Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR 3. MAÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl ÍSAFJÖRÐUR SIGLUFJÖRÐUR 1.47 3.52 6.06 0,5 0,2 -9J. 7.50 9.39 12.24 3.6 1.7 1i1 13.56 15.57 18.09 0,5 0,2 O 2 20.06 21.56 3,9 2,0 4.58 4.48 13.23 13.29 21.51 22.14 15.37 15.43 DJÚPIVOGUR Sjávarhæð miðast jðmeða Istór 4.56 straums 1,8 jöru 11.05 17.17 2£ 23.35 0,4 4.26 Morgunb 12.54 laðið/Sió 21.56 21.24 nælinflar 15.24 15.06 Fslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil He/sto breytingar til dagsins i dag: Lægð yfir Grænlands- nafi hreyfist litið, lægðin suður af landinu þokast norður, en lægð langt suður i hafi fer allhratt til norðurs. Yfirllt á hádegl f gaár: VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit:Yfir Eystrasalti er víðáttumikið 1033ja mb háþrýstisvæði sem þokast suðaustur. Um 500 km suðvestur af Reykjanesi er 990 mb lægð á leið norðnorðvestur og 980 mb lægð lafigt suðvestur í hafi fer norður. Spá:Austan og suðaustan gola eða kaldi. Dálít- il súld við suður og austur ströndina og víða þokuloft á miðum og annesjum. Hiti 3-12 stig. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Miðvikudag: Suðaustan strekkingur og rign- ing, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 5-10 stig. Föstudag: Vestan- og norðvestanátt, víða létt- skýjað suðaustan- og austanlands en skúrir annars staðar. Hiti 3-10 stig, hlýjast suðaust- antil. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30 10.45, 12.451 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrír ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir á landinu eru færar. Víða um land er aurbleyta á vegum og þess vegna öxul- þungatakmarkanir. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barceiona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt 5 lágþoka Glasgow 11 skýjað Hamborg 13 skýjað London 8 hálfskýjað Los Angeles 11 skýjað Lúxemborg 2 léttskýjað Madríd 0 skýjað Malaga 15 léttskýjað Mallorca 10 skýjað Montreal 10 rigning á s. Idst NewYork 26 skýjað Orlando 20 skýjað París 19 skýjað Madeira vantar Róm 7 alskýjað Vín 20 léttskýjað Washington 18 léttskýjað Wlnnipeg 14 rigning á s. kls 18 skýjað 20 mistur 15 þokumóða 18 léttskýjað 24 léttskýjað vantar 21 skýjað vantar 11 alskýjað 22 þokumóða 21 skýjað 20 skýjað 18 skýjað 12 léttskýjað 9 rigning 0 léttskýjað lli * * * * * * * * ^ * 3* Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rj Skúrir Slydda n Slydduél Snjókoma \7. Él J Sunnan, 2 vindstig. 1(K Hitastia Vindörin sýnir vind- ^ rmasug stefnu og fjöörin sss Þoka vindstyik, heil tjööur t é , er2vindstig. « Suld Fimmtudag: Sunnan- og suðvestanátt, stinn- ingskaldi og skúrir sunnan- og vestanlands en hægari og léttir til norðaustan- og austan- lands. Hiti 5-10 stig, hlýjast norðaustan- og austanlands. Spá kl. 12.00 f dag: V ffiórfltwMatoft Krossgátan LÁRÉTT: 1 hefja, 4 lagvopn, 7 búningur, 8 loðin stór hönd, 9 veiðarfæri, 11 nákomin, 13 grætur hátt, 14 góla, 15 haf, 17 rándýr, 20 samtenging, 22 sellulósi, 23 kjass, 24 styrks, 25 hugur. LÓÐRÉTT: 1 ósannsögul, 2 birgðir, 3 lengdareining, 4 svalt, 5 vendir, 6 skyld- mennið, 10 þung, 12 ferskur, 13 mann, 15 heysætum, 16 þunguð, 18 hátíðin, 19 gabba, 20 gufu, 21 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTII Lárétt: - 1 orðljótur, 8 höfug, 9 ólmum, 10 nem 11 forna, 13 illur, 15 blaðs, 18 strák, 21 kák, 22 loma 23 rifur, 24 haftyrðil. Lóðrétt: - 2 rífur, 3 lygna, 4 ósómi, 5 urmul, 6 óhóf 7 smár, 12 náð, 14 lot, 15 bull, 16 angra, 17 skatt’ 18 skrár, 19 rifti, 20 kort. í dag er miðvikudagnr 3. maí, 123. dagur ársins 1995. Kross- messa á vori. Orð dagsins er: Því segir svo: Vakna þú, sem sefur, og rís upp frá dauðum, og þá mun Kristur lýsa þér. (Efes. 5, 14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Laxfoss og Walsertal.í gær komu Tjaldur, Jóhann Gíslason, Jón Bald- vinsson og Múlafoss. Akraborgin verður í slipp líklega fram á föstudag svo Árnesið kemur í hennar stað á meðan. Úranus var væntanlegur í gærkvöld. Hafnarfjarðarhöfn: Um helgina kom Svan- ur. Skotta kom af veið- um í fyrrinótt og Lómur í gær. í fyrrakvöld kom Strong Icelander og fór aftur í gærkvöld. Olrik og Lagarfoss komu að utan í gær. Mannamót Bólstaðarhlið 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Gerðuberg. Kl. 13.30-15 í dag er banka- þjónusta. Bólstaðahlíð 43. Spilað alla miðvikudaga frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Vesturgata 7. Kl. 9-15 aðstoð við böðun, kl.9- 16 almenn handavinna, kl. 10.30 helgistund í umsjón sr. Hjalta Guð- mundssonar. Kór fé- lagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngur. Kl. 13 leikfími, kl. 13.40 ljóðastund, kl. 14.30 kaffiveitingar. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun kl. 14-16.30. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Hana Nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi á Lesstofu Bóka- safns í kvöld kl.20 vegna hátíðardagskrár í Gjá- bakka 12. maí nk. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnað- arheimili kirkjunnar. Kínversk leikfimi, fót- snyrting, hárgreiðsla, kaffí og spjall. Litli kór- inn æfír kl. 16.15. Barnadeild Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Öldungaráð Hauka verður með síðasta spilakvöld vetrar í kvöld kl. 20.30 í Haukahúsinu. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó á morgun fimmtudaginn 4. maí kl. 20.30. ITC-deildin Fífa, Kópavogi heldur fund í kvöld á Digranesvegi 12 kl. 20.15 og er hann öll- um opinn. JC-Nes heldur félags- fund í Ingólfsstræti 5, efstu hæð kl. 20.30 i kvöld. Gestur fundarins er Magnús Pálsson, markaðs- og rekstrar- ráðgjafí og eru allir vel- komnir. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík heldur fund á morgun fímmtudag kl. 20.30 í safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13. Spilað verður bingó, veitingar. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Samverustund kl. 13- 17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, léttar leikfímiæfingar, kórsöngur, ritningalest- ur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla kl. 14- 16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Selljamameskirlga. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. TTT- starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. TTT- starf 10-12 ára kl. 17. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Mömmumorg- unn miðvikudaga kl. 10-12. Ilelgistund í Gerðubergi fímmtúdaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12. Sam- verustund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borg- um kl. 17.15—19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Sejjakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbæn- um í s. 670110. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eft- ir í Vonarhöfn í Strand- bergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Á morgun fímmtudag mömmu- morgunn kl. 10-12. í Í « ’ u"ni„í’ 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auelýsirura Liaa áCQAS,Qnoolr: 56,9 1122’ SÍMI!REh': R«»ti«ni 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir f69 1 fs, sérbloð 569 1222, auglysingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115 NFTV4NI MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr eintaki. 4.MAI OG ALLA DAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.