Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 32
32 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu eða leigu er nýr og fallegur sumarbústaður í Eyjólfsstaðaskógi við Einarsstaði, einum fallegasta stað á Fljótsdalshéraði. Bústaðurinm er 38 fm að grunnflatar- máli auk 18 fm svefnlofts og er fullbúinn húsgögnum og áhöldum. Vatn og rafmagn er í bústaðnum. Skammt frá er þjónustumiöstöð með verslun. Upplýsingar gefur Sóley í síma 97-51155 eftir kl. 18.00. MINNiNGAR ODDFRIÐUR INGÓLFSDÓTTIR + Oddfríður Ingólfsdóttir fæddist i Haukabrekku á Skógarströnd 25. júní 1908. Hún lést á Sólvangi í Hafnar- fírði 23. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogs- kapellu 31. mars sl. EKKI alls fyrir löngu átti ég tal við Sauðkræking sem mundi langt aftur. Þegar maður er búsettur á Sauðárkróki þykir ekki verra að eiga þar einhverjar rætur. JFáar fann ég rætumar sem tengt gátu mig við Krókinn, „en ég á ömmu- systur sem átti og rak Hótel Tinda- stól hér á árum áður“ sagði ég. „Áttu við Friðu og Fera!“ spurði hann og lifnaði allur við. Minntist hann sérstaklega hversu glæsileg kona Fríða var. Minningar mínar um Fríðu ná aftur á bamsaldur, en þá bjó hún hjá Emi syni sínum og Sigríði konu hans og bömum þeirra í Kelduhvammi í Hafnarfirði. Þær eru ófáar ánægjustundimar sem ég átti í Kelduhvamminum. Þang- að var alltaf gott að koma og hlýj- ar móttökur sem ég minnist nú með þökkum. í heimsóknum mínum til Sigga, Ödda og Jóhönnu tóku þær Fríða og Sigga mig inn á heim- ili sitt, oft til næturgistingar. Ein er sú minning um Fríðu sem situr sérstaklega eftir í huga mér. Ég hef verið um tíu ára gamall, nýkominn frá Svíþjóð. Við sátum við borðstofuborðið í Kelduhvammi og Fríða bað mig að syngja fyrir sig lítið lag á sænsku sem hún kannaðist við og þótti ákaflega fallegt. Vem kan segla fórutan vind vem kan ro utan áror vem kan skiljas frán vánnen sin utan at fálla tárar Jag kan segla förutan vind jag kan ro utan áror men ej skiljas frán vánnen min utan at fálla tárar Siggu og fjölskyldunni allri sendi ég mínar innilegustu samúðarkveðj- ur. Þór Hjaltalín. FASTEIGNA & SKIPASALA BÆJARHRAUNI 22 HAFNARFIRÐI' SÍMI 65 45 11 Strandgata Hafnarf. - Skrifstofuhúsnæði Nýkomið í sölu bjart og skemmtilegt skrifstofuhúsn., tvær hæðir, 400 fm hvor hæð. Möguleiki á lyftu. Sérinngangur á jarðhæð. Næg bílastæði. Góð staðs. í hjarta Hafnarfjarðar. Laust fljótlega. Verð tilboð. OPIÐ HÚS í DAG KL. 13-16 Á EFTIRTÖLDUM EIGNUM - VERIÐ VELKOMIN Suðurgata 96, Hfj. - 4ra Mjög falleg nýleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. 4ra-íb. húsi auk 50 fm bítsk. Parket. Fullb. eign. Áhv. húsbr. Frábært verð 9,8 millj. Brattakinn 28, Hfj. Mjög fallegt og vel umg. 128 fm einb. auk 32 fm bílsk. Eign í góðu standi. Suðurgarður. Hagst. verð 10,9 millj. Ásbúðartröð 9, Hfj. - 2ja-3ja Sérlega snotur lítil 2ja-3ja herb. risíb. í glæsil. steinh. Sér- inng. Geymsluris yfir íb. Góður garður. Laus strax. Frábært útsýni. Ahv. 2,5 millj. Verð 5,4 miilj. Eyrarholt, Hfj. - 2ja Mjög falleg 70 fm íb. á jarðh. í litlu nýl. fjölb. Sérþvottah. Sérsuðurgarður. Hringið í eiganda og fáið að skoða sími 652716. Brekkubyggð, Gbæ - Raðh. Mjög fallegt 2ja-3ja herb. 80 fm raðh. á þessum eftirsótta stað. Áhv. byggsj. Verð 8,2 millj. Kársnesbraut, Kóp. - 3ja Mjög falleg 70 fm íb. á 1. hæð í góðu fjórb. Eldhús og bað- herb. endurn. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 4,0 millj. Laus strax. Verð 6,2 millj. Hraunhamar, fasteignasala, Bæjarhrauni 22, simi 654511. GUÐMUNDUR ÁGÚST LEÓSSON + Guðmundur Ágúst Leósson fæddist í Reykjavík 28. des- ember 1969. Hann lést 8. apríl síðastliðinn. Útför hans fór fram frá Bústaðakirkju 21. apríl sl. ELSKU Gummi. Takk fyrir allar þær góðu stund- ir sem þú gafst okkur. Við munum geyma minningamar um þig í hjart- anu og okkar huggun er sú, ei.ns og litla frænka þín sagði, að þú hvílir nú hjá englabömunum og veitir þeim þá gleði sem þú veittir okkur. Megi góður Guð blessa þig og vaka yfír þér og fjölskyldu þinni í sorg þeirra. Þú varst lífs míns blómstur blítt, sem bbknaði í vetur, og í staðinn annað nýtt aldrei sprottið getur. (Auðólfur Gunnarsson) Þín frænka og þínir vinir, Maria Dögg, Guðmundur, Regína, Rósmarý og Guð- laugur. Þá er hann horfínn, farinn og kemur ei meir. Strákurinn sem mér var svo annt um og eyddi svo ófáum stundum með á iífsleiðinni. Hann sem fór svo snögglega og ég sem aldrei náði til hans hin síð- ustu ár, en hefði viljað svo. En ég veit og get huggað mig það að hann er á góðum stað, því sál eins og hans á ekkert betra skilið. Gummi minn, minningin um þig lifir alltaf með mér og vonandi ertu hjá dýrunum þínum sem þér var alltaf svo annt um, því þá ertu í góðum höndum. Gummi minn, þú lifír alltaf í hjarta mínu þangað til við hittumst aftur glaðir og lífs- þyrstir og endumýjum kynni okkar og getum rifjað upp allar okkar góðu stundir og þær slæmu og ver- ið sáttir við alla. Já, frændi þinn og vinur saknar þín sárt og ég vil aðeins fá að senda þér þessar fáu línur til þess að þú vitir að við verð- um alltaf saman í anda. Jónas Bragi. , Símatúni OpiA í <l«» jL suimudag kl. 12-15 EIGNAMMIMN W -Ábyrg þjónusta í áratugi. KaujM'iidur atliugið! inViim liluti eigna tir siiluskrn okkar t*r niiglVstur í hlnúinu í <lag | Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Fax: 588 9095 Einbýli á Seltjarnarnesi óskast. Traustur kaupandi hefur beöið okkur að útvega u.þ.b. 300 fm einb. á Seftjamamesi. Qóð útb. i boði. Birkigrund - NÝTT. Mjög fallegt um 280 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Gróinn og rólegur staður. Bein sala. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. koma vel til greina. V. 15,9 m. 4387 Hæðir Hjallavegur - hæð og ris - NYTT. Mjög snyrtileg 5 herb. íb. sem er haað og ris um 104 fm í traustu steinsteyptu tvíb. Bílskúrsréttur. Mjög vel umgengin eign á rólegum stað. Gróin lóð. V. 7,9 m. 4487 Hjálmholt - sérhæð - að- staða á jarðh. - bílsk. - NYTT. Vorum að fá í einkasölu 5-6 herb. 144 fm efri sérh. í þessa fallega húsi. Innb. 33 fm bílsk. Á jarðhæð er herb. meö eldhúsað- stöðu og snyrtingu. Fallegur garöur. V. 12,5 m.4485 4ra-7 herb. Jöklafold 43- góð ián - OPIÐ HUS. Glæsil. vönduö 4ra I herb. 110 fm íb. á 3. hæð í btokk. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. og Lífsj. V.R. 5,4 m. Greiösiub. á mán. 29 þús. B»l- sk. íb. veröur til sýnls í dag sunnudag fró kl. 13-15. V. 9,7 m. 4030 Veghús - lán - NÝTT. Falleg 105 fm íb. á 2. hæó. 3 svefnh. 28 fm sólsvalir. Áhv. alls 6,3 m. þ.a. 5,3 m. byggsj. V. 8,5 m. 4227 Fálkagata - NYTT. 4ra herb. falleg og björt íb. á 1. hæð með suðursv. Parket. Fráb. staðsetning. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 7,1 m.4475 3ja herb. í Þingholtunum. Stórglæsileg íb. á 3. haað við Bergstaðastræti. íb. er öll nýstand- sett, m.a. gólfefni, hurðir, eldh. og baðh. Suö- ursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,6 m. V. 8,9 m. 4384 í gamla Vesturbænum. 3ja herb. 68 fm björt og falleg rishæð sem mikið hefur verið endurnýjuð. Skipti á stærri íb. koma til greina. V. 5,1 m. 3850 Sólvallagata - NÝTT. Snyrtileg og björt 3ja herb. íb. á 2. hæð í húsi byggðu 1972. Stórar suöursv. Laus strax. V. 5,8 m. 4483 Hallveigarstígur- NÝTT. Snyrtileg og björt um 57 fm íb. á 2. hæö í steinh. Búiö að gera upp að hluta m.a. raf- magn, eldh. og gólfefni. Laus strax. V. 4,9 m. 4480 Álftamýri - NÝTT. Snyrtileg og björt um 81 fm íb. á 2. hæð í húsi sem búið er að sprunguviðgera og verið er að mála. Suð- ursv. Laus strax. V. 5,8 m. 4481 Þingholtsstræt- samþ. - ódýr. Mjög falleg og mikið standsett ein- staklingsíb. á 2. hæð. Parket. Nýl. ofnar o.fl. Áhv. ca. 2,4 m. húsbr. o.fl. V. aðeins 2,950 m. 3929 Laugarnesvegur - NÝTT. Fai- leg 52 fm íb. á efri hæð í litlu nýl. fjölbýli. Góð sameign. Parket á holi og stofu. Gott eldh. Fallegt útsýni. V. 5,2 m. 4486 Laugarnesvegur - OPIÐ HUS - NYTT. 2ja herb. rúmgóð 63 fm kjallaraíb. í fjórbýlishúsi viö Laugarnesveg (Hvammur). Nýl. innr. í eldh. Danfoss. íb. getur losnað nú þegar og verður til sýnis I dag sunnudag frá kl. 13-15. V. 3,9 m. 4499 Karlagata. Mjög falleg um 55 fm fb. á 1. hæð. íb. hefur öll verið standsett m.a. nýl. gler, rafmagn, parket, innr. o.fl. Áhv. ca. 3,3 m. V. 5,4 m. 4165 Krummahólar - útsýni. 2ja herb. mjög falleg um 60 fm íb. á 7. hæð sem snýr í suöur. Ný sólstofa (yfirbyggðar svalir). Fráb. útsýni. V. 5,1 m. 4133 Miðholt - Mos. - NÝTT.-2ja-3ja herb. 70 fm falleg íb. á 2. hæð. Sér þvottah. innaf eldh. Áhv. húsbr. ca. 4,3 m. V. 6,6 m. 4476 Ránargata. 2ja -3ja herb. íb. á 3. hæó. Óvenju björt og hátt til lofts. Parket. Þvottaað- staða á hæðinni. Suðursvalir. V. 5,9 m. 2468 Atvinnuhúsnæði Skemmuvegur - NÝTT. vorum að fá í sölu tvö mjög góð um 300 fm pláss við Skemmuveg. Götuhæð um 300 fm með góðri lofthæð og innkeyrsludyrum og rúmgóðri lóð. Jarðhæö um 300 fm lager eða verkstæðipláss með innkeyrsludyrum. Gott verð og kjör. Plássin eru laus. 5262 Eitt blab fyrir alla! |WlAf0unb(fiblb - kjarni málvinv!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.