Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ1995 C 5. Klara Sveinsdóttir SU fer á Flæmska hattinn UTGERÐARMENN Klöru Sveinsdóttur SU, 750 tonna úthafsveiðiskips sem Búri hf. á Fáskrúðsfirði hefur nýlega keypt frá Nýfundnalandi, vinna þessa dagana hörðum höndum að því að gera skipið klárt á veiðar. Ingólfur Sveinsson framkvæmdastjóri vonast til að skipið geti haldið af stað eftir viku eða svo og verður farið á rækjuveiðar á Flæmska hattinum við Nýfundnaland þar sem frést hefur af ágætri veiði. Akkur með tilboð um að leigja stórt úthafsveiðiskip Utgerðarfélagið Akkur hf. á Fáskrúðsfirði, sem er aðaleigandi Búra hf., er ijölskyldufyrirtæki í eigu Ingólfs, bræðra hans Eiðs og Agnars, Sveins R. Eiðssonar föður þeirra og eiginkvenna. Akkur þurfti að selja rækju- veiðiskipið Klöru Sveins- dóttur með kvóta og keypti í staðinn tutt- ugu ára gam- alt, 750 tonna úthafsveiðiskip frá Nýfundna- landi. Ingólfur sagði að tilbúið á veiðar muni skipið kosta 110 milljónir kr. en 315 milljónir feng- ust fyrir skipið sem selt var. Byrjað verður og auk þess er verið að bæta við flokkara og tveimur láréttum frystum vegna framleiðslu á Jap- ansmarkað. Ingólfur sagðist hafa á rækju á Flæmska hattinum. Þar hefur Ing- ólfur frétt af ágætri veiði hjá tveimur skipum í eigu íslenskra útgerða og nokkrum færeyskum skipum. Skipinu fylgdi frystilína Morgunblaðið/Helgi Bjamason UNNIÐ er að lagfæringum á Klöru Sveinsdóttur í höfninni á Fáskrúðsfirði. Á myndinni eru Ingólfur og Agnar Sveinssynir. hug á því að halda sig við rækj- una á meðan vel gengi því tölu- verður kostnaður væri við að skipta á aðrar veiðar. Hefur hann hug á að reyna fyrir sér á Sval- barðasvæðinu en rækjan þar er ekki kvótabundin. Síðan sagði hann að ýmsir aðrir möguleikar væru fyrir hendi. Benti á að færeysk skip hefðu verið að gera það gott á búra við Azoreyj- ar. Botninn þar væri erfíður svo Færeyingarnir gætu lítið dregið, þeir rétt slepptu trollinu og kæmu upp með 4-6 tonn eftir 20 mínút- ur. Hinsvegar væri lítil reynsla komin á þessar veiðar, til dæmis hvort þær væru árstíðabundnar. Útgerðarmenn Klöru Sveins- dóttir hyggja einnig á úthafs- karfaveiðar á Reykjanes- hrygg þó ákveðið hafi verið að fara ekki þangað að þessu sinni vegna þess hvað skipið er seint tilbúið á veiðar. Aftur á móti hafa þeir fengið tilboð um að leigja stórt rússneskt úthafsveiði- skip, sömu gerðar og Vit- unas og Hei- neste sem ís- lensk fyrirtæki gera út á Hrygginn. Um- rætt skip er í slipp í Rússlandi og ætlar Ingólfur út að skoða það. Hann segir að þetta sé áhugavert dæmi en það kosti 60 milljónir að leysa það úr slippnum og útbúa á veiðar svo nokkur fjárhagsleg áhætta fylgdi. Léleg afkoma í botnfiski mm^^mm^^mmmmmm^mi^mí VERULEGT tap er í Lækkun punds og dollars KSf hefur aukið vandann le&a 1 frystingu þorsks og ýsu, að sogn Arn- ars Sigurmundssonar, formanns Samtaka fiskvinnslustöðva. Lækkun á Bandaríkjadollar og sterlingspundi undanfarna mánuði hefur aukið vandann. Samtök fiskvinnslustöðva vinna að sérstakri úttekt á afkomu í hefðbundinni botnfiskvinnslu sam- kvæmt reikningum síðasta árs. Vinnunni er ekki lokið en að sögn Arnars er Ijóst að þessi vinnsla hefur verið rekin með halla. Fyrir- tæki sem eingöngu byggja á hefð- bundinni botnfiskvinnslu og gera út ísfisktogara, yfirleitt meðalstór eða minni fyrirtæki, eru með mun lakari afkomu en stærri fyrirtækin sem birt hafa reikninga undanf- arnar vikur en þau eru yfirleitt eru með fjölbreyttari starfsemi. Mikið áhyggjuefni Bandaríkjadollar hefur lækkað um 8% frá áramótum og pundið um 5%. Aðrir gjaldmiðlar hafa hækkað á móti, til dæmis japanskt jen. Staða fyrirtækja sem ekki hafa tekjur í öðrum gjaldmiðlum en dollurum og pundum hefur því enn versnað á þessu ári, að sögn Arnars. Þvi til viðbótar koma launa- og vaxtahækkanir. Arnar segir að afkoma botnfiskvinnsl- unnar versni um l-l‘/2% á þessu ári vegna kjarasamninganna. Þá hafi vaxtahækkun bankanna slæm áhrif ef hún yrði varanleg. Jóhann Þór Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Búlandstinds hf. á Djúpavogi, bendir á að auk hrær- inga í gengismálum hafí orðið lækkun á afurðaverði. Hann segist nú vera að fá 91% af því verði sem hann fékk fyrir ákveðna samsetn- ingu af þorskpakkningum fyrir ári og 79% fyrir ýsu. Segir hann að þeir sem vinni þorsk og ýsu séu bundnir við dollar og pund og eigi ekki mikla möguleika á að selja í öðrum gjaldmiðlum. Hann segir að afkoman sé mik- ið áhyggjuefni en menn vonist eftir því að þetta sé tímabundið ástand og það myndi hjálpa mikið ef dollarinn næði sinni fyrri stöðu. Segist hann ekki sjá annað en þessi vinnsla leggist af ef ekkert breytist. SKELFISKBA TAR Nafn Staarð Afll SJÓf. l.óndunarst. VlSIR SH 343 83 11 4 Brjónslœkur RÆKJUBA TAR Nafn StaarA AHI Flskur SJÓf Löndunarst. SRLING KB 140 179 15 1 1 Keflavík ] FÁNNEY SH 24 103 29 3 2 Grundarfjöröur FAIISÆll SH 30 101 0 0 1 Grundarfjörður j GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 17 4 1 Grundarfjöröur SÓLEYSH <50 63 19 2 2 Grundarfjörður j HAMRASVANUR SH 201 168 9 0 1 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 23 0 2 Stykkisholmur ] SVANUR SH 111 138 14 6 2 Stykkishólmur MUMMIKE30 64 5 1 1 Bíldudalur ~] ÁRNt ÓLAIS 8I 17 2 0 3 Bolungarvík BRYNDlS IS 09 14 2 0 5 Bolungarvlk ] GUNNBJÖRN Is 302 .57 1 0 1 Bolungarvík HÚNIIS 68 14 3 0 5 Bolungarvík NEISTIIS 218 15 2 0 3 Bolungarvík SÆBJÖRNIS 121 12 2 0 6 Bolungarvik ^]r SIGURGEIR SIGURÐSSONIS 533 21 2 6 3 Bolungan/ík ÖRN Is 18 29 2 o 5 isafjöröur BÁRA ÍS 66 25 3 0 5 (safjöröur DAGNÝ Is 34 11 3 0 5 Isafjöröur FÍNNBJÖRNIS37 11 2 0 4 Isafjöröur GISSUR HVtTI IS 114 18 5 0 5 Isafjöröur GUNNAR SIGURDSSONTs 13 11 1 0 3 ísafjöröur HALLDÓR SIGURDSSON IS 14 27 3 0 3 Isafjöröur RÆKJUBA TAR Nafn HALLOÓR SIGURDSSON IS 14 StaorA 27 Afll 3 FUkur *!«• Lóndunarst. 0 3 (sefjörSur : | kÖL B R UN ÍS 74 25 3 ‘ 0 5 ísafjöröur j VÍKURBERG GK 1 328 25 0 1 (satjörftur VER Is 120 11 2 0 5 Isafjöröur [ VINUR IS 8 257 J8 0 1 ísafjörður GRÍMSEY ST 2 * 30 “ 6 0 1 Drangsnes HILMIRSTI 28 14 0 3 Drangsnaa ] ÁSBJÖRG ST 9 50 3 0 1 Hóimavík SÆBJÖRG ST 7 76 8 0 "Jú Hólmavík ’ SÍGURBÖRG VE 121^ 220 22 0 2 Hólmavik HÚNI HU 62 29 22 0 4 Hvammstangi iÖFURlS 172 264 27 1 1 Hvammstangi ÞÓRIR SK 16 12 5 0 1 Sauðórkrókur HAFÖRNSK 17 149 20 o 1 Sauðárkrókur I JÖKULL SK 33 68 11 0 1 Sauðárkrókur SANDVIK SK 188 15 2 0 1 Sauðérkrókur SIGLUV/KSI2 450 38 0 1 Siglufjörður SNÆBJÖRG ÚF4 47 9 j ° 1 Siglufjörður ' STÁLVlK Sl I 1 364 «J 3j Siglufjörður UNA i GARÐI GK 100 138 17 0 1 Siglufjöröur ["HAnWwfiA éss 142 ; J4 0 i Dalvik ÖfUREA 162 58 9 0 r Dah/ík SÆÞÖR EAIOI 134 27 ~ 1 ] 1 Dalvík SÓLRÚN EA 351 147 21 ö 1 Dalvík [ STEFÁN RÖGNVAlDS. EA 345 68 11 0 i Dahrlk STOKKSNES EA 410 451 46 0 V Dalvik [ SVANUREA 14 218 33 ■ 1 1 Dah/ík ÞÓRÐUR JÓNASSON EA 350 324 28 0 1 Akuroyri SÆNES EA 75 110 16 1 2 Grenh/lk ARON ÞH 105 76 3 1 1 Húsavík FANNEYÞH 130 22 10 1 2 Húsavík GUÐRUN BJÖÍÍG ÞH 60 ' 70 10 0 2 Húsavík <3 RKS Skynjaratækni • Sparnaður • Umhverfisvænt • ísienskt hugvit • íslensk íramleiðsla Gasskynjarar Ammoníak og Freon Borgarflöt 27 - 550 Sauðárkróki sími 95-36054, fax 95-36049 ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼I Allt til rafsuðu' 5= HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Þú færð allt til rafsuðu hjá okkur, bæði TÆKl, VÍR og FYLGIHLUTI. Forysta ESAB er trygging fyrir gæoum og góðri þjónustu. Heimsins stærsti dísilvélaframleiðandi: fiijjjjiiins t iesel Bjóðum allar stærðir aðal- og Ijósavéla, margar stærðir til afgreiðslu strax. ii nn VÉLASALAN H.F. Ánanaustum I, Reykjavík. Sími 552-6 i 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.