Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið | Stöð tvö 17.30 ► Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (141) 18.20 Þ'Táknmálsfréttir 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (56:65) 19.00 ► Rapp - leitin að rétta taktinum (The South Bank Show: Rap - Looking for the Perfect Beat) Breskur þáttur um rapptónlist og hipphoppmenningu. Þýðandi: Matthías Kristiansen. TÖNLIST 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 20.40 flHI |vT ►Söngvakeppni evr- ■ UnLIUI ópskra sjónvarps- stöðva Kynnt verða lög Ungverja, Belga og Breta. 20.55 ►Húsey Ný alþjóðleg útgáfa af heimildar- og náttúrulífsmynd Þor- fínns Guðnasonar sem hlaut menn- ingarverðlaun DV fyrir hana í fyrra. Húsey er á afskekktum stað við Héraðsflóa. Eyjan er umlukin belj- andi jökulám: Lagarfljóti og Jökulsá á Brú og liggur við sameiginlegan ós þeirra. Þar skarast lífríki sjávar og ferskvatns og mynda auðuga líf- keðju, þar sem öll villt spendýr ís- lands og margir sjaldgæfir fuglar eiga sér athvarf. Örn Þorleifsson bóndi í Húsey rekur sögu selveiða þar og brugðið er upp einstökum myndum af atferli tófunnar um fengitímann auk þess sem litast er um í greni að nýloknu goti. Framleið- andi er kvikmyndafélagið Villingur. Áður sýnd á nýársdag 1994. 21.25 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfíeld, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson. (15:24) 22.10 ►Krakk (Crack - Eine neue Teu- felsdroge) Einkar athyglisverð þýsk heimildarmynd um fíkniefnið krakk og áhrif þess á neytendur. Þýðandi: Sigurður Grímsson. Þulur: Gylfí Páls- son. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 hRflTTIR ►Einn-x-tveir Spáð í irnu 11 in Ieiki helgarinnar f ensku knattspymunni. 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Sesam opnist þú 18.00 ►Litlu folarnir 18.15 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Eiríkur 20.45 ►Beverly Hills 90210 (8:32) 21.45 ►Fiskur án reiðhjóls Umsjón Heið- arJónsson og Kolfínna Baldvinsdótt- ir. Dagskrárgerð. Börkur Bragi Bald- vinsson. Framleitt af Verksmiðjunni fyrir Stöð 2 1995. 22.10 ►Tíska 22.40 ►Milli tveggja elda (Between the Lines) (4:12) 23.30 VUItf IfVlin ►Læknaneminn nTlnlrlIHll (Cut Above) Chandler-læknaskólinn er virt stofn- un og nemendumir fá hnút í magann þegar prófín nálgast - allir nema 1. árs neminn Joe Slovak. Hann er tækifærissinni og uppreisnarseggur sem vill helst ekki þurfa að líta í bók eða slá slöku við skemmtanalífíð. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Daphne Zuniga og Christine Lathi. Leikstjóri: Thom Eberhardt. 1989. Lokasýning. 23.30 ►Dagskrárlok 1.15 ►Dagskrárlok Fjallað er um hina hröðu útbrelðslu rappsins um allan heim. Rapptónlist og hipphopp Fjallað er um rappið og hipphoppið allt frá uppruna þess til sprengingar- innar sem varð í Los Angeles þegar bófa- rappið kom til sögunnar SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Rapp er texti sem er talaður yfír taktfasta músík en hugtakið hipphopp nær yfír alla menninguna sem rappinu fylgir - rapparana, dansarana, fötin, veggjakrotið og viðhorfín. í bresku heimildarmyndinni sem Sjónvarpið sýnir nú er fjallað um rappið og hipp- hoppið allt frá upppuna þess í Suður- Bronx í New York til sprengingarinn- ar sem varð í Los Angeles þegar bófarappið kom til sögunnar, og hina hröðu útbreiðslu rappsins um allan heim. Þá er litið á hina félagslegu og stjómmálalegu þætti sem hafa sett svip sinn á rappið og breytt ein- faldri dansmúsík manna á borð við Grandmaster Flash í pólitískt bar- áttutæki hljómsveita hjá hljómsveit- um eins og Public Enemy og Arr- ested Development. Vágesturinn Nær sex milljónir Bandaríkja- manna neyta efnisins en 18%neytenda stytta sér aldur aðrir kafna með kvala- fullum hætti eða deyja vegna hjart- siáttartruflana SJÓNVARPIÐ kl. 22.10 Á mið- vikudagskvöld sýnir Sjónvarpið einkar athyglisverða þýska heimild- armynd um fíkniefnið krakk sem hefur valdið miklum skaða í Banda- ríkjunum og hefur nú hafið innreið sína á Þýskalandsmarkað. Krakk er blanda af kókaíni, lyftidufti og vatni. Það er auðvelt í framleiðslu, ódýrt og verkar samstundis. Efnið er reykt en víman varir stutt og því þurfa krakkfíklar að reykja 20 til 30 mola til að viðhalda fluginu. 18% krakkneytenda stytta sér ald- ur, aðrir kafna með kvalafullum hætti eða deyja vegna hjartsláttar- truflana. Nær sex milljónir Banda- ríkjamanna neyta efnisins og Þjóð- veijar hafa orðið miklar áhyggjur af útbreiðslu efnisins þar í landi. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.10 Dagskrárkynning 9.00 Cold Riv- er, 1982 11.00 The Prince of Central Park D 1977 13.00 The Rare Breed, 1966 15.00 Crooks and Coronets, 1929 17.00 The Man in the Moon, 1991 19.00 My New Gun D,G 1992 21 .OOHellraiser IH: Hell on Earth, 1992, Doug Bradley, Kevin Bemhardt 22.35 Wild Orchid 2,19910.25 Cond- ition: Critical, 1992, Kevin Sorbo, Joanna Pacula 1.55 Some Kind of Hero G 1981 3.25 Cold River, 1982 SKY OME 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Little Pony 6.00 The Incredible Hulk 6.30 Super- human S.S. Squad 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.45 The DJ Kat Show 14.46 Superhuman S.S. Squad 15.15 The M.M. Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00 Picket Fences 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 David Letterman 22.50 The Untouch- ables 23.40 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix EUROSPORT 6.30 Knattspyma 8.30 Íshokkí 10.30 Akstursíþróttafréttir 12.30 Handbolti 14.00 Hestaíþróttir 15.00 Motors 16.30 Motorfréttir 17.00 Formula 1 17.30 Fréttir 18.00 íshokký. Bein útsending 21.00 Knattspyma 23.00 Fréttir 23.30Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ing- varsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bók- menntarýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts“. (17) 10.03 Yeðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. - Funftausend Taier, úr óperunni Veiðiþjófnum eftir Albert Lortz- ing. Ámold van Mill syngur með hljómsveit undir stjóm Roberts Wagners. - Forleikur að óperettunni Kátu konunum frá Windsor eftir Otto Nicolai. Sinfóntuhljómsveitin í Ljubljana leikur; Marko Munih stjónar. - Als Biiblein klein an der Mutter Brust, úr Kátu konunum frá Windsor eftir Otto Nicolai. - O Sancta Justita og - Dcn hohen Herrscher, úr ópe- rettunni Keisara og smið eftir Albert Lortzing. Arnold van Mill syngur með kór og hljóm- sveit undir stjórn Roberts Wagn- ers. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Fróm sál eft- ir Gustave Flaubert. Friðrik Rafnsson byijar lestur þýðingar sinnar (1:4) 14.30 Þrítekin kærleiksáminning í Islendingasögum. Umsjón: Stef- án Guðmundsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tóniist á síðdegi. - Strengjakvartett nr.15 t a-moll Ópusl32 eftir Ludwig van Beet- hoven. Búdapest-strengjakvart- ettinn leikur. 17.52 Heimsbyggðarpistill Jóns Orms Halldórssonar. 18.03 Þjóðarþel. 18.30 Allrahanda. Spilverk þjóð- anna leikur lög sín af plötunni Götuskóm. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urfiutt. 20.00 Ó, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Verkalýðshreyfing á kross- götum. 22.10 Veðurfregnir 22.25 Orð kvöldsins: Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Tónlist eftir Franz Schubert. - Söngvar Ellenar úr „The Lady of the Lake“. Gabriela Kiinzler syngur, Markus Henn leikur á píanó. - Lög úr söngvaflokknum „Schwanengesang". Kristinn Sigmundsson syngur, Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 23.00 Túlkun ! tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Sigurjónsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðdegi.) Frittir 6 Rói 1 og Ris 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló tsland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvltir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Þriðji maðurinn. Um- sjón Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 23.10 Kvöldsól. Um- sjón Guðjón Bergmann. 0.10 í hátt- inn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. Umsjón Pétur Tyrfingsson 3.00 Vindældalisti götunnar. 4.00 Þjóð- arþel. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Brendu Lee. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morg- untónar. 6.45 Veðurfregnir. Morg- untónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, keriing, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur f dós, 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirík- ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Frátlir 6 hailo tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K, Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bttið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 22.00 Lífsaugað. Þórhallur Guð- mundsson miðill. 24.00 Jóhann Jóhannsson Ijúfur í klukkustund. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fréttlr kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Islenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu- höllinni. 12.00 1 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Stgilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Hennt Árnadótt- ir. 22.00 Extra Extra. 22.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hofnorf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létttón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.