Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAl 1995 C 3 FÖSTUDAGUR 5/5 SJÓIMVARPIÐ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (143) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Draumasteinninn (Dreamstone) (11:13) 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christ- opher Lee Clements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (3:24) OO 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.45 Tfjyi IPT ►Söngvakeppni evr- lUHLIúl ópskra sjónvarps- stöðva Kynnt verða lög Dana, Slóv- ena og ísraelsmanna. 21.00 ►Sagan af kartöflunni (History of the Wonderful Potato) Teiknimynd í léttum dúr þar sem fjallað er kartöfl- ur og notkun manna á þeim. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 21.30 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur myndaflokkur. Tveir starfs- menn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. (20:24) OO 22.20 ►Liðsforingjasmiðjan (Fabrik der Offíziere) Þýsk sjónvarpsmynd sem segir frá yfirmönnum í þýska hernum í seinni heimsstyijöldinni og aðferð- um nasista við þjálfun yfirmanna. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Wolf Vollman og aðalhlutverk leika Manfred Zapatka, Thomas Holtzmann, Karl-Walter Diess og Rosel Zech. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Atriði í myndinni eru ekki við hæfí barna. (1:2) 23.55 THyi IPT ►Músíktilraunir í lURLIul Tónabæ Upptaka frá hinni árlegu hljómsveitakeppni sem haldin er í Tónabæ. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Þátturinn verður endursýndur klukkan 15.50 á laugar- dag. OO 1.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 15.50 ►Popp og kók CO 16.45 ►IMágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Freysi froskur 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 20.20 ►Eiríkur 20.50 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (12:20) 21.45 líVllfllYiiniD ^Hverjum nYinmmuin kiukkan giymur (For Whom the Bell Tolls) Sígild mynd sem gerð er eftir frægri sögu Ernest Hemingway sem gerist í borgarastríðinu á Spáni. Aðalsögu- persónan er bandarískur málaliði sem berst fyrir málstað Spánverja ásamt sundurleitum hópi bænda en meðal þeirra er gullfalleg sveitastúlka sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf að- komumannsins. Katina Paxinou fékk Óskarsverðlaun sem besta leikkonan í aukahlutverki. Maltin gefur ★ ★ ★'/2 af fjórum mögulegum. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Gary Cooper, Akim Tamiroff, Arturo de Cordova og Katina Paxinou. Leik- stjóri: Sam Wood. 1943. 23.55 ►Tvífarinn (Doppelganger) Hroll- vekjandi spennumynd um Holly Gooding sem kemur til Los Angeles með von um að geta flúið hræðilega atburði sem átt hafa sér stað. Holly er sannfsferð um að skuggaleg vera, sem líkist henni í einu og öllu, sé á hælum hennar. Tvífarinn myrti móð- ur stúlkunnar á hrottalegan hátt og er knúinn áfram af hatri. Holly veit að þessi óvættur ætlar sér að tortíma henni og eigna sér líf hennar. Leik- stjóri: Avi Nesher. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 ►Leyniskyttan (The Sniper) Geð- sjúklingurinn Eddie Miller er útskrif- aður af geðsjúkrahúsi fangelsis nokkurs og hleypt út á götuna. Hon- um stendur þó stuggur af löngunum sínum og hann reynir að koma öðrum í skilning um andlegt ástand sitt - en allt kemur fyrir ekki. Aðalhlut- verk: Adolphe Menjou, Arthur Franz og Marie Windsor. Leikstjóri: Edw- ard Dmytryk. 1952. Lokasýning. Bönnuð börnum. 3.10 ►Hús draumanna (Paperhouse) Þriggja stjörnu breskur sálfræðitryll- ir um einmana stúlku sem dreymir ógnvekjandi drauma sem ná tökum á daglegu lífi hennar. Aðalhlutverk: Charlotte Burke, Elliot Spiers og Glenne Headly. Leikstjóri: Bernard Rose. 1988. Lokasýning. Maltin gef- ur myndinni ★★★Stranglega bönnuð börnum. 4.40 ►Dagskrárlok Liðsforingi er fluttur frá vígstöðvunum í herskóla í Bæjaralandi til þess að rannsaka lát forvera síns. Liðsforingja- smidjan SJÓNVARPIÐ kl. 22.20 Á föstu- dags- og laugardagskvöld sýnir Sjón- varpið þýska kvikmynd í tveimur hlutum sem segir frá yfirmönnum í þýska hernum í seinni heimsstytjöld- inni og aðferðum nasista við þjálfun þeirra. Lautinant Krafft er fluttur frá vígstöðvunum í herskóla í Bæj: aralandi og er falið að rannsaka lát forvera síns í starfi þar. Hann tekur rannsóknina föstum tökum og innan tíðar tekst honum að finna morðingj- ann, en þar með er ekki öli sagan sögð. Leikstjóri er Wolf Vollman og aðalhlutverk leika Manfred Zapatka, Thomas Holtzmann, Karl-Walter Di- ess og Rosel Zech. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi bama. Myndin segir frá yfir- mönnum í þýska hernum í seinni heimsstyrjöld- inni og aðferðum nasista við þjálfun þeirra Hvevjum klukk- an glymur Bandarískur málaliði kemur til Spánartii að berjast gegn fasistum og kynnist ungri sveitastúlku sem breytir lífi hans STÖÐ 2 kl. 21.45 Sænska leikkonan Ingrid Bergman vakti heimsathygli þegar hún lék á móti Humphrey Bogart í Casablanca árið 1942. Næsta mynd hennar var Hverjum klukkan glymur sem er gerð eftir sögu Ernest Hemingway. Gary Coo- per fer með hitt aðalhlutverkið en hann leikur bandarískan málaliða sem kemur til Spánar til að beijast gegn fasistum og kynnist ungri sveitastúlku sem breytir lífí hans. Bergman var tilnefnd til Óskarsverð- launa fyrir leik sinn í myndinni árið 1943. Auk Coopers og Bergman fara Akim Tamiroff, Arturo de Cordova og Katina Paxinou með stór hlut- verk, en Paxinou fékk Óskarinn fyr- ir leik sinn í aukahlutverki. YIWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Rhine- stone, 1984, Dolly Parton 11.00 The Great Bank Robbery, 1969 13.45 Madame Bovary, 1991, 15.15 Walk- ing Thunder D 1993, David Tom 17.00 Falling in Love D 1984, Rob- ert De Nero, Meryl Streep 19.00 Surf Ninjas, 1993 20.40 US Top 21.00 Sliver T,H 1993, Sharon Stone, William Baldwin, Tom Berenger 23.25 E1 Mariachi, 1993 1.45 Elven Days, Elven Nights Part 2, 1988, Jessica Moore 3.10 Rhinestone, 1984 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Spiderman 6.00 The New Transform- ers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morphin Powre Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Péasant 11.30 Anything But Love 12.00 The Walt- ons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.45 The DJ Kat Show 14.46 Double Dragon 15.15 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19,30 Coppers 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 The Untouchables 23.40 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Hestaíþróttir 7.30 Tennis 8.00 Eurofun 8.30 íshokki 10.00 Tennis. Bein útsending 14.00 ATP Tennis. bein útsending 16.30 Karate. Bein útsending 17.30 Fréttir 18.00 Motor- fréttir 19.00 Hnefaleikar 21.00 ís- hokký 22.00 Rallý 23.00 Fréttir 23.30Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP G. Siguróardótlir og Trausti Þór Sverrisson. RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ing- varsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tið“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur í næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Heimþrá, smásaga eftir Örn Bjarnason. Grétar Skúlason les. (Endurflutt annað kvöld) 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og augiýsing- ar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 14.03 Otvarpssagan, Fróm sál eft- ir Gustave Flaubert. Friðrik Rafnsson les þýðingu sfna (3:4) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurfluttur eftir mið- nætti annað kvold) 18.03 Þjóðarþel. Gvíamars Ijóð úr Strengleikum Marie de France. Guðlaug Guðmundsdóttir les annan lestur. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.00) 18.30 Allrahanda. Lög frá ýmsum löndum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Barnalög. 20.00 Hljóðritasafnið. 20.30 Handhæga heimilismorðið. Fjölskylduhagræðing á Viktor- íutimabilinu. 1. þáttur af þrem. Umsjón: Auður Haralds. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04) 22.10 Veðurfregnir. 22.25 Orð kvöldsins: Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Þriðja evrað. Alþýðuhljóm- sveit Búlgarska útvarpsins leik- ur létt lög á þjóðlegum nótum. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (Endurtekinn þátt- ur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá Fráttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Guð- jón Bergmann. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurt. þáttur Gests Einai's Jónassonar frá laugard. 4.00 Næturlög. Veður- fregnirkl. 4.30.5.00 Stund . með Byrds. 5.05 Stund með Ae- rosmith. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6:05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 Íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdts Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo ttmanum kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafráttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylgjunni/Stö6 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 tslenskirtónar. 13.00 Ókynnt, tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 1 kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.