Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ1995 39 AÐSEMPAR GREINAR Má ekki segja slysavamafólki sannleikann? í FRÉTTABRÉFI SVFÍ sem kom út í fe- brúarmánuði sl. er þess getið að undirritaður hafi óskað eftir að verða leystur frá störfum sem fulltrúi Slysavamafé- lagsins í Umferðarráði. Þetta var og er að mínu mati ekki sannleikanum samkvæmt og óskaði ég því strax eftir því að þetta yrði leiðrétt í næsta fréttabréfí. Ekki gerði ég neina kröfu um hvemig það væri gert, vildi aðeins að hið sanna kæmi í ljós og þar með Jón Þórisson hefði málinu verið lokið af minni hálfu. Ég beið því næsta fréttabréfs með nokkurri eftirvæntingu en þar var enga leiðréttingu að finna. Síðan hefí ég gert ítrekaðar tilraunir til að fá þetta leiðrétt en án árangurs. „Þá fór nú svarri og suðvestanátt að síga í skapið á Jóni.“ Krafðist ég þess m.a. að afsagnar- bréf mitt væri birt í fréttabréfinu en því hefur ekki verið svarað enn sem komið er. Kröfu um að afsagnar- bréf mitt væri birt, seg- ir Jón Þórisson, hefur enn ekki verið svarað. Ábyrgðarmanni bréfsins, þ.e. framkvæmdastjóra félagsins, hefur sýnilega þótt heppilegra að láta ós- annindin standa fremur en að segja slysavamafólki vítt og breitt um landið sannleikann og þar með neytt mig til að gera það á öðrum vett- vangi. Hér var vissulega ekki um neina ósk að ræða af minni hendi eins og hver og einn getur dæmt um fyrir sig. Bréfið sem ekki mátti birta: „Reykholti 8. nóv. 1994. Til stjórnar SVFÍ Grandagarði 14, 101 Reykjavík. Það tilkynnist hér með að ég undir- ritaður hef ákveðið að starfa ekki lengur sem fulltrúi Slysavamafélags- ins í Umferðarráði. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun minni er hin harkaíega og ómaklega aðferð sem beitt var þegar einum starfsmanni félagsins var vikið úr starfí nú fyrir stuttu síðan. Það skiptir mig engu máli hvort maðurinn, sem þannig er vegið að, heitir Hálfdán, Pétur eða Páll og ekki ætla ég að dæma um hvort það kunni að vera helsta lífsvon félagsins að losa sig við einn reyndasta starfs- B Í Viðgerðir á öllum tegundum af töskum. Fljót og góð þjónusta. TÖSKU- VIÐGERÐIN VINNUSTOFA S 1 BS Ármúla 34, bakhús Sími 581 4303 HEILSUBÓTAJRr DAGAR REYKHÓLUM í SUMAR UI’PIYSINGASIMI 554-4413 MILLIKL. 18-20 VIRKADAGA mann sinn á þennan hátt. Þessi ákvörðun mín er ekki tekin í neinu fljótræði heldur að vel athuguðu máli. Ég hef lesið greinargerð fé- lagsstjómar svo og svar viðkomandi starfs- manns við henni. Jafnvel þó að svari starfsmannsins sé al- gerlega sleppt er hvergi að fínna nokkra ástæðu sem réttlætir jafn ómanneskjulegar að- ferðir. Virðingarfyllst, Jón Þórisson (sign.).“ Að túlka þetta sem ósk um að verða leystur frá störfum þarf þó nokkurt hugmyndaflugtil, nema eitt- hvað annað og mun verra búi hér að baki sem ég hefi því miður ástæðu til að ætla. Höfundur er fv. kennari. „i/Ásð ■hXjiMh 4 6- fh^AA- jýAáfhA'hA ÍAfh 0^ &4)^jtMh fhjcý ýAth&h’ OUiwt \j*. eJ/Mcvt 6> LcÁ^ÁhhÁ {/tXhAÁhh iCaÁcÍ l&tíLwi th \JÁ$' (fXMíwyh fhCcí 0'þACyjh ejjtÁA, 'JAMhAA'hh. j%Á0(jAMh 64$ ícÁJbth 0Íthfh. “ Síðastliöin 5 ár hafa mörg hundruð íslensk ungmenni farið sem au pair á okkar vegum til Bandaríkjanna. Og ekki að ástæðulausu þar sem engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. Allar ferðir fríar, ekki' aðeins til og frá Bandaríkjunum heldur einnig innan þeirra. Ef þú er á aldrinum 18-25 ára og langar að fara sem au pair, hefur þú samband og við veitum allar nánari upplýsingar. AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVÍK SÍMI562 2362 FAX 562 9662 SA MS TA RFSFYRIRTÆKI MENNINGA RSKIP TASA M TA KA NNA WORLD LEARNING INC. / AuPAtR HOMESTAY SEM STOFNUD VORU ÁRID 1932. SAMTÖKIN ERU EKKI REKIN I HAGNAÐARSKYNI OG STARFA MED LEYFI BANDARlSKRA STJÓRNVALDA. - kjarni málsins! dagar Allt að 70% afsláttur Mikið úrval af vönduðum skíðabúnaði, útivistarfatnaði, viðlegubúnaði, skíðasamfestingum og mörgu öðru. Það munar um minna þessa dagana. Verið velkomin á bílskúrsdagana 27. apríl - 10. maí vc Póstsendum samdægurs SMRAR FRAMIÁR Snorrabraut 60 • Sími 561 2045 *Gegn staðgreiðslu. (Peningar eða Debetkort.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.