Hjá HugbúnaÖi hf. starfa nú 20 tæknimerm á ýmsum sviðum hugbúnaðargerðar og þjónustu bæði innanlands og erlendis. Mest er skrifað í C og Visual Basic fyrir VAX,RS/6000ogPC. Þar ber hæst: Kerfissetning og ráSgjöffynr irmlend og erlend fyrirtæki og stofnanir. Forritun sérverkefna sem krefjast góðrar þekkingar á tölvusamskiptum, gagnagrunnum, biðlara-miðlara lausnum og vélbúnaði. Samskiptaforritun fyrir skeytadreifingu, Intemet og x^S jafnt innanlands sem erlendis. Þjónustu við kerfi sem Hugbúnaður hf. flytur inn, til dæmis CorelDRAW, AuloCAD, Harvard Graphics oil. Þeir sem telja sig eiga heima í hópnum sendi inn skriflegar umsóknir fyrir 15. maí. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Umsóknir sendist til Morgunblaðsins merkutr HB -1024 f^lhnLQibúnaöur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.