Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9.00 ninyirryi ►Morgunsjón- DARHHCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ævintýri í skóginum Boðflennurnar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Jóhanna Jónas og Kjartan Bjargmundsson. (8:13) Svartfuglar Litið á svartfugla og_ egg þeirra í Náttúrufræðistofnun íslands. Leið- sögn: Einar Egiisson. (Frá 1990) Nilli Hólmgeirsson Nilli og vinir hans koma í dularfullan garð. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikradd- ir: Aðalsteinn Bergdai og Helga E. Jónsdóttir. (44:52) Markó Markó spyrst fyrir um mömmu sína. Þýð- andi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunn- steinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (33:52) 10.20 ►Hlé 13 30 blFTTIR ►Adieu’ Mitterrand ■ ILI IIR Þáttur um Frangois Mitterrand, fráfarandi forseta Frakk- lands. Umsjón: Árni Snævarr. Endur- sýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.00 M bljúgri bæn Brot úr baráttusögu sr. Péturs Þórarinssonar í Laufási Séra Pétur og fjölskylda hans í Lauf- ási hafa mætt miklum andbyr á und- anfömum ámm. Sr. Pétur hefur bar- ist við margvísleg veikindi sem rakin em til sykursýki, m.a. misst báða fætuma, og á sama tíma fékk Ingi- björg Siglaugsdóttir kona hans krabbamein, en stóð það af sér. Gísli Sigurgeirsson fréttamaður hefur gert þátt þar sem Pétur lýsir lífsreynslu sinni, auk þess sem rætt er við konu hans, lækna og vini. Áður sýnt á skírdag. 14.55 IÞROTTIR ► HM Sviss - í handbolta Túnis Bein út- sending frá Reykjavík. 16.55 ►HM í handbolta Ungveijaland - Kórea Bein útsending frá Reykjavík. 18.35 ►Táknmálsfréttir 18.45 ►HM í handbolta Setningarathöfn Bein útsending frá Laugardalshöll. 19.20 ►Fréttir og veður 20.00 ►HM í handbolta ísland - Banda- ríkin Bein útsending frá Reykjavík. 21.30 ►Fréttir 21,40 hlFTTID ►Jalna (Jalna) rlLl lln Frönsk/kanadísk þátta- röð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herra- garði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Dani- élle Darrieux, Serge Dupire og Cath- erine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. (8:16) 22.35 ►Skallagrigg (Skallagrigg) Ný bresk sjónvarpsmynd byggð á met- sölubók eftir William Horwood um leit fatlaðrar stúlku að hinni dular- fullu vem, Skallagrigg. Leikstjóri er Richard Spence og aðalhlutverk leika Bernard Hill, Richard Briers, Billie Whitelaw og Kevin Whately. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. 0.05 íhDflTTID ►HM ■' handbolta Ir 11111 lln Svipmyndir úr leikjum dagsins. 0.35 ►Útvarpsfréttir i' dagskrárlok SUNNUDAGUR 7/5 STÖÐ tvö 9 00 BARNAEFNI ► Kátir hvolpar 9.25 ►Litli Burri 9.35 ►Trillurnar þrjár 10.00 ►Tannálfurinn 10.25 ►Bangsar og bananar 10.30 ►Ferðalangar á furðuslóðum 10.55 ►Úr dýraríkinu (Wonderful World of Animals) 11.10 ►Brakúla greifi m 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (18:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsiðásléttunni (LittleHouse on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) (12:13) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) (19:22) ong Friends) Sannsöguleg mynd um Jean Monroe og Jenny dóttur hennar sem era hinir mestu mátar. Vinkonu Jennyar, Ellen Holloway, semur aftur á móti illa við foreldra sína og er afbrýðisöm út í Jenny vegna sam- bands hennar við móður sína. Ellen verður ennþá bitrari þegar hún kemst að því að kærastinn hennar kysi frek- ar að vera með Jenny ef það væri hægt. Dag einn fer Jenny í bíltúr með Ellen og annarri vinkonu og fínnst skömmu síðar látin. Rannsókn málsins miðar lítt áfram en lögreglu- konan Patricia Staley er staðráðin í að komast til botns í því hvað hafi gerst. Á meðan lögreglan reynir að púsla saman brotunum býðst Ellen til að flytjast inn til Jean og vera henni til stuðnings. Aðalhlutverk: Patty Duke, Loretta Swit, Margaret Welsh og Tiffani-Amber Thiessen. Leikstjóri: Charles Robert Camer. 1993. 22.30 ^60 mi'nútur 23.20 ►Hoffa Stórmynd um verkalýðsleið- togann Jimmy Hoffa sem barðist með kjafti og kióm fyrir bættum kjör- um umbjóðenda sinna og var um margt umdeildur í sinni tíð. Hoffa var formaður alþjóðasamtaka flutn- ingabílstjóra frá árunum 1957-71 og var meðal annars gmnaður um tengsl við skipulagða glæpastarfsemi. Aðai- hlutverkum eru Jack Nicholson, Dany DeVito, Armand Assante og J.T. Walsh. Leikstjóri er Danny De- Vito. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 ►Dagskrárlok Mest mæðir á lögfræðingunum Flanagan og McKenzie í þættinum að þessu sinni en hér sést Benny sposkur á svip. Hundalrf og söguburður STÖÐ 2 kl. 20.00 Lagakrókar. Flanagan tekur að sér mál tann- læknisins Josephs Palmer sem full- yrðir að starfsbróðir hans og keppi- nautur, Frederick Schoetl, hafi komið af stað sögusögnum um að hann væri með alnæmi. Erfitt er að sanna þessar fullyrðingar en Flanagan hefur tromp upp í erm- inni. Meðan á þessu gengur heldur McKenzie uppi vörnum fyrir vin sinn, Ernest Fry, en nágranni hans höfðar mál eftir að hundur Frys gerir ættbókarfærða tík grannans hvolpafulla. Þótt bærilega horfi með að samkomulag náist í málinu er ekki þar með sagt að hundarnir skammist sín nokkuð fyrir verknað- inn eða hafi hugsað sér að hunsa náttúruna. Lögfræðing- arnir í þáttunum Lagakrókum kljást við ýmis mál sem ekki eru öll jafn háalvarleg Pólskt leikhús í tveimur þáttum Jerzy Grotowsky, Tadeus Kantor og Konrad Swinarsky hafa haft afgerandi áhrif á evrópskt leikhúslíf á öldinni RÁS 1 kl. 14.00 í þessum fyrra þætti um pólskt leikhús er fjallað um nokkra pólska leikhúsmenn sem hafa haft afgerandi áhrif á evr- ópskt leikhúslíf á þessari öld. Þetta eru þeir Jerzy Grotowsky, Tadeus Kantor og Konrad Swinarsky. Síð- ari þátturinn verður á sama tíma að viku liðinni en þá verður fjallað um pólska leikritunarhefð sem myndar nokkuð samfellda heild í gegnum annars róstusama sögu landsins. Flutt eru brot úr verkum höfunda eins og Slavomir Mrozek, Witold Gombrowitcz og fleiri. Um- sjón með þáttunum hafa Jasek Godek og Jórunn Sigurðardóttir. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Bibliulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Hello, Dolly! M 1969 9.25 Hot Shots! Part Deux, 1993 11.00 The Legend of Wolf Mountain B 1992, Nicole Lund 13.00 Agatha Christie’s Sparkling Cyanide, 1983 15.00 Robot Wars, 1993" 17.00 The Buttercream Gang, 1992 19.00 Hot Shots! Part Deux G 1993, Charlie Sheen 21.00 The Most Beautiful Breasts in the Woríd G 1990 22.15 Makin’ Up!, 1992 23.00 Myst- ery Date, 1991, Ethan Hawke, Teri Polo 0.40 Dangerous Heart, 1993 2.10 Cinema of Vengeance, 1993 3.40 Robot Wars, 1993 SKY OIME 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brother 8.15 Bump in the Night 8.45 Highlander 9.15 Spectacular Spider- man 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertainment Tonight 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertainment To- night 23.00 S.I.B.S. 23.30 Rachel Gunn, R.N. 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Tennis 8.30 Sshokký 10.00 Bif- hjólaakstur. Bein útsending 13.00 Tennis 14.15 Hestaíþróttir. Bein út- sending 15.15 Golf 17.30 íshokký 108.30 Ishokký 10.30 Hnefaleikar 19.00 Kappakstur 20.00 Bifhjóla- akstur 21.00 Tennis 22.30 Hnefaleik- ar 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Bíltúr vinkvenna endar með morði einnar Mæðgurnar Jean og Jenny eru hinir mestu mátar en vinkonu Jennyar semur illa við foreldra sína og er af brýðisöm út í Jenny Rannsókninni miðar lítt áfram en lögreglukonan Patricia Staley er staðráöin í að komast til botns í því sem gerðist. STÖÐ 2 kl. 20.55 Patty Duke og Loretta Swit fara með aðalhlutverk- in í sjónvarpsmyndinni Morðingi meðal vina (A Killer Among Friends) sem Stöð 2 frumsýnir í kvöld. Mynd- in er sannsöguleg og fjallar um mæðgurnar Jean og Jenny sem eru hinir mestu mátar. Vinkonu Jenny- ar, Ellen Holloway, semur aftur á móti illa við foreldra sína og hún er afbrýðisöm út í Jenny vegna sam- bands hennar við móður sína. Ellen verður ennþá bitrari þegar hún kemst að því að kærastinn hennar kysi frekar að vera með Jenny ef honum stæði það til boða. Dag einn fer Jenny í bíltúr með Ellen og ann- arri vinkonu og finnst skömmu síðar látin. Rannsókn málsins miðar lítt áfram en lögreglukonan Patricia Staley er staðráðin í að komast til botns í því sem gerðist. Á meðan lögreglan reynir að púsla saman brotunum býðst Ellen til að flytjast inn til Jean og vera henni til stuðn- ings.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.