Morgunblaðið - 30.04.1995, Side 30

Morgunblaðið - 30.04.1995, Side 30
30 B SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður Útboð - gangstéttir Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð steyptra gangstétta sumarið 1995, um 4.100 fm. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings að Strandgötu 6, miðvikudag- inn 3. maí 1995, gegn 5000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 9. maí 1995, kl. 10.00. Bæjarverkfræðingur HVERAGERÐISBÆR Útboð (a) gatnagerð (b) gangstéttar og þökulögn Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í frá- gang frárennslis og gatna annars vegar, og hinsvegar í steyptar stéttar og þökulögn í Hveragerði. Helstu magntölur eru: (a) Gröftur 2.800 m3, Fylling 2.600 m3, Lagn- ir 590 m, Jöfnunarlag 11.500 m2, Klæðn- ing 11.200 m2, Kantsteinn 1.400 m. (b) Steyptar gangstéttar 2.550 m2, Þökulögn 600 m2. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Suðurlands hf., Eyravegi 27, Selfossi, og skrifstofu Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24, Hveragerði, frá og með miðvikudeginum 3. maí 1995, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hveragerðis- bæjar, Hverahlíð 24, Hveragerði, fyrir kl. 11.00, mánudaginn 15. maí 1995, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. KENNSLA íslenskar lækningajurtir Námskeið um lækningarmátt íslenskra jurta verður haldið 9. og 11. maí kl. 20.00-22.00. Kennt að búa til jurtasmyrsl, te og seiði. Leiðbeinandi Anna Rósa Róbertsdóttir dip. phyit. MIMNH. Verð kr. 4.900. Hámarksfjöldi 10 manns. Skráning í síma 10135. Nám íTjarnarskóla veturinn f95/?96 Tjarnarskóli, einkaskóli við Tjörnina, bendir á að umsóknarfrestur um skólavist næsta skólaár er til 15. maí 1995. Kennsla fer fram í 8., 9. og 10. bekk eins og undanfarin 10 ár. Einn bekkur er í hverjum árgangi. Skólinn er til húsa í Lækjargötu 14b, við hliðna á gamla Iðnó og síminn er 62 40 20. 8. bekkur: Umsóknarfrestur er til 15. maí 1995. 9. bekkur: Örfá sæti laus, umsóknarfrestur er til 15. maí 1995. 10. bekkur: Fullbókað - biðlisti. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Þau fást einnig póstsend. Athugið að OPIÐ HÚS verður í skólanum sunnudaginn 7. maí kl. 14-17. Þá eru áhugasamir foreldrar og nemendur boðnir velkomnir til að skoða skólann og kynnast starfsemi hans. TjARNAR SKOU EINKASKÓÍI VID T|ÖRNINA Nudd og heilsusetur Þórgunnu Kynninganámskeið í svæðameðferð 20 kennslustundir, eitt kvöld í viku í fjögur skipti. Hefst 10. maí. Ath! Framhaldsnám viðurkennt af F.S.M. Námskeið í ungbarnanuddi fyrirforeldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða. Byrjar fimmtudaginn 4. maí. Samkvæmt rannsóknum og reynslu hjálpar og styrkir ungbarnanudd öll börn t.d. tilfinninga- tengslamyndun, börnin sofa betur, þyngjast hraðar, loft í þörmum og magakveisa lagast oft á einni viku. Ath. faglærður kennari. Upplýsingar og innritun hefst mánudaginn 1. maí, í símum 624745 og 21850. iiii Frœðsla fyrix íatlaSa og aðstandendur FFA Að eiga fatlað barn Námskeið fyrir foreldra fatlaðra barna á aldrinum 6-12 ára. Tfmi: Laugardagur 13. maí kl. 9-17. Staður: Menningarmiðstöðin Gerðubergi. Dagskrá: Kl. 9.00 Setning. Kl. 9.30 Reynsla foreldra af stuðningsúr- ræðum fyrir fatlaða og fjölskyld- ur þeirra. Kl. 10.00 Fjölskyldur fatlaðra barna á skóla- aldri. Hrefna Haraldsd., þroskaþj. Kl. 10.30 Kaffi. Kl. 10.45 Hópvinna með hópstjórum. Kl. 12.00 Matur. Kl. 12.45 Stoðþjónusta. Umsjón: Hanna R. Björnsdóttir, Svæðisskrifstofu Reykjaness og Dísa Guðjónsdóttir, Félmst. Rvík. Kl. 14.15 Hópvinna með hópstjórum. Kl. 15.15 Kaffi. Kl. 15.30 Foreldrar og uppeldi. Sæmundur Hafsteinson, sálfr. Kl. 16.15 Samantekt - námskeiðsslit. Upplýsingar og skráningu annast Lands- samtökun Þroskahjálp f sfma 88-93-90. Frœðsla fyrir fatlaða og aðstandendur FFA Að flytja að heiman Námskeið fyrir þroskahefta, 18 ára og eldri, sem búa í foreldrahúsum eða á sam- býlum, og foreldra þroskaheftra. Tími: Laugardagur 6. maí kl. 9.00-17.00. Staður: Menningarmiðstöðin Gerðubergi. Fyrirkomulag: Námskeiðið verður að hluta til sameiginlegt fyrir þroskahefta og foreldra og hluta til aðskilið. Dagskrá: Kl. 09.00 Búsetumál þroskaheftra. Umsjón: Björg Karlsdóttir, Dísa Guðjónsdóttir, félagsráðgjafar, og Kristín Sigurjónsdóttir og Kristján Sigurmundsson, þroskaþjálfar. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Að flytja að heiman. Reynslusögur foreldra og fatlaðra. Kl. 13.45 Hópvinna með hópstjórum. Kl. 14.30 Að flytja að heiman. Erindi: Sólveig Steinsson, þroskaþj. Kl. 15.15 Kaffi. Kl. 15.30 Hópvinna með hópstjórum. Kl. 16.15 Niðurstaða hópvinnu - námskeiðsslit. Frekari upplýsingar og skráning þátttak- enda sjá Landssamtökin Þroskahjálp um f sfma 88-93-90. KENNARA- HÁSKÓU ÍSLANDS Almennt kennaranám til B.ED. prófs Umsóknarfrestur um þriggja ára almennt kennaranám við Kennaraháskóla íslands er til 7. júní nk. Umsókn skal fylgja staðfest afrit af prófskírteinum og meðmæli frá kenn- ara eða vinnuveitanda. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf eða önnur próf við lok framhaldsskólastigs svo og náms- og starfs- reynsla sem tryggir jafngildan undirbúning. Stúdentsefni á vori komanda, sem ekki hafa hlotið prófskírteini, láti fylgja umsókninni staðfestingu viðkomandi framhaldsskóla um rétt þeirra til að þreyta lokapróf í vor. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu- blöðum fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð, 105 Reykjavík, sími 91-633800. Rektor. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1995-96 verða sem hér segir: Fimmtudaginn 11. maf, Skipholti 33: Tónmenntakennaradeild kl. 10.00. Strengja- og strengjakennaradeild kl. 14.45. Blásara- og blásarakennaradeild kl. 14.45. Blokkflautu- og blokkflautu- kennaradeild kl. 16.00. Gítar- og gítarkennaradeild kl. 16.00. Söng- og söngkennaradeild kl. 17.00. Föstudaginn 12. maf, Skipholti 33: Píanó- og píanókennaradeild kl. 10.00. Sembaldeild og orgeldeild kl. 13.00. Föstudaginn 12. maf, Laugavegi 178,4. hæð: Tónfræðideild kl. 10.00. Umsóknarfrestur er til 8. maí. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. Laugavegur Traust verslunarfyrirtæki óskareftirað kaupa eða leigja verslunarhúsnæði. Þarf að vera laust fyrir 1. ágúst. Æskileg stærð 60-120 fm. Upplýsingar í síma 561-1558. Bfldshöfði - skrifstofu-/ verslunarhúsnæði Til sölu eða leigu mjög gott skrifstofu/versl- unarhúsnæði 330 fm á 2. hæð og 148 fm á jarðhæð. Innangengt á milli hæða - næg bílastæði. Laust júní-júlí 1995. Nánari upplýsingar í síma 625722 BORGARTÚNI 24, SÍMI 625722. Húseigendur- húsbyggjendur Getum bætt við okkur verkefnum, svo sem nýsmíði, innanhúsfrágangi, utanhússklæðn- ingu, þakviðgerðum og mörgu öðru. Yfir 25 ára starfsreynsla og aðili að samtök- um iðnaðarins Upplýsingar í símum 985-39825 og 567 8010. Borgarsmíði hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.