Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 5
g MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995 B 5 HANDKNATTLEIKUR Varnarleikurinn góður Morgunblaðið/RAX VARNARLEIKUR íslenska liðslns hefur verið sterkur að undanförnu, og var í góðu lagl á laugardaginn. Þó er ekki víst að and- stæðingarnir liggi oft kylllflatir gegn „strákunum okkar“ eins og Austurríkismaðurinn á myndinnl gerir á myndinni, í Laugar- dalshöll á laugardag. íslendlngarnir eru, frá vinstrl: Valdlmar Grímsson, Ólafur Stefánsson og Geir fyrirliðl Sveinsson. Sóknarleikurinn vandamál í síðasta leiknum fyrir HM Varnarleikur íslendinga hins veg- ar betri og gefur góð fyrirheit Svíar góðirí París ENGAN bilbug virðist vera að finna á sænska handknattleiks- landsliðinu. Strax eftir sigurinn á Bikubenmótinu í Danmörku í síðustu viku fóru þeir til keppni á fjögurra þjóða móti í Bercy-höllinni í París og sigr- uðu. Svíar lögðu Svisslendinga í fyrsta leik, 32:21, Spánveija 28:24 og Frakka í úrslitum, 23:20 — og var sá sigur örugg- ari en tölumar gefa til kynna, því Svíar vom sex mörkum yfir þegar skammt var til leiksloka, 23:17, en heimamenn gerðu þrjú síðustu mörkin. Frakkar höfnuðu í öðru sæti á mótinu, sigraðu Spánverja, 20:16, og rúlluðu síðan yfir Svisslendinga með sextán marka mun, 29:13. Spánvetjar sigraðu aðeins í einum leik, gegn Sviss, 21:17. Svíar fengu því sex stig á mótinu í París, Frakkar fjögur, Spánveijar tvö og Svisslending- ar ráku iestina með ekkert stig. Svíar sem koma til landsins.á föstudaginn mæta því til leiks á HM feykisterkt lið eins og þeirra er von og vísa. ÞJÓÐIRNAR SEM TAKA ÞÁTT í HM TVENNT var það sem ekki vantaði í Laugardalshöllina á laugar- daginn þegar ísland og Austurríki áttust við í síðasta æfingaleik íslands fyrir HM. Það voru mistök leikmanna og áhorfendur. Hið besta mál var að um 5.000 áhugamenn um handknattleik tóku því kostaboði að komast frítt á landsleik. En fjöldi mistaka og gerilsneyddur sóknarleikur íslenska liðsins er hið versta mál. Andstæðingurinn lið Austurríkis lék ekkert skár, og þvífór vel á því að liðin sættust á skiptan hlut að leikslokum, 19:19. Staðan í hálfleik var 13:12, íslandi hag. Sóknarleikurinn sem boðið var upp á í leiknum var ekki beis- inn, þá sérstaklega í síðari hálfleik en þá var hann hrein ívar sorgarsaga af Benediktsson beggja hálfu. Is- skrifar lenska liðið skoraði ekki mark fyrr en í áttundu sókn sinni og annað mark- ið kom ekki fyrr en í ellefta upp- hlaupi. Á þeim tíma höfðu gestir vorir skorað sex mörk. En íslenska liðinu tókst að rétta úr kútnum á lokakaflanum og fólst það einkum í bættum varnarleik. Sóknarleikur- inn skánaði, þó aldrei hafi orðið neinn glæsibragur á honum og þeg- ar upp var staðið skroraði íslenska liðið úr 6 upphlaupum af 24. íslendingar náðu forystu þegar sex og hálf mínúta var til leiksloka, 19:18. Markakóngur austurrísku deildarinnar, Markus Szvetits, jafn- aði, 19:19, þegar tvær mínútur lifðu af leiknum og þar við sat þrátt fyr- SÓKNAR- NÝTING Laugardalshöll: Vináttulandsleikur ~~ 2914 '95| ni— (SLAND M6rk Sóknir íj 1/j AUSTURRÍKI Mðfk Sóknir % 13 24 54 F.h 12 24 50 6 24 25 S.h 7 24 29 19 48 39 Alls 19 48 39 5 Langskot 6 2 Gegnumbrot 3 3 Hraðaupphlaup 6 2 Horn 0 0 Lína 2 7 Víti 2 ir færi á báða bóga. Ljóst er að íslenska liðið mun ekki feitan gölt flá að lokinni heims- meistarakeppninni verði sóknarleik- urinn ekki skárri en hann var í leikj- unum tveimur gegn Austurríki. Þessi hluti leiksins hefur verið akki- lesarhæll íslenska liðsins á undan- förnum misseram og vonir stóðu til þess að úr mundi rætast nú þar sem tími hefur e.t.v. gefist til að laga hann með æfingaleikjum upp á síð- kastið. Varnarleikurinn var oft á tíðum ágætur og gefur fagrari fyr- irheit. Leikirnir tveir gegn Austurríki nú um helgina komu í beinu fram- haldi af Bikubenmótinu í Danmörku og að þessum leikjum loknum hefur liðið spilað fimm leiki á sex dögum auk tveggja óopinbera leikja við Dani. Allt var þetta erfiði lagt á menn til þess að þeir verði í sem bestu formi þegar á hólminn verður komið. Það er jú þá sem hver Iéikur skiptir máli og úrslit æfingaleikja telja ekki. Vonandi hefur þjálfarinn tekið réttan pól í hæðina með þessu mikla álagi á leikmenn nú í lok undirbúningstímans og það skili sér þegar á keppnina líður og virkilega fer að reyna á kappanna hreysti. Voru með í Svíþjóð ’93 Fyrsta skipti í HM Áður í HM 'iók saman/Morgunblaðið GÓI / bANDaR|KIN KÚ8A 199° Tékkland er nú í fyrsta skiptið ineð á HM. Tékkóslóvakía var með í Svíþjóö 1993. S- 37 ár eru nú liðin síðan Brasilia lék síðast með í HM. Þaðvar1958í A-Þýskalandi. &) r tékkland pRAKM-^f UNGVERJA ‘ sVlSS SLÓVENÍA Bl^ ; kbóatia / gpÁNN n X 4 japan 1990 . iMl -''' MAB oKKÓ ALSÍlP I TÚNIS 1967 EG i«8i. m A: REYKJAVÍK B: HAFNARFJ. C: KÓPAVOGUR - D: AKUREYRI BANDARÍKIN KRÓATÍA ALSÍR BRASILÍA ÍSLAND KÚBA DANMÖRK EGYPTALAND S-KÓREA MAROKKÓ FRAKKLAND HVÍTA-RÚSSLAND SVISS . RÚSSLAND JAPAN KÚVEIT TÚNIS SLÓVENÍA RÚMENÍA SPÁNN UNGVERJALAND TÉKKLAND ÞÝSKALAND SVÍÞJÓÐ Boltinn skoppar Boltinn skoppar meira á nýja gólf- inu í Höllinni en á öðrum gólfum í íþróttahúsum hér á landi, en það er hlutur sem við venjumst undir eins. Við erum að leika á gólfum erlendis sem við þekkjum ekki og að því leyt- inu er þetta ekki ólíkt,“ sagði Gústaf Bjarnason, landsliðsmaður, aðspurður um hvernig það væri að leik á nýja gólfi Laugardalshallarinnar. Gústafi gekk illa í leiknum gegn Austurríki á laugardaginn á nýja gólfinu, er gólfefnið kannski skýringin? „Nei, alls ekki. Það var frekar ástandið á mér. Ég var orðinn mjög þreyttur lík- amlega og andlega og sú var eflaust ástæðan fyrir slæmu gengi mínu í leiknum. Annare er umgjörðin í hús- inu mjög góð. Höllin var svo kulda- leg, en nú era áhorfendur komnir svo nálægt vellinum allt í kringum hann. Það gerir umhverfið mikið vinalegra og breytir stemmningu leiksins til hins betra," sagði Gústaf að lokum. Getraunaseð- ill vegna HM95 ÍSLENSKAR getraunir verða með tvo getraunaseðla sein verða í gangi meðan á heimsmeistara- keppninni í handknattleik stend- ur. Stuðningsmenn íslenska landsliðsins geta, með því að merka sérstaklega nýtt áheita- númer HSl — 995 — stutt við bakið á íslenska landsliðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.