Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MAÍ1995 D 17 GIMLIIGIMLIIGIMLIIGIMLI Porsgata 26, simi 25099 Þorsgata 26, simi 25099 Porsgata 26, simi 25099 VANTAR Okkur vantar einbýli, par- eða raðhús í Háaleiti, Hvassaleiti eöa þar í kríng fyrir ákveðinn og fjársterkan kaupanda. Uppl. gefur Hannes Strange, Höfum veríð beðnir að útvega einbhús, helst gamalt i góðu standi meö „sjarma" fyrir ákveðinn kaupanda. Óskasvaaði er vesturbærinn og rólegri hluti mlðbæjar- ins. Verðhugmynd allt að 22 míllj. Uppl. gefur Ólafur Blöndal. BÁRUGRANDI - BYGGSJ. 5 M. Mjög góð 87 fm 3ja-4ra herb. endaíb. í nýmáluðu fallegu fjölbýli á 1. hæð ésamt stæði i bílskýli. Gluggar á þrjá vegu. Áhv. byggsj. 40 ára 6 millj. Verð 8,5 mtllj. fb. er laus! 3580. BREKKUSTÍGUR - JARÐHÆÐ. Ca 80 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í þrí- býli. Sérgeymsla í bakhúsi. Góður garð- ur. Áhv. byggsj. 3,1 millj. 4306. STEKKJARSEL - LÆKKAÐ VERÐ. Vönduð ca 80 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð í góðu þribýl- ish. Skemmtil. lóð. Hellulögð sér- verönd. Áhv. ca 4,2 miltj. hagst. lán. Verð 6,2 mlllj. 3917. ÁLAGRANDI - M. SÉR- GARÐI. Vorum að fá í einkasölu fallega 75 fm ib. á 1. hæð m. sér- garði. Góðar innr. Gott skipul. Vel staðsett hús. Áhv. hagst. lán ca 3,2 mlllj. Varð 6,9 millj. 4291. GRANDAR - SKIPTI. Mjög vel innr. 3ja herb. 87 fm íb. á tveim- ur hæðum ásamt stæði í bilskýli. Húslð er nýstandsett að utan, Góðar suðursvalír. Stutt í alla þjón., skóla og leikskóla. Áhv. byggsj. ca 2,3 mlllj. Ath. skipti á ód. Verð 7,9 millj, 3215. BIRKIMELUR - RUMG. Fai leg og rúmg. ca 86 fm 3ja-4ra herb. Ib. á 2. hæð f góðu fjölb. Suðursvallr. Skípti mögul. á ód. Áhv. 4,9 rnillj. Verð 7,4 millj. 3444. ORRAHÓLAR. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð. Stórar suðursvalir. Stórglæsil. útsýni. Húsvörður. Hús í góðu ástandi. Verð 6,4 millj. 4315. HJARÐARHAGI. Falleg ca 79 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Góð sameígn. Laus strax. 4282. RAUÐARÁRSTÍGUR. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Vestursv. Verð 4,9 millj. 3391. í MIÐBÆNUM. Mjög góð og mikið endurn. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinh. Áhv. ca 3,6 millj. hagst. lán. Verð 6,3 millj. 3684. BREIÐHOLT - GOTT VERÐ. Góð 85 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð á góðu verði. Fallegt útsýni. Skoðið strax. Áhv. ca 1,0 millj. Verð 5,9 miilj. 3219. SELTJNES - SKIPTI Á SÉRH. Góð 3ja herb. 81 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. ásamt stæði I bílskýli. Mikið út- sýni. Ath. skipti á sérhæð á Nesinu. Áhv. byggsj. rík. 2,5 mlllj. Verð 7,6 millj. 4251. GRETTISGATA. Góð 67 fm íb. í steinh. Nýl. gler. Snyrtil. eign. Verð 4,8 millj. 4279. SELTJNES - LAUS STRAX. Mjög góð 3ja herb. 81 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði I bílskýli. Fallegt parket. Nýflísal. baðherb. Verð 7.750 þús. 4049. HRAUNBÆR 134 - TOPPEIGN. Vorum að fá í sölu óvenju góða 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð í mjög góöu fjölb. Nýjar glæsil. flísar á gólfum. Þvhús og geymsla innaf eldh. Vestursv. Verð 6,2 millj. 4259. SÖRLASKJÓL. Vorum að fá' í sölu 3ja-4ra herb. íb. I kj. Björt íb. m. suður- gluggum. Rólegur og góður staður. Áhv. byggsj. 3.360. Verð 5,6 millj. 4250. FLÓKAGATA. Mjög glæsil. og mikið endurn. 3ja herb. 86 fm íb. á miðhæð í fjórb. Vönduð gólfefni. Gott eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,9 millj. 3722. HRAUNTEIGUR. Góð ca 77 fm kjíb. ásamt ca 55 fm vinnuskúr á baklóð. Mikið endurn. Laus strax. Verð 6.950 þús. 4061. LEIFSGATA. Mikið endurn. 71 fm ósamþ. (b. á jarðh. Sérinng. V. 4,5 m. 3865. GULLSMÁRI F. 60 ÁRA OG ELDRI. Erum með 2ja og 3ja herb. Ib. i vönduðu lyftuh. (b. sem og sameign verða afh. fuilb. í apríl/maí m. aðgangi að þjónustu- miðstöð. Verð á 2ja herb. 5,9-6 mlllj. Verð á 3ja herb. 7,3 míllj. 4107. HAMRABORG. Mjög góð og mikið endurn. 3ja herb. íb. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,6 millj. SKÓGARÁS - LAUS STRAX. Mjög góð 3ja herb. 86 fm íb. á 2. hæð Vandaðar innr. Fallegt útsýni. Ýmis skipti. Áhv. ca. 4,6 millj. Verð 7,7 milij. ÝMIS SKIPTI. 4053. BARÓNSSTÍGUR - LAUS STRAX. Góð 3ja herb. 76 fm íb. á 3. hæð í steinh. Ib. er töluv. endurn. Bað- herb. o.fl. Lyklar á Gimli. Verð 5,8 millj. 4246. HVERAFOLD. Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Sérþvottah. Parket. Sérsmíðaðar innr. Vönduð tæki. Góð sameign. Verð 7,6 millj. 4157. HRÍSRIMI - GLÆSIÍB. Stórglæsil. 91 fm á 3. hæð (efstu). Allar innr. sér- smíðaðar og glæsil. Vönduð tæki. Suð- vestursv. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 8,3 millj. 2387. LÆKJARGATA - NÝL. ÍB. Glæsil. 85 fm íb. á 5. hæð og í risi í nýl. húsi í hjarta borgarinnar. Suðvestursv. Þvotta- aöstaða í íb. Áhv. 4,4 miilj. húsbr. Verð 9,2 millj. 4073. HALLVEIGARSTÍGUR. Mikið end- urn.. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegt eldh. Parket. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 5,4 millj. 3670. ENGJASEL - V. AÐEINS 5,9 M. Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð m. fráb. útsýni. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,8 millj. langtímal. Verð aðeins 5,9 millj. 3559. ÁLFHÓLSVEGUR - BÍLSKÚR. Falleg 70 fm íb. á 2. hæð (efri) í 4ra íb. húsi sem er Steni-klætt að utan. Sér- þvhús. Fallegt útsýni. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. og húsbr. Verð 6,8 millj. 4065. BLIKAHÓLAR - HAGST. ÚTB. Falleg og björt 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bflsk. Ib. er mikið endurn. m.a. eldhús og bað. Enda- íb. m. suöursv. Hús nýviðgert og málað. Ath. útborgun má dreifast á 2 ár. Veröaöeins6,6 miilj. 3701. VESTURBERG. Góð 3ja herb. 74 fm íb. á 1. hæð. Endurn. bað. Gott skipul. Verð 6,7 millj. 1984. HULDUBRAUT M/BÍLSKÚR. Mjög góð og vel innr. 3ja herb. íb. á 1. hæð. ásamt bflskúr. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. 3372. DVERGABAKKI. Góð 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Aukaherb. í kj. Nýlegt gler. Góður garður. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. 4178. VÍKURÁS - SELÁS. Glæsil. 2ja herb. 60 fm íb. á 4. hæð í mjög góðu fjölbýli. Húsið er klætt með varanlegri klaeðningu. Þvottah. á hæðinni. SKIPTI Á STÆRRI í MOSBÆ. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. 4198. HRAUNBÆR - LAUS STRAX. Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 54 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Ágætis skipul. (b. er öll nýmál. og yfirfarin. Sameign nýgegnumtekin. Verð aðeins 4,5 millj. 4331. HRAUNBÆR - „STÚDÍÓÍB.“. Mjög snyrtil. samþ. einstaklíb. á 1. hæð í góðu fjölb. Hefur áhuga á að stækka við sig í 2ja eða litla 3ja í Hraunbæ. Áhv. byggsj. 1,1 millj. Verö 2,9 millj. 4332. BÚSTAÐAHVERFI - M/SÉR- INNG. Rúmgóð 2ja herb. sérhæð í fal- legu tvíbýli. Nýlegt gler. Suðurgarður. Góð staðsetn. Verð 5,4 millj. 4321. BRAGAGATA. Nýkomin I einkasölu mjög skemmtil. 2ja herb. íb. 61 fm á jarðh. I þrlb. Sérlnng. Nýi. rafl. og rafmtafla. Mjög björt fb. Ról. og góður staður. Áhv. 3,1 mlllj. húsbr. Verð 6,2 mlllj. 4314. VESTURBERG. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Endurn. bað, nýl. skápar. Park- et. Hús nýl. standsett að utan. Endurn. gler. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. 1984. ÆSUFELL - LAUS. Ca 85,3 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi sem er allt nýl. stand- sett að utan og málað. Suðursv. 2 rúmg. svefnherb. Þvottaaðstaða á hæð. Verð aðeins 5,7 millj. 3966. BERGÞÓRUGATA. Nýkomin í sölu snotur 77 fm Ib. á 1. hæð I þríb. End- urn. bað, gluggar og gler. Björt íb. Garð- ur í suður. Verð 6,2 millj. 3904. 2ja herb. íbúðir SKEGGJAGATA - SAMÞ. Ágæt ca 40 fm samþ. íb. ( kj. Róleg og góð staðsetn. Húsið lítur ágætl. út. Skuld- laus. Verð aðeins 3,9 millj. 4124. ÁSHOLT - M. BÍLSKÝLI. Glæsil. ca. 48 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Verð- launagarður aflokaður. Áhv. ca 3,9 millj. húsbr. Verð 5,8 millj. 4228. ÞINGHOLTIN. Vorum að fá I sölu mjög skemmtil. og góðe 2ja herb. íb. á 2. hæð I mjög traustu steinh. á góðum stað. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. 4262. Þórsgata 26. simt 25099 VESTURBÆR. Skemmtil. 71 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu nýstandsettu fjölb. Útgengt í sérgarð úr stofu. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 5,8-5,9 millj. 4040. ÁLFTAMÝRI. Vorum að fá í einkasölu bjarta og góða 43 fm ib. í kj. ( góðu fjölb. Mjög góð stað- setn. Ahv. 1750 þús. húsbr. Verð 3,8 millj. 4240. ENGJASEL. ivijög skemmtil. 42 fm íb. á jarðh. nýl. eldhúsinnr. og parket. Verð 3,4 millj. 3804. GRETTISGATA. Mikiðendurn.32fm íb. í kj. í góðu húsi. Laus fjótl. Verð 2,6 millj. 3093. NÖKKVAVOGUR - SÉRINNG. Vorum að fá í sölu 2ja herb. 53 fm íb. í kj. í tvíb. Ról. staður. Verð 4,8 millj. 4236. FROSTAFOLD - ÚTB. 2,2 M. Óvenju glæsit. 2ja herb. 67 fm íb. í litlu fjölb. Allar innr. og gólf- efni mjög vandað. Suðursv. Ahv. 4,2 mlllj. Verð 6,4 millj. 3748. RÁNARGATA. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í steinh. Nokkuð endurn. Verð 4,4 millj. 3827. ÆSUFELL - HAGSTÆÐ LAN. Mjög góð 54 fm 2ja herb. íb. í góðu lyftu- húsi með húsverði. Endurn. eldhús. Gott skipulag. Suðursvalir með góðu útsýni. Áhv. byggsj. 2,9 millj. Verð 4.950 þ. 3214. ÞANGBAKKI - SKIPTI Á 3JA. Rúmgóð og björt 63 fm íb. á 6. hæð í nýstandsettu lyftuhúsi. Stórar svalir með miklu útsýni. Vill skipti á 3ja herb. íb. t.d. í Kópavogi eða víöar. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,8 millj. 3243. MELABRAUT - SELTJ. Mjög mikið endurn. björt og góð 2ja-3ja herb. 68 fm íb. á jarðhæð í þríbýli. Sérinng. Park- et á gólfum. Gluggar, gler og lagnir og baðherb. endurn. Verð 5,8 millj. 4046. VESTURBÆR - GRANDAR. Mjög góð ca 62 fm (b. á 3. hæð í mikiö viðg. fjölb. 4039. FRAMNESVEGUR. Falleg íb. á 1. hæð í steinh. á horni Framnesvegar og Vesturgötu. Sérinng. íb. er mikið end- urn. Falleg lóð. Parket. Verð 4,3 millj. 4283. MEIST ARAVELLIR. Vorum að fá í sölu sérl. góða 57 fm ib. í nýstandsettu fjórb. Nýl. eikar- parket á gólfum. Nýl. eldhús. Verð 6,7 millj. 4109. FLYÐRUGRANDl. Mjög falleg og mikið endurn. 2ja herb. 51 fm ib. i ný- viðg. eftirsóttu fjölb. Stórar suðursv. Nýl. fallegt eldhús. Verð 5,5 millj. 4043. ASPARFELL. 2ja herb. ca 54 fm íb. á 1. hæö. Áhv. ca 2,5 millj. Verð aðeins 4,3 millj. 4092. SKÓLAGERÐI - KÓP. 2ja herb. ca 56 fm neðri hæð í tvíbýli. Sérinng. Verð 4,8 millj. 3710. HRAUNBÆR. Rúmg. ca 63 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Verð 4,9 millj. 3971. VINDÁS - LAUS STRAX. Góð ein- stakl.íb. ca. 35 fm á 2. hæð í góðu fullb.fjölb. Áhv. byggsj. ca 1,4 millj. Verð 3,8 millj. 4201. HRAUNBRAUT - KÓP. - GOTT VERÐ. Góð 49 fm 2ja herb. íb. I kj. Sérinng. Verð aðeins 3,8 mlllj. 3908. MIÐTÚN - LAUS. Góð 59 fm 2ja- 3ja herb. íb. í kj. á góðum stað. Nýl. lagn- ir, rafmagn, gler og gluggapóstar. Sér- þvhús. Sérinng. Verð 4,8 millj. 4184. EFSTIHJALLI. Mjög góð 57 fm 2ja herb. mikiö endurn. íb. á 2. hæð. Park- et. Suðursv. Gott skipulag. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,5 millj. 3383. HRAUNBÆR - LAUS. Góð 57 fm íb. á 1. hæð í fjölb. (sem er ný Steni- klætt að utan að mestu leyti). Laus strax. Verð 4,7 millj. 4055. Kostakjör á Spáni og í Portúgal MARGIR erlendir hús- og íbúðaeig- endur í Portúgal hafa orðið óþyrmi- lega fyrir barðinu á samdrættinum í heiminum og neyðst til að selja eignir sínar með verulegum afslætti. Yfirleitt má segja að verðið sé 25% lægra en það var fyrir þremur árum að sögn bresks fasteignasala í Almancil, en bent er á að fasteign- ir muni hækka í verði á ný þegar áhrifa efnahagsbatans í heiminum fari að gæta að ráði. Erlendum kaupendum, sem eru að hugsa um góða fjárfestingu, er bent á að verðstríð í ferðamanna- þjónustu valdi því að leiguverð- mæti minnki um 4-5%. Þeir sem gerst þekkja segja að öruggast sé að kaupa nýjar íbúðir, þar sem verið er að byggja á ströndinni hjá Algarve, svo sem í Val do Lobo eða Quinta do Lago. Þar eru golfvellir, einkasundlaugar og ýmiss konar aðstaða önnur. Þótt verðlag sé yfirleitt stöðugt er ekki ódýrt að kaupa tveggja til þriggja herbergja einbýlishús eða parhús, því að verðið er frá 300.000 pundum og upp úr og ef herbergin eru fleiri færist verðið upp í 500.000 pund. Hægt er að leigja út stórar villur fyrir 2.000 pund á viku um háannatímann og líka er hægt að leigja golfáhugamönnum á vetrum. Einnig er hægt að kaupa „röð“ af minni villum, sem ekki er eins mikið lagt í, á 80.000-160.000 pund. Dýrara á Spáni Þeir útlendingar, sem hafa meiri áhuga á Spáni, verða að greiða hærra verð. Breskir fasteignasalar hafa orðið varir við aukinn áhuga á Sotogrande, stað þar sem ný hús eru í byggingu á Suður-Spáni skammt frá Gíbraltar. Þetta er ró- legur staður og þar er góð báta- höfn. Tveggja til þriggja herbergja íbúð kostar 60.000-100.000 pund og hægt er að leigja þær út fyrir 500-1.000 pund á viku. Verðlag er alltaf hátt á Balerísku eyjunum, þar á meðal Majorca. Sums staðar er ekki hægt að þver- fóta fyrir ferðamönnum, en fallegir staðir eru víða á vesturströndinni, umhverfis Puerto Andraitx og þorp eins og Deya og Valdermosa. MARGIR álita, að það geti borgað sig að plægja fasteignamarkaðinn á Spáni. Þessir staðir eru í miklu uppá- haldi hjá ríku og frægu fólki — leikarinn Michael Douglas á til dæmis hús á þessum slóðum. Þó má finna lítil raðhús, sem kosta frá 30.000 pundum. Fast- eignaskrifstofan Nova Properties hefur til dæmis til sölu þriggja herbergja hús 100 metra frá flæðarmálinu á kyrrlátum stað ná- lægt Deya. Verðið er 225.000 pund. Um fleiri kosti er að velja, þótt minna sé um þá vitað. Bent er á að nú séu að opnast möguleikar á því að kaupa hús eða íbúðir um 20-30 mínútna akstur frá strönd- inni. Á þessum svæðum haldast enn gamlir sveitasiðir, sem eru eðlilegur þáttur í lífí fólksins. Við Vinhuela-vatn, milli Malaga og Granada, kostar til dæmis tveggja herbergja hús með eins hektara landi innan við 30.000 pund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.