Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 36
36 B SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ vrouu Afmælistilboð á flug og bíl til Lúxemborgar Verð aðeins 22.400 kr. á mann m.v. 4 fullorðna í bíl í I-flokki í 7 daga. Verð 26.900 kr. á mann m.v . 2 fullorðna í bíl í I-flokki í 7 daga. ^ 40 ár liðin í vor síðan farið var í fyrstá reglulega áætlunarflugið milli íslands og Lúxemborgar. 40% afmælisafsláttur ? afflugiogbílíl-flokki til Lúxemborgar, pakkaverði Út í heim í verðskrá 1995. 40 dagar ? Afmælistilboðið gildir í brottfarir til Lúxemborgar, flug og bíl, á tímabilinu frá 1. maí tilogmeð 9. júní. Afmælistilboðið, flug og bíll, gildir aðeins í 7 daga ferðir til Lúxemborgar en hvorki í styttri eða lengri ferðir. Ferð verður að ljúka í síðasta lagi 16. júní. Lúxemborg og nágrannalöndin skarta sínu fegursta í byrjun sumars. Haltu upp á afmælið með okkur og njóttu þess að aka til allra átta frá hinu græna hjarta Evrópu. *Flugvallarskattar innifaldir í verði. Leitið upplýsinga um barnaafslátt lUMa ''* tr ICELAND 1995 Hafðu samband víö söJuskrifstof'ur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða við söludeild Flugleiða í síma 690300 (svarað mánud. - föstud. frá JrJ. 8-19 ogá laugard. frá kl. 8-16.) FLUGLEIÐIR Traustur íslenskurferðafélagi /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.