Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 17. IUN1 1995 Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í atriði sem flutt yrðu á 17. júní í ár. Um er að ræða leikþætti, tónlistarflutning og skemmtiatriði fyrir börn ogfullorðna. Skemmtidagskrá mun standa í miðbænum kl. 14.00-17.30 og 20.00-02.00. Umsóknum skal skila fyrir 15. maíá skrifstofu ÍTR á eyðublöðum sem þarfást. Nánari upplýsingar ístma 622215. Þjóðhátíða rnefnd Reykjavík u r. íþrótta- og tómstundaráð. 4- AÐSENDAR GREINAR Flugmála- stjórn á villigötum Síðari grein I fyrri grein var fjallað um erfiðleika við réttindaöflun flug- manna sem numið hafa í Bandaríkjunum og deilt á vinnureglur Flugmálastjórnar. Flugskóli íslands Flugmálastofnun rekur skv. einkaleyfi Flugskóla jslands, sem einn hefur rétt- indi til aðútskrifa at- vinnuflugmenn. Flug- skóli þessi hefur starf- að frá árinu 1993 - til þess tíma önnuðust einkareknir skólar slíka kennslu. Hvað hefur rekið ríkið til að hefjast handa á þessu sviði - maður skyldi halda að tími aukins ríkisrekstursværi liðin tíð? Hvernig öðlaðist hann þetta einkaleyfí? Þessi skóli er rekinn með rekstr- arhalla sem nemur skv. frásögn skólastjóra um 12 milljón krónum árlega (skattur á 4 manna fjöl- skyldu um 200 krónur - nóg er nú skattlagning fyrir). Það eru engin haldgóð rök fyr- ir nauðsyn á rekstri þessa skóla á vegum hins opinbera. Aður fyrr var kennsla þessi á vegum einkaskóla, t.d Þyts, Flugstöðvar- innar og Flugskóla Helga Jónssonar. En það er annað undarlegt við skóla þennan. Hann er ekki á skrá yfir skóla hjá menntamálaráðuneyt- inu á háskólastigi þar sem krafist er stúd- entsprófs til inntöku. Sú krafa er þó gerð af hálfu Flugmála- stjómar. Hvaðan kemur þeim þessi heimild? Skv. upplýsingum sem ég hef aflað mér rekur ekki Flugmála- stjórn nokkurs lands á Vesturlönd- um slíkan Flugskóla. Rekstur slíkra flugskóla er alfarið í hönd- um einkaaðila (nema ríkisrekin flugfélög með eigin skóla) - og þannig var það áður hér á landi. Nú má spyija: af hveiju er ríkið að fást við þetta í samkeppni við einkarekna skóla og hversvegna Sigurður E. Sigurðsson. 1 ‘“•m'Sf-'sv nísoins 990. 1 ckóifl SKOKKARAR I Undirbúiö ykkur fyrir sumariö hjá okkur. Mikiö úrvai af hlaupaskóm. Patrekur Jóhannesson, handboltamaður: JJ ílB Í Í&3Í1 jjiis h&iuir* „Áöur gat ég varla gengiö eftir æfíngar og leiki vegna hrikalegra verkja í tánum sem komu vegna brjóskeyöingar í táiiöunum. Núna hef ég veriö í nær 5 ár meö sérsmíðuð innlegg frá Stoðtækni, sem hafa hjálpaö mér rosalega mikiö. Ég er laus viö verkina og get beitt mér mun betur!" Kolbeinn Gíslason, stoötækjafrædingur viö greiningarbúnaöinn. & STOÐTÆKNI Gísli Ferdinandsson hf. Lækjargata 4, Reykjavík ■Tímapantanir í síma 551 4711 Fjárfesting í betri heilsu og vellíðan! SKOVEISLA í ÞORPINU í Borgarkringlunni frá 4.-8. maí Bjóðum þúsundir skópara á ÆVINTÝRALEGU verði. Spariskó — frá kr. 590 )3 Hversdagsskó_ _ frá kr. 590 \\ Sumarskó _ _ - frá kr. 590 )3 íþróttaskó frá Nike, Reebok, Puma og Adidas á hálfvirði. D Barnastígvél _ _ Jrá kr. 790 D Barnastrigaskó frá kr. 390 n Barnasandala frá kr. 500 n Dömumokkasíur . _ frá kr. 500 n Dömustígvél —frá kr. 500 n Herraskó - . frá kr. 500 n Barnaskó _ frá kr. 500 n Sandalar, st. 31-46 _ _ _. kr. 169 n Hjólaskautar, smelltir og reimaðir_ _ _ _ _ _. kr. 4.990 írákl. 12-18.30 ÞORPII) Föstudaga írá kl. 12-19 Laugardagaírákl, 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.