Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995 D 3 Pennavinir KÆRU Myndasögur Moggans! Ég heiti Ólöf Haraldsdóttir og er nýorðin 13 ára. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 0-100 ára. Svara öllum bréfum. Áhuga- mál: Ýmisleg. Tilkynning! Elva Hrund Þórisdóttir, Akra- nesi, Linda Björk Oddsdóttir, Garðabæ, Elva Ásdís Ólafsdóttir, Vestmannaeyjum, Stella Christ- ensen, Akureyri, Hólmfríður Anna Aðalsteinsdóttir, Húsavík, Anna Dóra Gunnþórsdóttir, Reykjavík, Guðrún Rakel Ómarsdóttir, Borg- arnesi, Guðrún Sveinsdóttir, Borgarnesi, Guðbjörg M. Péturs- dóttir, Akranesi, og íris Hlín Vöggsdóttir, Ólafsvík, eru beðnar að skrifa mér sem fyrst. PS. Þakka fyrir gott blað. Ólöf Haraldsdóttir Lyngbergi 21 220 Hafnarfjörður Mig langar að auglýsa eftir pennavini á aldrinum 8-12 ára. Sjálfur er ég 10 ára og ég safna bréfum frá pennavinum mínum og jilakötum. Áhugamál mín eru breytileg. Guðbjartur Karl Reynisson Krókahrauni 8 220 Hafnarfjörður Hæ, hæ, Myndasögur Mogg-. ans. Ég er 11 ára og' óska eftir pennavinum á öllum aldri. Áhugamál: Fótbolti, körfubolti, skíði, píanó o.fl. Þóra Ingimundardóttir Hraunholti 4 250 Garður Halló, Myndasögur Moggans! Við erum tvær stelpur úr Reykjavík. Við óskum eftir penna- vinum á aldrinum 8-11. Við erum 10 ára bekkjarsystur og áhuga- mál okkar eru: Böm, útivera, skautar, dýr og margt annað. Mynd má fylgja fyrsta bréfí ef hægt er. PS. Við svörum öllum bréfum. Kristín Z al Lahham Skógarási 4 110 Reykjavík Margrét Ýr Ingimarsdóttir Vindási 3 110 Reykjavík SAGA EINU sinni voru strákur og stelpa úti að hjóla. Litli bróðir þeirra var að horfa á út um gluggann. Það var gott veður úti og það var gaman. Auðunn Snæbjörns- son, 4 ára, Móabarði 26, 220 Hafnarfirði, er höfundur smásögunn- ar hér að ofan og einn- ig teiknaði hann þessa fínu mynd með sög- unni. Þakka þér kærlega fyrir, Auðunn minn. Kanínurnar þrjár EINU sinni voru þijár litlar kanínur. Ein af kanínunum hét Snúður, önnur af kanínunum hét Kalli, sú þriðja af kanínunum hét Lísa. Og kanínurnar fundu helli. Og þær fóru inn í hellinn. En þær sáu leðurblöku. Og þær fóm út úr hellinum og fóru heim. Þessa frábæru sögu sendi 6 ára stúlka, Áróra Sif Sigurðardóttir, Skeljagranda 8, Reykjavík. Hún teiknaði líka myndina sem fylgir sögunni. Kærar þakkir, Áróra Sif. Vertu dugleg að semja fleiri sögur. Þér er fyrirgef ið KÆRU Myndasögur Moggans. Ég er sú listakona sem sendi og teiknaði myndina af páska- egginu sem kom í biaðinu 12. apríl. Ég gleymdi því besta, að skrifa naftíið mitt. Ég biðst innilega afsökunar að ég gleymdi að merkja mynd- ina. PS. Ef einhver annar segist hafa teiknað hana þá er það lygi! Nafn mitt er Kristjana Erl- ingsdóttir, Drápuhlíð 27, 105 Reykjavík. Ég er 13 ára. Bless, bless. Munið þið ekki eftir myndinni sem um ræðir, krakkar? Jú, það hlýtur að vera, páskaegg á köfl- óttum dúk, sem skreytti forsiðu páskablaðsins okkar. Gott er að höfundurinn er kominn í leit- imar. Þakka þér fyrir, Krist- jana. HALPSGTAO TiL AO HOBRi C»r u/M OlUGGAN. FyNPNA E.R.AO IGCUSG- NU/M EK LAMP) S6M TUR. OTALVBS EINS OG ISA, SVO HON OG LAaoP iN ERÚf /iii \—l*—I I !N* ' ^ VI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.