Morgunblaðið - 30.04.1995, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 30.04.1995, Qupperneq 32
32 B SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR AFMÆLI Áhrif tölvuvæðingar á námsgreinar skólanna ANNA Kristjánsdóttir prófessor flytur miðvikudaginn 3. maí kl. 16.15 fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofnunar Kennaraháskóla Islands. Fyrirlesturinn nefnist: Hver eru áhrif tölvuvæðingar á náms- greinar skólanna? Áhrif tölvuvæðingar á skólastarf hafa nú verið merkjanleg í 15-20 ár og hafa aukist með hveiju ári. Nú ná þessi áhrif í einhveijum Sjábu hlutina í víhara samhengi! mæli til allra skóla og jafnvel til yngstu nemendanna. Mjög misjafnt er þó hversu vel viðfangsefnin hafa tengst öðru starfi nemenda í skólun- um og því námi sem fram fer í hefð- bundnum námsgreinum. í fyrirlestrinum verður reynt að bregða nokkru ljósi á ofangreint viðfangsefni og skoðað hver staða þessara mála er í íslenskum skólum. Anna Kristjánsdóttir hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra á þessu sviði, fengist við rannsóknir og skrifað greinar um þessi mál bæði hér á landi og erlendis. Fyrirlesturinn verður í stofu M- 301 í Kennaraháskóla íslands og er öllum opinn. ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR Elskuleg tengda- móðir mín Þorbjörg Sigríður Jónsdóttir, Laugateig, 5 er 100 ára í dag. Hún fæddd- ist í Papey 30. apríl 1895 og voru foreldrar hennar hjónin Sigríður Gróa Sveinsdóttir frá Hofi í Öræfum og Jón Jónsson frá Efriey í Meðallandi. í Papey var Jón ráðsmaður á stórbúi Lárusar Guð- jónssonar, sem var oft á ferðalögum svo for- sjá búsins hvíldi mikið á ráðsmanni. Sigríður og Jón eign- uðust fimm börn, þijú dóu á unga aldri og má að ein- hveiju leyti um kenna að ekki var fært til lands eftir læknis- hjálp, en upp komust tvö yngstu systkinin, Lárus Kristbjörn, f. 1892, d. 1933, og Þorbjörg. Þegar Þorbjörg var tveggja ára missti hún föður sinn. Lárusi bróður hennar var þá komið fyrir í fóstur til frænda síns að Fagradal í Vopnafirði, en þær mæðgur flutt- ust til bróður Sigríðar að Rann- veigarstöðum í Álftafirði. Árið 1911 flytjast Sigríður og Þorbjörg til Vopnafjarðar þar sem bróðir Þorbjargar ólst upp. Þegar Þorbjörg var 18 ára fór hún til Reykjavíkur til að læra karlmannafatasaum hjá Jóni Bárðarsyni klæðskera. I brunan- um mikla 1915 þegar Hótel Reykjavík brann ásamt 12 húsum í Miðbænum missti Jón verkstæðið sitt sem var á horni Pósthússtræt- is og Austurstrætis og fluttist Þorbjörg þá til Andersen og son í Aðalstræti. Þegar hún hafði lokið námi þar sem klæðskeri, fékk hún vinnu á saumaverkstæði Árna og Bjarna, Bankastræti 9, og var hennar fyrsta verk að sauma tog- árabuxur. Seinna fékk hún vinnu á matsölustað Kristjönu við Laugaveg 27 og fékk þar frítt herbergi, fæði og 2 kr. á mánuði í kaup. Árið 1916 fór Þorbjörg austur í Breiðdal tl að vera við giftingu ttAOAUGL YSINGAR Fellasókn Aðalfundur Fellasóknar verður haldinn þriðjudaginn 9. maí kl. 20.30 í Fella- og Hólakirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Hólabrekkusókn Aðalfundur Hólabrekkusóknar verður haldinn þriðjudaginn 9. maí kl. 20.30 í Fella- og Hólakirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Opið hús Opið hús hjá Verzlunarmannafélagi Reykja- víkur eftir útifundinn á Lækjartorgi 1. maí í Húsi verslunarinnar á 1. hæð. Kaffiveitingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Aðalfundur Aðalfundur Félags þroskaþjálfa verður hald- inn í BSRB-húsinu, 4. hæð, miðvikudaginn 3. maí kl. 20.30. Stjórnin. Aðalfundur íslandsdeildar AMNESTY Aðalfundur Islandsdeildar Amnesty Internat- ional verður haldinn 3. maí kl. 20.00 í Kornhlöðunni við Bankastræti. Félagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Allir sem greitt hafa árgjald síðasta árs hafa rétt á að sækja fundinn. Dagskráin verður svohljóðandi: 1. Ársskýrsla deildarinnar lögð fram. 2. Skýrslur hópa. 3. Reikningar lagðirfram, skýrsla gjaldkera. 4. Stjórnarkjör. 5. Starfsáætlun 1995-1996. 6. Ákvörðun árgjalds. 7. Önnur mál. augiysingar Óska eftir sumarbústað Innan 40 km. frá Reykjavík. Verð um 1 millj. staðgr. Upplýsingar í síma 31339. I.O.O.F. Rb.4= 144528 - 8V2.I.* □ EDDA 5995050219 I Lf. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Allir velkomnir! Sjónvarpsút- sending á OMEGA kl. 16.30. Framvegis verða sámkomur í Hveragerðiskirkju á hverjum miðvikudegi kl. 16. Allir velkomnir. Kirkja Frjálshyggjumanna. Eggert E. Laxdal. §Hjálpræðis- herinn r) Kirkjustraeti 2 Kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma. Áslaug og Elsabet stjórna og tala. Kl. 20.00: Hjálpræðissam- koma. Sven Fosse talar. Mánu- dag kl. 16.00: Heimilasamband. Daníel Óskarsson talar. Allir velkomnir. VEGURINN AýJ V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma og barnastarf kl. 11.00. Á samkomunni verður unglingablessun. Ræðumaður Samúel Ingimarsson. Samkoma kl. 20.00. Ræðumað- ur Eiður H. Einarsson. „Nú er hagkvæm tíð, nú er hjálp- ræðisdagur". 2.Kor.6:2. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. „Elsk- ar þú mig?" Jóh. 21:15 nn. Ræðumaður: Ragnar Gunnars- son. Barnasamverur á sama tíma. Léttar veitingar að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Audlirciika 2 • Kopuvocjur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Paul Hansen frá Rúm- eníu prédikar. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Guð faðir, skapari minn. Námskeið um fyrstu grein trúar- játningarinnar hefst þriðjudag- inn 2. maí. Kennt verður þriðju- dagana 2., 9. og 19. maí og fimmtudagana 4. og 11. maí kl. 20.00-21.30. Kennari: Skúli Svavarsson. Námskeiðsgjald er kr. 1.000. Innritun á aðalskrif- stofu SÍK, KFUM og KFUK í síma 588-8899 frá kl. 8.00-16.00. Hallveigarstig 1 •sími 614330 Dagsferð sunnud. 30.4. Kl. 10.30 Strönd Flóans. Brottför frá BSÍ bensínsölu, miðar vð rútu. Myndakvöld fimmtud. 4. maí Á næsta myndakvöldi mun Kári Kristjánsson landvörður í Herðu- breiðafriðlandi sýna myndir úr innviði Ódáðahrauns. Síðasta myndakvöld vorsins kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu við Lang- holtsveg. Aðgangseyrir kr. 600, innifalið er hið vinsæla hlaðborð kaffinefndar. Helgarferðir 5.-7. maí Kl. 20.00 Básar - Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Gengin Hát- indaleið úr Goðalandi yfir Eyja- fjallajökul í Seljavallalaug. Að göngunni lokinni verður slegið upp Fjallamannaveislu í Básum. Fararstjóri Reynir Þór Sigurðs- son. Kl. 20.00 Básar - Fjallamanna- veisla. Fjölbreyttar gönguferðir um Goðaland og loks meiriháttar fjallamannaveisla. Nánari uppl og miðasala á skrif- stofunni. Útivist. FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sunnud. 30. apríl kl. 13 Náttúruminjagangan, 2. áfangi Valhúsahæð- Fossvogsbakkar í fyrsta áfanga frá Suðurnesi að Valhúsahæð komu 200 manns. I öðrum áfanga núna á sunnu- daginn er gengið frá Valhúsa- hæð inn í Fossvog, en þeir sem vilja geta stytt gönguna með því að byrja við Ægisíðu (fjölskyldu- ganga). Haukur Jóhannesson, jarðfræðingurog varaforseti F,í., verður með og fræðir m.a. um setlögin fornu í Fossvogsbökk- um, en þau eru einmitt á nátt- úruminjaskrá. Hægt verður að stytta gönguna með því að byrja við Ægisíöu. Náttúruminjagangan er rað- ganga í 8ferðum í tilefni náttúru- verndarárs Evrópu, en göngunni lýkur á Selatöngum 25. júní. Brottför með rútum frá Ferða- félagshúsinu, Mörkinni 6, og BSÍ, austanmegin kl. 13.00. Ath. að það verður ekki ferð kl. 10.30. Verð aðeins 200 kr. og frítt f. börn. Þátttökuseðill gildir sem happdrættismiði. Fjölmennið og.verið með í þess- um fróðlegu og skemmtilegu ferðum. Allir geta verið með! Þriðji áfangi verður kvöldganga miðvikudagskvöldið 3. maf kl. 20.00, en þá er gengið frá Skógræktarstöðinni í Fossvogi inn Elliðaárdal. Mánudagur 1. maí. 1. Kl. 10.30 Hengill, göngu- og skíðaferð. Muniö nýju fjalla- bókina. 2. Kl. 13.00 Krossfjöll - Dimmi- dalur. Ný skemmtileg gönguleið í Ölfusi. Brottförfrá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Verð 1.200. Ferðafélag Islands. Elím, Grettisgötu 62 (gengið inn frá Barónsstíg) Almenn samkoma kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir. Biblíuskólinn Eyjólfsstöðum. 20 vikna Bilfu- og boðunarnám- skeið verður á Eyjólfsstöðum frá 16. september 1995 til 29. febrú- ar 1996. Þetta námskeið er frá- bært tækifæri til að kynnast Guði betur. Þar fer fram bæði bókleg og verkleg þjálfun. Boðið er upp á góða og vandaða kennslu. Aldurstakmark er 18 ára. Umsóknarfrestur er til 15. maí eða eins lengi og pláss leyfir. Nánari upplýsingar í síma 97-12171 (4712171) eða 97-11732 (4711732). Biblíuskólinn Eyjólfsstöðum, 701 Egilsstöðum. fomhjálp í dag kl. 16.00 er Dorkas-sam- koma samkoma í Þríbúðum, fé- lagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42. Dorkas-konur annast samkom- una með fjölbreyttum söng og vitnisburðum. Stjórnandi er Ásta Jónsdóttir. Barnagæsla. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Þriðjudagur: Hópastarf. Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19.00 og bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Sune Lyxell frá Svíþjóð mun tala um Evrópusambandið og kirkj- una eða Evrópusambandið og framtíðina í Ijósi Biblíunnar. Barnasamkoma og barnagæsla á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Við minnum á síðustu samveru vetrarins fyrir eldri safnaðar- meðlimi nk. þriðjudag kl. 15.00. Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Vitnisburðarsam- koma. Mikil lofgjörö og fyrirbæn- ir. Allir velkomnir. „Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru, því að þar eru uppsprettur lífsins". (Orðskv. 4:23.) Kaffisala Kristniboðsfélag kvenna heldur kaffisölu mánudaginn 1. maí frá kl. 14 til 19 (2-7). Kaffisalan verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 og er hald- in til styrktar starfi Kristniboðs- sambandsins í Eþíópíu og Kenýu. Komdu í kaffi á mánudaginn og styrktu með því kristniboðs- og hjálparstarf í Afríku!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.