Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 11
FATLAÐIR / HÆNGSMOTIÐ SAMNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995 B 11 URSLIT IÞROTTIR ÍSHOKKÍ Finnar stóðu upp úr NORÐURLANDAMÓTIÐ í pílu- ---------- kasti var haldið hér á landi í Morgunblaðið/Jón Svavarsson SÍMON Jónsson, frá Flugleiðum og Júlíus Hafstein, formaður Ólympíunefndar íslands, handsala hér samning Ólympíu- nefndar og Flugleiða. Flugleiðir styrkja Ól um helgina. Keppt var á Hótel Loftleiðum. Alls mættu til keppni 60 kastarar frá Dan- mörku, Finnlandi, íslandi, Nor- egi og Svíþjóð. Spilað var f þremur flokkum, liðakeppni, parakeppni og einstaklings- keppni. Finnar höfðu sérstöðu á mótinu og sigruðu í flestum flokkum. Árangur fslensku keppendanna var slakur og féllu þeir flestir úr leik f fyrstu umferð. Þetta hefur verið stórkostleg keppni með góðum og spenn- andi leikjum. Leikir hafa farið odda- ■■■■ leik hvað eftir annað ivar og þar á meðal í Benediktsson úrslitaleikjunum. skrifar Mótið var haldið í fyrsta skipti hér á landi og hefur framkvæmd þess gengið eins og smurð vél og erlendu spilararnir eru mjög ánægðir með aðstöðuna og aðbúnaðinn," sagði Stefán Guðmundsson, yfirdómari í mótslok. Það sem kom einna mesta á óvart á mótinu var sigur B-sveitar Finn- land á finnsku A-sveitinni í liða- keppni karla. í einmenningi kom Mark Englund, Finnlandi, sá og sigraði. Hann fór með glæsibrag í gegnum keppnina og lagði að lokum Norðmanninn, Thor Helmer Jo- hanssen, í úrslitum, en Thor tapaði líka í úrslitaleik á síðasta ári. í parakeppninni fóru Páivi Juss- illa og Eila Nikander með sigur á þeim dönsku Ann — Louise Anders- en Gerda Sögaard í úrlsitleik. í ein- menningi stóð Hege M. Lökken, Noregi uppi sem sigurvegari og landi hennar Karin Nordahl varð önnur. „íslensku keppendunum gekk ekki nógu vel. Guðjón Hauksson og Fririk Jakobsson sem urðu Morgunblaðið/Jón Svavarsson KEPPNIN í einmenningl karla var hnífjöfn og spenn- andl en að lokum fór svo að Finninn Marko Englund sigr- aði Norðamannnn Thor Hel- mer Johansen í úrslitum, 9:8. Hér fagnar Finninn innl- lega sigri sínum. Norðulandameistarar fyrir tveimur árum féllu snemma úr keppninni. íslenskar konur tóku þátt í fyrsta skipti og verður árangur þeirra að teljast viðunandi í ljósi þess,“ sagði Stefán Guðmundsson, yfirdómari mótsins aðspurður um árangur ís- lensku keppendana á mótinu. Guð- jón Hauksson tapaði fyrir Marko Englund, Finnlandi, sigurvegamum í einmenningi, þegar þeir áttust við í 16 liða úrslitum. Aðrir keppendur féllu flestir út í 1. umferð. ÓLYMPÍUNEFND íslands og Flugleiðir hafa gert með sér samstarfssamn- ing. Flugleiðamenn skuldbinda sig til að gefa Ólympíunefnd íslands 50% aflátt af 200 farseðlum til útlanda vegna undirbúnings keppenda fyrir Ólympíuleikana í Atlanta á næsta ári. Verðmæti samningsins er, að sögn Júlíusar Hafstein, formanns Óí, um 8 milljónir króna. Ólympíunefndin mun greiða og afhenda sérsamböndunum miðana í samræmi við undirbún- ing þeirra fyrir Ólympíuleikana. Ó.í. áætlar að greiða sérsamböndunum um 26 milljónir vegna þátttöku íslands í Ólympíuleikunum í Atlanta. Júlíus segir að þetta sé langhæsta framlag sem afreksíþróttamenn okkar hafa fengið til undirbúnings fyrir stórverkefni eins og Ólympíuleika. Reykjavíkurmótið EjSj 1995 ^ Miövikudagur 3. maí ki. 20.00 Víkingur — KR Gervigrasið Laugardal PILUKAST / NM Morgunblaðið/Rúnar Þór FRÁ keppni í rennuflokkl í Boccia á Hængsmótinu sem fram fór á Akureyri um síðustu helgi. 3. Tove Vestrum, Noregi. 4. Ann-Louise Andersen, Danmörku. Landskeppni karla: stig 1. Finnland........................225 2. Svíþjóð.........................156 3. Noregur.........................131 4. Danmörk..........................77 5. fsland...........................60 Landskeppni kvenna: 1. Finnland........................96. 2. Noregur..........................83 3. Danmörk..........................79 4. Svíþjóð..........................42 5. ísland...........................30 Opna NM Mótið fór fram á Hótel Loftleiðum mánu- daginn 1. maf og var eingöngu keppt í ein- staklingskeppni. Úrslit úrðu sem hér segir. Karla: 1. Matti Ragergárd, Svfþjóð. 2. Nils-Gunnar Manshed, Svíþjóð. 3. Göran Klemme, Svfþjóð. 4. Marko Kantele, Finnlandi. Konur: 1. Karin Nordahl, Noregi. 2. Annette Hakonsen, Danmörku. 3. Hege M. Lokken, Noregi. 4. Gerda Sögaard, Danmörku. HJOLREIÐAR Höfðakeppnin Höfðakeppnin í hjólreiðum fór fram um helgina. Hjólaðir voru 40 km, í tveggja km hringur. Klst. 1. Einar Jóhannesson........1.09,37 2. SölviÞór Bergsveinsson...1.11,54 3. Kristinn Mortens.........1.12,29 4. Bjarni Már Svavarsson....1.12,36 ■Átta keppendur hófu keppni en fjórir klár- uðu. Næsta mót verður á Álftanesi um næstu helgi. Hjólreiðakapparnir eru að und- irbúa sig fyrir þátttöku í Smáþjóðaleikunum í Lúxemberg. m 1 GUMA Islandsglíman 1995 Glíman var haldin í Laugardalshöll á laugar- dag. Vinningar 1. Jóhannes Sveinbjömsson, HSK....6 2. Ingibergur Sigurðsson, Ármanni.5 1/2 3. Arngeir Friðriksson, HSÞ.......5 1/2 4. Jón Birgir Valsson, KR.........4 5. Orri Björnsson, KR...............4 6. Ólafur Sigurðsson, Ármanni.......2 7. Yngvi R. Kristjánsson, Ármanni...1 8. Arngrímur Jónsson, HSÞ...........0 Meistaramót íslands Hnokkar 10-11 ára............vinningar Júlíus Jakobsson, Ármanni ........ 3,5 Þorkell Bjamason, HSK ............ 3,0 Bjami Bjamason, HSK ............ 1,5 Piltar 12 — 13 ára Jón Smári Eyþórsson, HSÞ ........ 11,0 ÞórólfurValsson.UÍA .............. 8,5 Þorkell Snæbjörnsson, HSK ........ 6,5 Sveinar 14 - 16 ára ÓlafurKristjánsson, HSÞ .......... 8,0 ValdimarEllertsson, HSÞ .......... 6,5 Yngvi Hrafn Pétursson, HSÞ ....... 6,0 Karlar, -81 kg Amgeir Friðriksson, HSÞ .......... 3,0 Kristinn Guðnason, HSK ............. 2 Friðrik Steingrímsson, HSÞ ....... 1,0 Karlar, -90 kg Kristján Yngvason, HSÞ ........... 4,0 Eyþór Pétursson, HSÞ ............. 3,0 SigurðurKjartansson, HSÞ ......... 2,0 Karlar, +90 kg Ingibergur Sigurðsson, Ármanni ... 4,0 Pétur Yngvason, HSÞ .............. 3,0 Ólafur Sigurðsson, Ármanni ....... 2,0 Hnátur 10-11 ára Andrea Pálsdóttir, HSK ........... 3,5 Hildigunnur Káradóttir, HSÞ ...... 3,0 Soffía Bjömsdóttir, HSÞ .............. 2,0 Telpur 12 - 13 ára Inga Gerða Pétursdóttir, HSÞ .......... 7,0 Rakel Theódórsdóttir, HSK ............. 5,5 Tinna Björk Guðmundsdóttir, Þrym .... 4,5 Meyjar 14 - 15 ára Margrét Ingjaldsdóttir, HSK ........... 2,5 Dröfn Birgisdóttir, HSK ............... 1,5 Brynja Gunnarsdóttir, HSK ........... 1+1,0 Konur, -60 kg Karólína Ólafsdóttir, HSK ............. 1,0 Katrín Ástráðsdóttir, HSK ............... 0 Konur +60 kg Ingibjörg Bjömsdóttir, HSÞ ............ 2,0 Jóhanna Jakobsdóttir, Ármanni ......... 1,0 Sjöfn Gunnarsdóttir, HSK .................0 Grunnskólamótið Sextíu og sjö grunnskólanemendur tók- ust glímutökum sl. laugardag þegar nfunda Grunnskólamótið í glfmu var haldið að Laugum í Þingeyjarsýslu. Keppt var í fjórða til tíunda bekk bæði hjá stúlkum og drengj- um og sendu 14 skólar keppendur á mótið. Tvívegis áður hafði orðið að fresta mótinu sökum ófærðar og hafði keppendum fækkað taisvert af þeim sökum. Hér var glímt af leikgleði og fjöri eins og jafnan ( yngri fiokkunum og margir upprennandi glímukappar litu dagsins ljós. Grunnskólameistarar 1995 urðu eftirtaldir keppendur á mótinu: Stúlkur 4. bekkur Berglind Kristinsdóttir, Laugalandsskóla, Rang. Hugrún Geirsdóttir, Bsk. Gaulverjaskóla, Ám. 5. bekkur Andrea Pálsdóttir, Laugalandsskóla, Rang. 6. bekkur Inga Gerða Pétursdóttir, Grsk. Skútustaðahr. Sigrún Jóhannsdóttir, Grsk. Skútustaðahr. 7. bekkur Rakel Theódórsdóttir, Bsk. Laugarvatni 8. bekkur Magnea Svavarsdóttir, Grsk. Hellu, Rang. 9. bekkur Dröfn Birgisdóttir, Sólvallaskóla, Self. Margrét Ingjaldsdóttir, Sólvallaskóla, Self. 10. bekkur Sjöfn Gunnarsdóttir, Sólvallaskóla, Self. Drengir 4. bekkur Bjami Bjarnason, Bsk. Laugarvatni 5. bekkur Júlíus Jakobsson, Álftanesskóla, Bessastaðahr. 6. bekkur Kristján Ómar Másson, Grsk. Sauðárkróks 7. bekkur Þórólfur Valsson, Grsk. Reyðarfjarðar 8. bekkur Stefán Geirsson, Sólvallaskóla, Self. 9. bekkur Ólafur Kristjánsson, Grsk. Skútustaðahr. 10. bekkur Jóhannes Héðinsson, Frh.sk. Laugum, S-Þing. HM í íshokkí A-riðill: _, Kanada - Ítalía......................2:2 (1-0 0-0 1-2). Todd Hlushko (09:56), Mark Freer (43:40) - Roland Ramoser (42:28), Stefano Figliuzzi (46:03) Þýskaland - Sviss....................5:3 (1-0 2-1 2-2). andreas niederberger (01:20), Benoit Doucet (26:33), Thomas Brandí (32:16, 40:15, 53:47) - Andy Ton (37:51, 55:04), Martin Bruderer (47:46) Ítalía - Frakkland................. 5:2 (1-0 2-0 2-2). Mario Chittaroni (15:27), Giuseppe Busillo (22:26), Maurizio Mansi (39:38), Martin Pavlu (50:30, 53:17) - Philippe Lemoine (52:32), Franck Pa- jonkowski (56:57) Lokastaðan Rússland...............5 5 0 0 26:10 10 Ítalía.................5 3 1 1 14:11 7 Frakkland..............5 3 0 2 14:11 6 Kanada.................5 2 1 2 17:16 5 Þýskaland..............5 1 0 4 11:20 2 Sviss..................5 0 0 5 10:24 0 B-riðill: Finnland - Austurríki...............7:2 (4-1 3-0 0-1). Sami Kapanen (00:25, 04:43), Raimo Summanen (01:18), Marko Palo (16:31), Mika Nieminen (26:18), Juha Ylon- en (27:09), Jere Lehtinen (35:67) - Gerald Ressmann (09:56), Andreas Pusnik (57:47) Tékkland - Noregur..................3:1 (1-0 1-1 1-0). Pavel Janku (00:47), Jiri Vykoukal (27:25), Radek Behlolav (55:17) - Trond Magnussen (38:00). Finnland - Bandarikin................4:4 (0-1 1-3 3-0). Saku Koivo (32:17, 51:02), Timo Jutila (42:55), Mika Stromberg (57:44) - Tim Bergland (08:16), Mike Pomichter (25:13), Todd Harkins (31:06), Cal McGowan (37:10) Noregur - Austurríki.................5:3 (1-1 4-2 0-0) Rune Fjeldstad (18:06), Hen- rik Aaby (25:11), Espen Knutsen (31:00), Marius Rath (31:56), Oystein Olsen (36:57) - Richard Nasheim (18:23), James Burton (33:35), Diter Kalt (36:10) Lokastaðan Bandarikin.............5 3 2 0 17:11 8 Finnland...............5 3 1 1 22:14 7 Svíþjóð................5 3 1 1 17:9 7 Tékkland...............5 3 0 2 14:9 6 Noregur................5 1 0 4 9:18 2 Austurríki.............5 0 0 5 9:27 0 8-liða úrslit Svíþjóð - ítalia.....................7:0 Tommy Sjodin (08:04), Stefan Nilsson (08:33), Andreas Dackell (23:16, 28:51) Tomas Forslund (32:50), Fredrik Stillman (43:17), Stefan Ornskog (47:16). FATLAÐIR GOLF Opið mót í Grindavík Fyrsta golfmótið ársins á Húsatóftavelli á sunnudaginn. Keppendur woru 110 talsins. Án forgjafar: 1. Þorkell Smári Sigurðsson, GR....72 ■Sigraði eftir bráðabana við Einar Bjarna Jónsson, GKJ. 2. Einar Bjarni Jónsson, GKJ.......72 3. Björgvin Siugrbergsson, GK......73 Með forgjöf: 1. Óskar Ingason, GO...............66 2. Kristján Jóhannsson, GR.........66 3. Einar Hermannsson, GKG..........67 Afmælísmót Keilis Fyrsta opna mótið hjá Keili fór fram á laug- ardag. Keppt var með 7/8 .Stableford þunktakerfi. Úrslit: 1. Magnús Gunnarsson, GR...........39 2. Gunnar Þorláksson, GR...........38 3. Þórður Óskarsson, GR............37 ■Næstu holu á 16, braut var Rudolf Níls- en, GR, 2,92 metrar. Næstur holu á öðru höggi á 13. braut var Haraldur M. Stefáns- son, GB, 1,20 m. Kængsmótið Haldið á Akureyri um helgina. LYFTINGAR Þroskaheftir: 1. Gunnar Örn Erlingsson, Ösp, 2. Ásgrím- ur Pétursson, Ösp, 3. Sigurbjörn B. Bjöms- son, Eik. Hreyfihamlaðir: 1. Arnar Klementsson, Viljanum, 2. Þor- steinn Sölvason, ÍFR, 3. Reynir Kristófers- son, ÍFR. BORÐTENNIS Karlar: 1. Jón Heiðar Jónsson, ÍFR, 2. Árni Rafn Gunnarsson, ÍFR, 3. Viðar Ámason, ÍFR. Konur: 1. Gunnhildur Sigþórsdóttir, ÍFR, 2. Hulda Pétursdóttir, NES,’3. Sigurrós Ösk Karlsdóttir, Akri. BOGFIMI Opinn flokkur kvenna: 1. Ester Finnsdóttir, ÍFR, 2. Elsa Björns- dóttir, Akri, 3. Ester Steinsdórsdóttir, Akri. Opinn flokkur karla: 1. Stefán Jón Heiðarssdon, Akri, 2. Þröstur Steinþórsson, ÍFR, 3. Ragnar Hauksson, Akri. Hreyfihamlaðir karlar: 1. Óskar Konráðsson, ÍFR, 2, Jón M. Árna- son, ÍFR, 3. Pálmi G. Jónsson, Akri. BOCCIA Einstaklingskeppni Þroskaheftir: 1. Matthias Ingimarsson, Eik, 2. Kristbjörn Óskarsson, Völsungi, 3. Olgeir H. Egilsson, Völsungi. Hreyfihamlaðir: 1. Haukur Gunnarsson, ÍFR, 2. Sigurrós Ósk Karlsdóttir, Akri, 3. Elvar Thorarens- en, Akri. Opinn flokkur: 1. Rökkvi Sigurlaugsson, Grósku, 2. Áslaug Georgsdóttir, Völsungi, 3. Oddný Rósa Stef- ánsdóttir, Akri. Rennuflokkur: 1. Aðalheiður Bára Steinsdóttir, Grósku, 2. Sveinbjörn Gestsson, ÍFR, Steinar Þór Björnsson, Grósku. Sveitakeppni Þroskaheftir: 1. Snerpa A, 2. Eik J, 3. Eik D. Hreyfiliamlaðir: 1. Akur B, 2. Akur A, 3. Þjótur A. Opinn flokkur: 1. Snerpa A, Akur A, Snerpa D, •ÍFR fékk Hængsmótsbikarinn, sem veitt- ur er því félagi sem nær bestum árangri samanlagt á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.