Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ 12 D FÖSTUDAGUR 5. MAÍ1995 L t BBHMIMMBB SSS . SI V. '32 . . <F ÁSBYRGI if I smíðum Þinghólsbraut — Kóp. — út- sýni. 3ja herb. mjög skemmtil. járðh. i þríbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fréb. út- sýni. Verð 7 millj. 2506. Fjölnisvegur. Falleg 84 fm 3ja herb. nýstandsett íb. á 2. hæð í virðul. þríbýlish. í hjarta borgarinnar. Nýtt eldh. og bað. Parket. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. 3,6 mlllj. Verð 7,9 millj. 1667. Sudurlandsbraut 54 vió Faxafen, 108 Reykjavík, sími 682444, tox: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Hraunbær. Mjög góð rúml. 87 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. Laus fljótl. Áhv. 4,2 millj. Vejð 6,8 millj. 1365. Rauðalsekur. 3ja herb. 96 fm kjib. í fjórbhúsi. Parket á stofum. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 6,9 millj. 54. Háaleitisbraut — laus. 127 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Stórar stof- ur. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 7,8 millj. 2411. Símatími lau. kl. 11—13. ÞJÓNUSTUÍBÚÐ - BÓLSTAÐARHLÍÐ 45 3ja herb. 85 fm falleg íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Þvhherb. og geymsla innan Ib. Laus strax. Verð 8,9 millj. 2610. STAÐGREIÐSLA Leitum að 170-190 fm einb,- húsi fyrir fjársterkan kaupanda. 2ja herb. Fálkagata - Iftið hús. 48 fm steinhús á baklóð, ásamt um 15 fm geymslunkúr. Húsið þarfnast standsetn. Býður upp á mikla möguleika. Til afh. strax. Verð 2,9 millj. Álfaskeið — bílskúr. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílsk. Ahv. 3,6 m. byggsj. o.fl. V. 6,3 m. 1915. Baldursgata — einb. Lít- ið járnklætt timburh. ca 55 fm sem stendur á baklóð. Nýtt bárujárn, gler og gluggar. Sérgarður. Góð staðsetn. Laust. Lyklar á skrifst. Verð 4,6 millj. 2288. Frostaskjól — 2ja—3ja. Mjög góð rúml. 63 fm 2ja-3ja herb. ib. í lítið niðurgr. kj. í þríbhúsi í KR-völiinn. Fráb. staöur. Verð 6,8 millj. 2477. Krummahólar — útsýni. 76 fm falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Þvherb. innaf eldh. Stór stofa, parket, sérinng., stórar suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. 1459. Efstihjalli — laus. 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð f litlu fjölb. Park- et á góffum. Flísal. bað. Góð sam- eign. V. 6,3 m. 2615. Langholtsvegur. 2ja herb. 59 fm góð íb. á 1. hæð í góðu 6-íb. húsi. Laus fljótl. Verð 5,2 millj. 2609. Reynihvammur Hladbrekka Kóp. - sér- Nýbýlavegur Efri sérh. í tvíb. 174 fm með 27 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Afh. tilb. til innr. Lyklar á skrifst. Áhv. 6,3 millj. m. 5% vöxtum. Verð 11,2 millj. 2966. Þrjár glæsil. og skemmtil. sérh. hver um 125 fm að stærð. Bílskúr. Seljast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá 8,8 millj. 2972. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð í 5 íbúða húsi. Afhendist fullb. utan og sameign að innan. íbúðir fullbúnar að innan án gólf- efna. Verð frá 7,9 millj. 2691. Fjallalind — Kóp. Smárarimi Þinghólsbraut - Kóp. - út- sýni 150fmendaraðh.áeinnihæðáfrábærum 180 fm einb. á einni hæð. Hornlóð. Afh. stað í Smárahvammslandi. Fullb. utan, fullb. utan, fokh. innan. Til afh. strax. fokh. innan. Áhv. 4,0 millj. Vérð 8,7 millj. Áhv. 6,3 millj. m. 5% vöxtum. Verð 9,8 2962. millj. 2961. Efri sérh. 175 fm m. innb. bílsk. Afh. tilb. u. trév. Fráb. staðsetn. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr. 6 millj. m. 5% vöxtuirr. Verð 11,8 millj. 29§5. Vesturbær — fráb. staösetn. 2ja-3ja herb. 80 fm mjög góð lítið niðurgr. íb. í nýl. fjórb. Laus fljótl. 2479. Víkurás. 3ja herb. falleg íb. á 3. hæð í mjög góðu fjölbýlish. Vandaðar innr. Parket á gólfum. Stór stofa. Þvottaherb. og geymsla innan íb. Húsið nýl. klætt að utan. Bílskýli. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,2 millj. 2683. Frostafold. í mjög góðu húsi er til sölu 112 fm 4ra herb. íb. Mikiö útsýni. Lyftuhús. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. byggsj 5. millj. Verð 7,9 millj. 2911. 3ja herb. Noröurmýri. 3ja herb. 83 fm kjíb. ( góðu húsi. Miklð endurn. eign. Eftirsótt staðsetn. Laus. Áhv. byggsj. 2,6 mlllj. Verð 6,4 mlllj. 1724. Kaplaskjólsvegur. 3ja herb. 72 fm felleg íb. á 2. hæð 1 fjölbhúsi. Nýtt eldh. og bað. Sér- hiti. Góð sameign. Laus 1/8 nk. Verð 6,6 millj. 1344. Grœnahlíð — hæð. 4ra-s herb. 115 fm skemmtll. ib. á 2. hæð í góðu fjórbýliah. 3-4 evefnherb. eða tvær saml. stofur og 3 svefn- herb. 30 fm bilsk. Laus fljótl. Verð 9,3 mlllj. 2749. Suðurhliðar - Kóp. Stórglæsil. efri sérhæð á góðum staö ca 130 fm ásamt 30 fm bilag. Sérhannaðar innr. Gegnheilt park- et. Flísalagt baöherb. bvottaherb. í (b. 3 stór svefnherb. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Vönduð eign á eftir- sóttum stað. Verð 11,8 mlllj. 2899. Hvammabraut — Hf. — laus. Glæsil. 104 fm ib. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Flísar og parket. 20 fm svalir. Stórbrotið útsýni. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. 2362. Austurbær — Kóp. Mjög góð 100 fm efri sérhæð ásamt aukaherb. á jarðh. Þríbýlishús. Nýtt eldhús. Parket. 3 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. Byggsj. 3,2 millj. Verð 7,8 millj. 2136. Nýbýlavegur — sérh. Góð efri sérhæð ca 150 fm ásamt 25 fm bflskúr. 4 svefnherb. Gott útsýni. íb. er laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. byggsj. 2.550 þús. Verð 10,8 millj. 2971. Skógarás — hæð og ris. 168 fm góð íb. hæð og ris. 6-7 svefnherb. I risi eru 4 svefnherb., stórt hol og bað- herb. Á hæðinni eru 3 góð svefnherb, þvottaherb., baðherb., stofa og eldhús. Æskileg skipti á 4ra herb. íb. með auka- herb. í kj. i Hraunbæ. Áhv. langtl. 4,8 millj. Verð 9,8 millj. 2884. Raðhús/einbýli Berjarimi. Snoturt parh. á tveimur hæðum 180 fm með stórum innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Áhv. 4,1 millj. Verð 12,5 millj. 1897. Brekkubær — raöh. Ný og glæsil. raðh. á góðum stað í Árbæjarhv. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. eftir óskum kaupanda. 472. Hlíðargerði — Rvík. — 2 íb. Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj., hæö. og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íb. í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Verð 11,5 millj. 2115. Kambasel 27 — laust. Giæsii: 180 fm endaraðh. í botnlanga. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Park- et á gólfum. Bjart og gott hús. Mögul. á eignaskiptum. Verð 12,5 millj. 1498. Þinghólsbraut — Kóp. I65fm mikið endurnýjað eldra einb. á.fallegum stað. í húsinu er hæð og rishæð. Á hæð- inni eru stórar stofur, svefnherb. og eld- hús. í risinu eru 3 herb., sjónvhol og bað- herb. Parket. Nýtt gler. Húsið er klætt með fallegri klæðningu. Stór og gróin lóð. Æskileg skipti á minni eign. Laust. Verð 12 millj. 2905. Vesturberg — einb. Mjög gott einb. ca 190 fm ásamt 28 fm bílsk. 5 svefnherb. Skipti mögul. 2ja-3ja herb. í sama hverfi. Verð 12,5 millj. 1500. Viðarrimi. Einb. á einni hæð. Afh. fullb. að utan, rúml. fokh. að innan. Kom- in hita- og pípulögn. Heimtaugagjöld greidd. Verð fró 9,7 millj. 1344. Smiðjuvegur — Kóp. Nýlegt verslunar- og lagerhúsnæði sem sklptist í 150 fm verslun og 350 fm lagerhús- næði með mikilli lofthæð og stórum innkeyrsludyrum. Sérhiti. Malbikuð lóð, mikil bílastæöi. Mjög góð staðsetning. Húsnæðið er fullbúið og hentar mjög vel í alla verslun og þjónustu. Samtengd söluskrá: Ásbyrgi - Eignasalan - LaufásB LÝSINGARUPPDRÁTTUR við skipulagsuppdrátt. Svæðið er um 2,5 hektarar og er þar gert ráð fyrir 28 íbúðum í einbýlis- og parhúsum, auk útivistar- og leiksvæðis. Bílaumferð frá svæðinumun tengjast Mýrarvegi sem er safngata. Nýtt byggingarsvæði á Akureyri AKUREYRARBÆR hefur auglýst deili- skipuiag fyrir íbúðaþyrpingu sunnan Hjarð- arlundar. Samkvæmt upplýsingum frá Skipulagsdeiid Akureyrar er svæðið 2,5 hektarar og er þar gert ráð fyrir 28 íbúðum í einbýlis- og parhúsum, auk útivistar- og leiksvæðis. Ibúðasvæði þetta var afmarkað í megindráttum í aðalskipulagi Akureyrar 1990-2010. í skipulagstillögu segir m.a. að tilgangur- inn með gerð deiliskipulagsins sé að móta íbúðarsvæði fyrir hefðbundin en lítil sérbýl- ishús og parhús, nýta svæðið sem kostur er með því að halda lóðum innan hóflegra marka og leitast við að gera umferðarum- hverfi vegfarenda innan hverfisins öruggt og þægilegt. Með „þröskuldi" við innakstur í hverfið og mjóum akbrautum er leitast við að halda umferðarhraða niðri sem er forsenda þess að hægt sé að koma útivistar- og leiksvæði fyrir í miðju hverfisins við gatnamót húsa- gatnanna. Með þessum aðgerðum er reynt að nálgast það á einfaldan hátt að afmarka húsagöturnar greinilega sem „heimreiðar" að ibúðunum og greina þær frá umferðar- götum. Einnar hæðar einbýlishús Sú húsagerð sem skipulagið miðast fyrst og fremst við er einnar hæðar einbýl- ishús, u.þ.b. 170 fermetrar samtals. Húsin verða ekki staðsett á miðjum lóðum heldur eru byggingareitir lóða sunnan og vestan gatna hafðir nálægt götu og byggingareitir lóða austan gatna innarlega á lóðunum til þess að ná sem stærstum útivistarhluta mót suðri og vestri. Gert er ráð fyrir 22 einbýl- ishúsum og sex íbúðum í parhúsum á svæð- inu. Sett eru tímamörk af hálfu Akureyrar- bæjar hvað byggingarhraða snertir. Aðal- teikningar að byggð á þessu svæði skulu hafa borist byggingarnefnd til samþykktar eigi síðar en níu mánuðum eftir dagsetn- ingu lóðarúthlutunar. Að öðrum kosti fellur úthlutun úr gildi. Að viðlögðum sama kosti verður að hefja byggingarframkvæmdir innan sex mánaða frá veitingu byggingar- leyfis og eigi síðar en 18 mánuðum eftir veitingu byggingarleyfisins skal lóðarhafi hafa gert hús fokhelt og frágengið að ut- an, jafnað og grætt lóð og gengið frá lóðar- mörkum. Skipulagssvæðið er eins og fyrr kom fram 2,5 hektarar að stærð og er það í um 76,5 til 79 metra hæð yfir sjávarmáli. Það er hæst austan til og hallar aðallega til vesturs, er gott byggingarland með meðal- jarðvegsdýpt um 1 metra. Á landinu, sem er í eigu Akureyrarbæj- ar, er hvorki trjágróður né nokkur kenni- Ieiti sem þarf að taka mið af. Norðan þess eru grónar einbýlislóðir við Hjarðarlund. Útsýni takmarkast af því hversu flatlent er umhverfis. Bílaumferð frá svæðinu mun tengjast Mýrarvegi sem er safngata.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.