Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ Vantarvinnu m VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6,108 Reykjavík Góðir tekjumöguleikar! Vaka-Helgafell óskar að ráða áhugasamt fólk til að vinna við ný og spennandi söluverkefni. Góð vinnuaðstaða og góð laun í boði fyrir gott fólk. Vinsamlegast hafið samband við Sigríði Jónasdóttur í síma 568 8300 milli kl. 13-17 þriðjudag og miðvikudag. Snyrtifræðingur Snyrtifræðingur óskar eftir starfi strax. Upplýsingar í síma 551 3579 fyrir hádegi virka daga. á skrifstöfu. Vön bókhaldi, launaútreikningi, gjaldkerastörfum og öllum skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 74390, Hulda. Þvottahús Röskur og reglusamur starfskraftur óskast strax á strauvél o.fl. Stundvísi áskilinn. Vinnutími frá kl. 8-16. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsið Grýta, Borgartúni 27. ST. FRANCISKUSSPITALI STYKKISHÓLMI Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar strax á almenna hjúkrunardeild og öldrunardeild. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. Atvinna óskast Rúmlega fertugur verslunarmaður óskar eftir vel launuðu starfi. Starf úti á landi kæmi vel til greina. Hef góða reynslu af verslunar- stjórn í matvöruverslun, svo og haldgóða þekkingu á tölvum og kassakerfum. Þeir, sem telja sig geta notað starfskrafta mína, vinsamlega sendið línu til afgreiðslu Mbl., merkta: „Verslun - 15797", fyrir 6. maí. Safnavarsla Safnahús Borgarfjarðar auglýsir laust starf við almenna safnavörslu. i Safnahúsinu er bókasafn, byggðasafn, skjalasafn, náttúrugripasafn og listasafn. Óskað er eftir starfskrafti með próf í sagn- fræði, þjóðháttafræði eða íslensku og með reynslu eða þekkingu í tölvunotkun. Laun samkvæmt samningum BHMR. Umsóknir sendist til Safnahúss Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnesi, fyrir 5. maí nk. AUGLYSINOAR YMISLEGT Veitingarekstur Stjórn Æskulýðs- og félagsheimilis Seltjarnar- ness óskar eftir tilboðum í leigu á Félagsheim- ili Seltjarnamess, í heild eða að hluta. Nánari upplýsingar veitir Jón Sigurðsson, í síma (91) 612295, sem jafnframt afhendir tilboðsgögn. Hús og bíll í Danmörku. Húsnæði í Reykjavík óskast í 3 vikur í júlí í skiptum fyrir einbýlishús nálægt Árósum og ef til vill sumarbústað við vesturströnd Jótlands. Bíll getur fylgt. Leiga á húsnæði í Reykjavík kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 00 4531671340 Kvíkmyndir Átt þú rétt á íslenskum kvikmyndum, fræðslumyndum eða heimildarmyndum? Ef svo er, þá höfum við áhuga á að gefa þær út á myndbandi. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Morgun- blaðsins, merktar: „Myndbönd - 333." Nína Tryggvadóttir - skráning Vegna skrásetningar á lífsstarfi Nínu Tryggvadóttur, listmálara, eru eigendur verka hennar beðnir að senda bréflegar upp- lýsingar um gerð, stærð og ártal verkanna, ásamt nafni og símanúmeri, merktar „N.T.", í pósthólf Listasafns íslands, númer 668, 121 Reykjavík. Meðeigandi óskast Umboðsmaður erlendrar tískuverslanakeðju óskar eftir meðeiganda. Miklir möguleikar hér og erlendis. Algjörum trúnaði heitið. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir 6. maí merkt: „Meðeigandi - 15795". HUSNÆDIOSKAST Hús/íbúð í Kaupmanna- höf n - hús í Reykjavík Hús eða íbúð með húsbúnaði óskast til leigu í Kaupmannahöfn eða í skiptum fyrir íbúðar- hús í miðbæ Reykjavíkur á tímabilinu júlí- desember 1995. Upplýsingar í síma 568 5524 á skrifstofutíma. Ibúð - París - sumar Óska eftir að taka á leigu íbúð í París í sum- ar (2-3 mánuði). Upplýsingar í síma 26021 eða 98-21080. íbúð óskast Óska eftir að taka íbúð á leigu frá 1, ágúst til allt að eins árs. Þarf að vera með 4 svefn- herb., staðsett helst í Fossvogi, Hlíða- eða Háaleitishverfi. Upplýsingar í síma 31952. Sumar íStokkhólmi Til leigu í júli 1995 lítil íbúð á fallegum stað í Stokkhólmi. Upplýsingar í síma 00 46 8 855376 eða 93-12433 (á kvöldih). íbúð óskast til leigu Bandarísk 5 manna fjölskylda óskar eftir 4ra-5 herbergja íbúð á leigu í Hlíðunum eða næsta nágrenni. Skilvísri leigu og góðri um- gengni heitið og meðmæli fyrir hendi. Allár upplýsingar gefur Gísli Sigurbjörnsson hjá fasteignasölunni Stakfelli, sími 687633 eða í heimasíma 33771. HUSNÆDIIBODl Til leigu 80 fm lagerhúsnæði/skrifstofa við Grensás- veg í Reykjavík. Góð aðkoma, næg bíla- stæði. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 5811618 virka daga milli kl. 19 og 17. Til leigu Höfum til leigu frá fyrsta ágúst 1995 til 31. júní 1996, af sérstökum ástæðum, íbúð- arhúsnæði í Reykjavík. Um er að ræða þrjú svefnherbergi, tvær stofur, eldhús, þvotta- hús og bað ca 180 fm. Sanngjarnt verð fyrir reyklausa-og reglusama leigendur. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „V- 18080", fyrir 6. maí. Skipholt 50c Til leigu er 136 fm húsnæði á 2. hæð hússins. Húsnæðið er einkar glæsilegt og skiptist í 6 góð skrifstofuherbergi, geymslu, kaffistofu og móttöku. Langtímaleiga æskileg. Ennfremur er til leigu 28 fm gott herbergi á 3. hæð hússins. Upplýsingar gefur Ólína í sfma 873366 á skrifstofutíma. BATAR-SKIP Fiskiskip til sölu Til sölu eru vélskipið Bergvík KE 65 (1125). Skipið er sérútbúið línu- og netaveiðiskip og því fylgir beitningarvél. Það selst með allri aflahlutdeild. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, s. 92-11733, bréfas. 92-14733. Flottrollshlerar - Bacalágtroll - lína Til sölu nýir og ónotaðir Poly-lce 12 fm flot- trollshlerar, tilbúnirtil veiða með bakstroffum. Á sama stað nýtt 586 möskva Bacalágbotn- troll ásamt lengju, sem aldrei hefur farið um borð í skip. Sett upp með Smuguna í huga. Notuð lína, 7 mm, ekki segulnaglar en með „Okrók" fyrir Mustad beitningarvél, ca 14.000 krókar. Selst ódýrt. Greiðsla eftir samkomulagi, en gæti hugsanlega verið leigukvóti innan árs nú eða næst. Upplýsingar í síma 98-33568 milli kl. 9 og 12 á daginn, fax 98-33368.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.