Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1995 Stóra sviðið: • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 2. sýn. í kvöld nokkur sæti laus - 3. sýn. mið. 10/5 nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 11/5 nokkur sæti laus - 5. sýn. sun. 14/5 - 6. sýn. fim. 18/5 - 7. sýn. lau. 2/5 - 8. sýn. sun. 21/5. Ath. ekki verða fleiri sýningar á þessu ieikári. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 nokkur sæti laus - fös. 19/5 nokkur sæti laus - mið. 24/5 nokkur sæti laus - fös. 26/5 - lau. 27/5. Sýningum lýkur i júní. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Þri. 9/5 uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 uppselt - mið. 17/5 uppselt, næstsiðasta sýning - fös. 19/5 uppselt, síðasta sýning. Síðustu sýn- ingar á þessu leikári. Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR e. Stalie Arreman og Peter Engkvist Ath. að frameftir maí geta hópar fengið sýninguna til sín. Listaklúbbur Leikhúskjallarans mán. 8. maí kl. 20.30: • „KENNSLUSTUNDIN“ einþáttungur e. Eugene lonesco Leiklesið af Gísla Rúnari Jónssyni, Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur og Guðrúnu Þ. Stephensen undir stjórn Bríetar Héðinsdóttur. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Gr*na linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKI oftir Dario Fo Sýn. fim. 11/5, lau. 13/5, fös. 19/5. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. fös. 12/5, síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Sýn. sun. 14/5, fim. 18/5, lau. 20/5. Allra síðustu sýningar. Miðaverð 1.200 kr. ÍSLAND GEGN ALNÆMl, tveir verðlaunaeinþáttungar: • ÚT IIR MYRKRINU eftir Valgeir Skagfjörð. • ALHEIMSFERÐIR ERNA eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýning til styrktar átakinu „Island gegn alnæmi" fim. 11/5 kl. 20.30, lau. 13/5 kl. 16 og sun. 14/5 kl. 16. Aðeins þessar sýningar. Miðaverð kr: 1.200 kr. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. • TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, Peter Máté, píanó þri. 16. maí kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta., Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 MARÍUSÖGUR eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- stjórn Þórs Túliníusar. 6. sýn. sun. 6/5 kl. 20, uppselt 7. sýn. fim. 11/5 kl. 20, 8. sýn. lau. 13/5 kl. 20. 1 F R Ú F. M I L í a| K H U S 1 Seljavegi 2 - sfmi 12233. RHODYMENIA DALMATA Ópera i 10 þáttum eftir Hjálmar H. Ragnarsson við kvæða- syrpu eftir Halldór Laxness. Frumsýn. fös. 12/5, 2. sýn. sun 14/5, 3. sýn. mið. 17/5, 4. sýn. lau. 20/5. Sýn. hefjast kl. 21. Aðeins þessar fjórar sýningar. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir á öðrum tímum i simsvara, sími 551 2233. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30, fim. 11/5 kl. 20.30, fös. 12/5 kl. 20.30, lau. 13/5 kl. 20.30. • GUÐ/jÓn i safnaðarheimili Akureyrarkirkju Frums. þri. 9/5 kl.21, mið. 10/5 kl. 21, sun. 14/5 kl. 21. Aðeins þessar þrjár sýningar! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. KallfLeíkhúsíð Vesturgötu 3 IHLADVARPANUM Hlæðu, Magdalena, hlæðu e. Jökul Jakobsson í kvöld kl. 21 fim.l 1/5, fös. 12/5 nokkur sæti lous mið. 17/4 Miði m/mat kr. 1.600 Sápa fvö; Sex við sama borð lau. 13/5, sun. 14/5, fös. 19/5 Miði m/mat .kil.800 Sögukvöld - mið. l0/5kl. 2i Eldhúsið og barinn nninn fvrir & fiftir svninau Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM „HANN er vænsti ná- ungi, en hald- inn dálítilli fullkomn- unaráráttu," segir Paul Eddington um samleik- ara sinn í þáttunum „Já ráðherra". Enn að bíða eftir óska- hlutverkinu NIGEL Hawthome var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir bestan leik í aðalhlutverki myndarinnar „Mad- ness of King George", en það fór eins og hann hafði spáð að óskarinn féll honum ekkí í skaut. Eftir sem áður var tilnefningin mikill vegsauki fyrir Hawthome, sem er 65 ára, enda er þetta hans fyrsta stóra hlutverk í kvikmynd hingað til. Hann er einna þekktast- ur fyrir hlutverk sitt í þáttunum „Já ráðherra" og „Já forsætisráðherra", sem sýndir voru hér á landi við miklar vinsældir. Hawthome átti lengi vel erfítt með að fóta sig á leiklistarbraut- inni. Bæði var að hann er frá Suð- ur-Afríku og síðan þótti hann aldr- ei neitt sérlega myndarlegur. Þegar hann komst á fimmtugsaldur byij- uðu hins vegar skapgerðarhmkkur að færast yfir andlitið og árið 1980 fékk hann sitt stóra tækifæri með þáttunum „Já, ráðherra". Þegar göngu sjónvarpsþáttanna vinsælu lauk spreytti Hawthorne sig á leiksviði við frábærar undir- tektir. Hann fékk Tony-verðlaun fyrir frammistöðu sína í „Shadow- lands“ árið 1991 og einróma lof gagnrýnenda fyrir frammistöðu sína í leikhússuppfærslu á „King George". Tækifærið í kvikmyndum lét hins vegar eftir sér bíða. Anthony Hopk- ins hreppti aðalhlutverkið í kvik- myndinni „Shadowlands“ og Hawt- home lék fyrst í myndinni „Demo- lition Man“ með Sylvester Stallone og Wesley Sni- pes. „Það var algjör tímasóun,“ segir Hawthorne um þá reynslu. Þegar átti svo að gera mynd eftir leikritinu „King Ge- orge“ var það aðeins fyrir eindrægan stuðn- ings leikritaskáldsins Alans Bennetts sem aðalhlutverkið féll Hawthorne í skaut. Hawthome segist hafa það á tilfinning- unni að hann eigi enn eftir að spreyta sig á óskahlutverkinu. Þangað til ætlar hann að láta fara vel um sig á sveitabýlinu, þar sem hann býr með félaga sínum til sextán ára, Trevor Bentham, og leika í einni kvikmynd á ári. NIGEL Hawthorne og Helen Mirren voru bæði tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í „The Madness of King George“. HAWTHORNE hafði ekki góða reynslu af því að leika í Demolition Man: „Stall- one var viðkunnanlegur, en ég kom úr leikhúsi og hann ekki - við náðum ekki saman. Afmæli hjá systrunum ÞAÐ ER ekki algengt að kven- fólk selji höggdeyfa og boddí- hluti, framleiði hljóðkúta og flylji inn pústkerfi, en það gera systurnar þijár í Fjöðrinni, Sig- ríður, Pálína og Bára Sigur- bergsdætur. Á dögunum varð fyrirtækið Fjöðrin fjörutíu ára og I tilefni þess buðu þær systur til fagnaðar í húsakynnum fyr- irtækisins að Skeifunni 2. Þrátt fyrir nægjanlegt rými í verslun, á vörulager og verk- stæði var ekki þverfótað fyrir gestum sem fögnuðu tímamót- unum með þeim systrum. Faðir þeirra Sigurbergur Pálsson stofnaði bílavörubúðina Fjöðr- ina árið 1955, en seldi fyrirtæk- ið dætrum sínum árið 1988. Fyrirtækið hefur vaxið ört síðustu árin, bæði verslunin og framleiðslan og því marg- sprengt utan af sér húsnæðið. Nú er fyrirtækið til húsa á tveimur stöðum í Skeifunni og á Grensásvegi. Síðan þær systur tóku við hafa þær bætti við nokkrum vöruflokkum og aukið umsvifin til muna. Morgunblaðið/Haildór SYSTURNAR þijár í Fjöðrinni, Sigríður framkvæmdastjóri, Bára og Pálína Sigurbergsdætur. GYLFI Þór Magnússon, Sigurbjörg Ragnars- dóttir, Sveinn Grét- ar Jónsson, Hanna Krist- ín, og Sigríð- ur Dóra voru meðal gesta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.