Morgunblaðið - 05.05.1995, Síða 25

Morgunblaðið - 05.05.1995, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MAÍ1995 D 25 "W" Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík rULD Viðar Böðvarsson FASTEIGNASALA viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali Opið laugard. kl. 11-15, sunnud. 12-15, virka daga 9-18 - Sími 21400 - Fax 21405 OPIÐ HUS - VIÐARRIMI 49 - GRAFARVOGI ----------- Þetta fallega ca 160 fm einbhús er til sölu. 4 svefnh., 2 stofur og að auki ca 40 fm bíl- sk. Húsið er tilb. til máln. að utan og að mestu tilb. að innan. Herb. eru rúmg. og hús- ið vel skipul. Staðs. á hornlóð í botnlanga í góðu hverfi. Frábært fyrir fjölskfólk. Hús- ið er opið til skoðunar á laugardag frá kl. 13-15. Geir tekur vel á móti ykkur. Arnar Pálsson, Bjarni S. Einarsson, Finnbogi Hilmarsson, Geir Þorsteinsson, Haraldur Kr. Ólason, Steinunn Gísladóttir, Viðar Böðvarsson. Einbýlishus Reykjabyggð - Mos. 1003 Ca 146 fm fallegt einb. á góöum stað. Ar- inn. Garður. Suðurverönd. Ca 58 fm bílsk. Skipti mögul. Verð 13,9 millj. Garðaflöt - Gbæ 1173 Glæsil. 168 fm einb. með 32 fm bílsk. 3-4 herb., stórar stofur. Góð verönd. Gróður- hús. Skipti mögul. Verð 13.990 þús. Starhagi 1532 Ca 300 fm sérlega fallegt hús á fráb. út- sýnisst. I húsinu eru tvær íbúðir Hentar sérlega vel fyrir stóra fjölskyldu. Fallegur garður. Ca 32 fm bílsk. Verð 26 millj. Fáfnisnes - Skerjafj. 1636 NV Sérlega glæsil. 316 fm hús. 7 herb., 3 stof- ur, 3 baðherb. Arinn. Garðskáli. Upplýstur garður. Marmari á baði. Stór bilskúr. Mjög vandað hús. Verð 19.980 þús. Esjugrund - Kjalarn. 1372 NV Ca 285 fm hús sem skiptist 13 íb. 4ra herb. séríb. m. bílsk. og tvær 2ja herb. íb. I kj. m. sérinng. Góðar til útleigu. Verð 12,8 millj. Hryggjarsel - 2ja íb. hús IW Mjög gott ca 220 fm 2ja íb. hús. Aðalíb. á tveimur hæðum, 3 herb., 2 stofur, parket, flísar, arinn o.fl. 2ja herb. íb. í kj. m. sér- inng. Tvöf. 50 fm bílsk. Verð 15,5 millj. 1374 Viðarrimi 1629 Mjög gott ca 200 fm einb. á einni hæð. 4 svefnherb., stofa og borðst. Ca 40 fm bíl- sk. Falleg maghoni-eldhúsinnr. Gólfefni vantar að hluta. Lóð er frág. utan hellulagn- ar. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verð 14,9 millj. Rað- og parhus Viðarás m/bflsk. 1305 Ca 161 fm fallegt raðh. 4 herb. og stofa. Útbyggður suðurgluggi í stofu. Góðar innr. Verð 13,3 millj. Grenibyggð - Mos. 1348 Faliegt 107 fm raðhús í góðu hverfi. 3-4 svefnherb. Stór stofa. Góð útivistarsvæði. Verð 9,9 millj. Hraunbær 1639 Sérlega glæsil. ca 173 fm 5 herb. raðh. á einni hæð. Nýuppg. hús, nýtt eldh. m. Is- skáp og uppþvottavél. Nýtt baðherb. m. hornbaði m. nuddi. Parket. Nýtt þak, suð- urgarður o.fl. Góður bílsk. Tjarnarmýri - m/bílsk. Glæsilegt 251 fm 6 herb. endaraðh. á þremur hæðum ásamt innb. bílsk. Fallegar innr. Arinn. Parket. Mjög fallegt hús á vin- sælum stað. Áhv. húsbr. Verð 18,5 millj. 1679. Túnbrekka - Kójp. 1615 NV Ca 88 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjórbýlis- húsi ásamt rúmgóðum bílskúr. Húsið allt nýviðgert. Verð 8,1 millj. Skipti mögul. á minni eign. Kópavogur - Vesturbær Mjög falleg og rúmg. 4ra herb. efri sérh. Flísal. suðursv. Fallegt útsýni. Innb. bílsk. Verð 9,9 millj. Flókagata - Hfj. 1242 MJög falleg ca 120 fm efri sérh. 4 svefnh. Parket. Litað gler í stofu. Suðursv. Stór- glæsil. útsýni. Skipti á dýrara eign eða raðh. helst í Hafnarf. Blönduhlíð m. bílsk. NY Snyrtil. ca. 124 fm 4ra herb. 2. hæð. Suð- ursv. Bílskúr. Garður í rækt. Verð 9,9 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. fb. 1671. Drápuhlíð 1511 Hér færðu fallega ca 109 fm 4ra-5 herb. neðri sérh. i Hlíðum. Nýl. innr. parket. Lóð i rækt. Húsið er byggt seinna en önnur hús i götunni. Skipti mögul. á einb. eða raðh. í Grafarv. eða i Kvíslum. Bugðulækur 1271 Ca 151 fm ib. I fjórb. á góðum stað. 4 svefnherb., þar af 2 herb. með sérinng. og -baðherb., stofur með parketi. Stórar suð- ursv. Hagst. verð 9,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. Njörvasund 1623 Ca 105 fm björt og falleg ib. á 2. hæð i tvib. Dökkt parket. Rúmg. eldh. 3 svefnh. og stofur.' Þetta er íb. sem tekur vel á móti þér. Skipti mögul. á minni eign. Verð 8,7 millj. Rauðalækur - nýl. hús Ca 135 fm hæð i sérl. glæsil. húsi. Gegnheilt parket. Fallegur arinn. Suð- ursv. o.fl. Góður bílsk. Björt og opin íb. á góðum stað. 1656 Hæðir Borgarholtsbraut - Kóp. Ny Mjög rúmg. ca 113 fm hæð i tvíb. Parket. Ný hita lögn og ofnar. Góð suðurverönd I fallegum garði. Nýmálað hús. Góður 30 fm bilsk.Áhv. ca 2,4 milj. byggsj. Verð 8,9 millj. Vallarbraut - laus 1681 Falleg og björt 100 fm ib. á jarðh. ásamt 31 fm bílsk. með gryfju. 3 svefnh. Rúmg. stofa. Beykiinnr. I eldh. Parket. Fallegur garður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 9,2 millj. Efstihjalli - Kóp. 1688 Hvammabraut - Hafnarfj. 1328 Gulifalleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð m. risi. Parket. Panell. Glæsil. yfirbygg. á suðursv. Bílageymsla. Verð 11,5 millj. FOLDIFARARBRODDI NV Asparfell 1304 Ca 88 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Gott útsýni og sameign. Verð 5.950 þús. Fálkagata - laus 1261 Hér fáið þið neðri sérh. í þríbhúsi á góðu verði. Ib. er ca 91 fm. 4 herb. og rúmg. eldh. Frábær staðs. og lóð í rækt. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Ránargata 1342 Falleg, mikið endurn. og vel skipul. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð í hjarta borgarinnar. Ný eldhús- og baðinnr. Parket. Stórar suður- sv. Verð 7,1 millj. Álagrandi 1279 Mjög rúmg. cá 110 fm íb. á 2. hæð í fjölb. 3 svefnh., stofa og borðstofa. Parket. Góðar svalir og leiksvæði fyrir börn. Álagrandi 1686 NV Glæsilag og björt 104 fm íb. ó þessum frá- bæra stað. I íb. eru 3 svefnherb., borð- stofa og stór stofa. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Góð leikaðstaða fyrir börn. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð 9,5 millj. Vesturbær 1278 Góð ca 68 fm íb. á 2. hæð. Ný eldhinnr. Ný teppi. Ný tæki á baði. Nýtt tvöf. gler. Ný- máluð o.fl. Verð 5,8 millj. Hraunbær - góð staðsetn. Vel skipul. íb. i fjölb. Parket. Vestursv. Verslun og sundlaug við hendina. Áhv. byggsj. Verð 6,3 millj. Skipti. 1306. Hraunbær - byggsj. 1648 NÝ Vel skipul. og björt 73 fm íb. á 2. hæð. 2 rúmg. svefnherb. og stór stofa. Parket. Húsið nýl. klætt að utan. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Æsufell 1367 Falleg 88 fm endaíb. á 4. hæð. Björt stofa. Svalir. Nýl. parket og innr. Lyfta. Áhv. 1,3 millj. byggsj. V. 6,6 m. Ránargata - m/byggsj. Ný Mjög rúmg. og björt 53 fm mikið endurn. riskib. Rúmg. stofa og tvö stór herb. ásamt manng. háalofti. Baðherb. nýl. standsett. Nýtt þak, gler og rafmagn. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð aðeins 5 millj. VANTAR A MARKAÐINN! ♦ Einbýli og raðhús í Garðabæ. ♦ Raðhús í Fossvogshv. og Suðurhlíðum. ♦ Hæðir í Laugarneshverfi. ♦ 2ja og 3ja herb. íbúðir í Vesturborginni. ♦ 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í Laugarnes- og Vogahverfi. ♦ íbúðir með byggingasjóðslánum. Sólheimar - lyftuh. Mjög góð ca 113 fm íb. á 10. hæð í fjölbýli með fráb. útsýni í þrjár áttir. 2 stofur og 2 rúmg. herb. Húsvörður. Mikil og góð sam- eign. Verð 8,9 millj. 1646. Kríuhólar 1274 Ca 112 fm 4ra-5 herb. íb. i litlu fjölb. 3 svefnh., stór stofa, sjónvherb., svalir, þvottah. i íb. Nýl. viðg. hús. Verð 6,9 millj. Flyðrugrandi 1579 Björt og falleg ib. Gegnheilt parket. Sauna í sameign. Stórar sameign o.fl. Góð lóð með leiktækjum. Ný viðg. hús. Verð 6,7 millj. Furugrund - m. aukah. NV Falleg ca 76 fm 3ja herb. endaíb. á 1. hæð í litlu fjölb. 2 svefnherb., stofa, aukaherb. í kj. Stutt I Fossvogsdalinn. Verð 6,4 millj. 1658. Hrefnugata 1631 NV Listhús - Laugardal 1622 Stórgl. íb. á 2. hæð í vönduðu húsi. Sér- smíðaðar fallegar innr. Sólstofa. Einstakt tækifæri til þess að eignast ib. á þessum stað. Hrísateigur 1570_____________NV Ca 110 fm sérh. og ris. 4 svefnh. og stofa. Parket. Nýtt þak og skolplagnir. 30 fm bíl- sk. Gosbrunnur. Verð 10,1 millj. Laugarnesvegur 1660 Ca 95 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð í þríb. Stórt og bjart eldh. Suðursv. Bílskúr. Sérgarður [ rækt. Verð 8,1 millj. 4ra-6 herb. Vesturberg m. byggsj. NV Rúmg. og björt 85 fm íb. 3 svefnherb. og rúmg. stofa m. stórum suðvestursv. Nýjar fallegarflísar á baðherb. Nýtt gler. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Frábært verð aðeins 6,8 millj. 1687. Háaleitisbraut - m/bílsk.ca 107 fm íb. á 3. hæð. Suðvestursvalir. Bll- skúr. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í Austurbæ. 1591 Krummahólar 1351 Mjög falleg ca 92 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. ParkeL Nýjar hurðir. Nýtt gólfefni. Góðar innr. Áhv. 2,2 millj. Verð 6.950 þús. Snæland - Fossvogur 1377 Mjög góð 4ra-5 herb. íb. á góðum stað i þessu vinsæla hverfi. Suðursvalir. Góð stofa. Efsta hæð i litlu fjölb. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Hvassaleiti - m/bílsk. NV Ca 100 fm (b. á 3. hæð í góðu fjölb. við nýja miðb. 3 svefnherb. og stórar stofur. Suður svalir. Parket. 21 fm bílskúr og snytil. sameign. Hagstætt verð, 8,3 millj. Fellsmúli 1241 Mjög góð ca 114 fm 5 herb. endaib. á 4. hæð i góðu fjölb. Stór stofa, Fallegt útsýni. Parket, flisar. Verð 7,5 millj. Hrísrimi 1621 Ca 96 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt bil- geymslu. Fllsar’og parket. Suðaustursval- ir. Nýl. innr. Góð sameign. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. á ódýrari. Falleg 3ja herb. íb. f kj./jarðh. Nýtt gler og gluggar. Nýl. eldh. og baðherb. Vatns- og skólplagnir eru nýjar. Góður staður fyrir barnafólk. Verð 6,5 millj. Engihjalli - Kóp. 1653 Skemmtil. ca 80 fm ib. á 2. hæð i nýviðg. lyftuh. Góð gólfefni. Fallegt bað. Þvottah. á hæðinni. Gervihnsjónv. Verð 5.950 þús. Spóahólar - byggsj. 1559 Eiðistorg - „penthouse“ 1555 Glæsll. vel skipul. og björt 107 fm íb. á tveimur hæðum i vinsælu lyftuhúsi. Rúmg. stofa, fallegt eldhús. Parket. Sólstofa. Tvennar svalir. Innang. i alla þjónustu. Meistaravellir - laus 1332 Mjög góð 94 fm íb. á 4. hæð á vinsælum stað. Rúmg. stofa og 3 svefnherb. Góöur' garður. Verð 7,4 millj. Ca 87 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð i fjórb. 3 svefnherb. Stofa. Ca. 20 fm aukaherb. I kj. Verð 7,5 millj. Drápuhlíð 1560 Falleg 73 fm íb. á 3. hæö í fjórb. 3 herb., stofa, rúmg. eldh. Parket. Verð 6,9 millj. Hrafnhólar m. bílsk NV Mjög góð 4ra herb. Ib. á 7. hæð I lyftuh. á þessum vinsæla stað. 3 svefnherb. Góð stofa. Útsýni. Ca. 27 fm bílsk., m. hita, vatni og rafm. Húsið er I góðu standi. Verð 7,7 millj. 1632. 3ja herb. Dvergabakki 1626 Mjög góð íb. á 3. hæð i hjarta bakkanna. Ib. er björt og vel skipul. 2 herb. og stofa. Nýl. dúkar á herb. og parket á stofu og holi. Stórt aukaherb. i kj. Áhv. ca 2,8 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. Þangbakki nsi Á þessum sérlega góða stað er ca 77 fm ib. sem snýr öll i suður og er á 4. hæð. Lyftuh. m. allri þjónustu á jarðh. og i nágr. Mjög rúmg. íb. Verð 6,9 millj. Brekkustígur 1680 Á 1. hæð ca 77 fm íb. í góðu húsi. Nýtt þak. Ib. sem hentar vel fyrir handlaginn eða smið. Áhv. ca 3 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Rauðarárstígur 1459 Mjög góð 3ja herb. íb. i Norðurmýri. Góð- ar innr. Parket. Áhv. ca 2,8 millj. Verð 5,1 millj. Seljavegur 1294 Snyrtil. ca 77 fm ib. á 1. hæð i góðu þríb. Góð staðs. Ágætar eldri innr. Laus fljótl. Verð 5.990 þús. Meistaraveliir 1640 Góð 68 fm íb. í kj. á þessum vinsæla stað. Tvö svefnherb. Stór stofa og rúmg. eldh. Frábært verð aðeins 5,2 millj. 2ja herb. Austurbrún 1614 Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð i fjölb. Suðvest- ursv. Glæsil. útsýni yfir alla borgina. Hús- vörður. Örstutt i verslun og þjónustu. Verð 4,9 millj. Hraunbær 1625 NV-’ Mjög góð ca 55 fm ib i nýuppgerðu fjölb. Parket. Flísar. Nýir gluggar og gler. Verð 4,6 millj. Grettísgata 1692 Björt ca 56 fm ib. f tvlb. á 2. hæð. Nýl. innr. Parket. Bílastæði. Skúr á lóð fylg- ir, tilvalinn sem vinnuaðstaða. Ib. er laus. Jöklafold 1702 NY Mjög falleg ca 58 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Gott herb. og rúmg. stofa með vest- ursv. Falleg innr. Mjög góður garður. Áhv. 1,7 millj. Asparfelli689 ________________NV Mjög rúmg. og vel skipul 65 fm íb. í góðu lyftuh. Sérinng. af svölum. Góðar suðursv. Ahv. byggsj. o.fl. 3,0 millj. Verð 5,2 millj. Mismun, rúmar 2,0 millj. má greiða á 1 ári. Háteigsvegur 1701 NV Sérlega góð íb. á 1. hæð í fjórbh. á þess- um frábæra stað. Uppgert eldh. og bað- herb. Suðursv. Rúmg. stofa. Verð 5,1 millj. Öldugata 1690 NV Falleg 85 frn ib. á 3. hæð í litlu fjölb. Góð gólfefni. Þvottah. í íb. Nýviðg. og málað hús. Verð 6,6 millj. Skipholt 1202 Notaleg og falleg 77 fm íb. á jarðh. í þríb. Parket. Fallegt baðherb. Góður staður fjarri umferðarhávaða. Snyrtil sameign. Verð 6,2 millj. Grænakinn - Hfj. 1400 Mjög rúmg. ca 76 fm Ib. Sérinng. Nýtt rafm. og gler. Gott eldh. og björt herb. Verð 5,9 millj. Rauðaiækur 1368 Ca 85 fm jarðhæð/kj. i nýuppgerðu húsi. Nýtt á baði. Nýl. parket og dúkar. Stórir og bjartir gluggar. Sérinng. Verð 6,7 millj. Álftamýri - laus_______________NÝ Góð og björt 69 fm nýmáluð endaíb. á þessum vinsæla stað. Tvö svefnherb. og rúmg. stofa. Stórar suðursv. Verð 6,3 millj. 1682. Falleg og mikið endurn. 40 fm kj.ib. í ný- viðg. húsi. Góðar innr. og falleg gólfefni. Nýjar vatns- og rafm.lagnir. Verð 3,9 millj. Keilugrandi 1683 NÝ Falleg og vel skipul. 52 fm íb. ásamt 27 fm stæði i bílageymslu. Falleg eikarinnr. i eldh. og rúmg. stofa. Þessa ib. verður þú að skoða. Fráb. verð aðeins 5,9 millj. Seiiugrandi - byggsj. 1346 Falleg og vel skipul. 52 fm ib. á 2. hæð. Góðar innr. Parket og flisar. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Starrahólar 1607 Falleg ca 61 fm íb. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Fallegt útsýni. Þessa verður þú að skoða. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,3 millj. Víðimelur - stór íbúð Ca 80 fm mikið endurn. ib. i kj. á friðsæl- um stað. Nýleg góð eldhúsinnr. Parket og flísar. Garður í rækt. Laus fljótl. Verð 5,7 millj. Áhv. 4 millj. Útb. aðeins 1,7 millj. 1001. Kambasel 1677 Gullfalleg ca 64 fm endaib. í litlu fjölb. Gó.ðar innr., falleg gólfefni o.fl. Húsið nýl. viðgert. Hægt er að bæta við herb. Áhv. 3,1 millj. Ib. er iaus fljótl. Miðtún - laus 1678 Björt ca 49 fm ib. i kj. Mikið uppgerð. Parket. Flísar á baði. Nýtt tvöf. gler. Gott hús. Verð 3,9 millj. Kambsvegur 1564 Falleg ósamþ. 36 fm íb. í þríb. Rúmg. eldh. og baðherb. Parket. Sérinng. Aðgangur að þvottah. Verð 2,8 millj. Kleppsvegur 1578 Hugguleg ca 59 fm íb. á 2. hæð i mjög góðu fjölb. (b. snýr öll I suður, ekki að Kleppsveginum. Stórar suöursv. Nýviðg. hús., þak og tvöf. gler. Verð 5,2 millj. OPIÐ ALLAR HELGAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.