Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1995 43 FOLKI FRÉTTUM RADDBRÆÐUR bregða á leik með Bellu. Söngur og gleði á fj ölskylduskemmtun ÞINGSTÚKA Reykjavíkur stóð fyrir fjölskylduskemmtun á sum- ardaginn fyrsta í Vinabæ. Kynnir var Edda Björgvinsdóttir sem brá sér bæði í gervi Bellu og Túrhillu Johanson frá Færeyjum. Auk þess var margt sem gladdi aug- að. Söngelsku trúðarnir Skossa og Skotta eða Soffía Vagnsdóttir og Guðrún Þórðardóttir skemmtu með söng og hljóðfæ- raslætti, „töframaðurinn tauga- veiklaði" Björgvin Franz sýndi töfrabrögð, vitgrönnu löggurnar tvær fóru yfir umferð- armerkin og götu- leikhúsið var á sveimi um ganga hússins með eld- gleypa, stultu- dans- ara og fleiri uppá- komur. EIRÍKUR Fjalar mætti til leiks með gítarinn. SÖNG- SYSTUR flylja nokkur létt og líf- leg lög. IMytt | Glódís Gunnarsddttir ACE Morgunblaðið/Hilmar Þór STEINUNN V. Óskarsdóttir, formaður íþrótta- og tómstunda- ráðs, afhendir Gerði Jónsdóttur, Dögg Júlíusdóttur, Halldóri Benjamín Þorbergssyni og Halldóri Fjalldal sigurlaunin. • • Olduselsskóli bar sigur úrbýtum SÍÐASTLIÐIÐ miðvikudagskvöld voru haldin úrslit í mælskukeppni grunnskóla Reykjavíkur í Hóla- brekkuskóla. Til úrslita kepptu Árbæjarskóli og Ölduselsskóli og umræðuefnið var: „Á að leggja niður félagsstarf í skólum." Áhorf- endur skemmtu sér konunglega á keppninni, enda var margvíslegum rökum haldið á lofti af báðum lið- um þetta kvöld. Niðurstaðan varð að lokum sú að ræðumaður kvölds- ins var kjörinn Halldór Benjamín HALLDÓR Benjamín Þor- Þorbergsson úr Ölduselsskóla og \ bergsson var kjörinn ræðu- lið Ölduselsskóla bar sigur úr být- maður kvöldsins. um. U MIÐVIKUDRGINN 10 MRÍ GLEÐILEGT 5UMRR EITT VIN5FELR5TR FITUBRENN5LUNRM5KEIÐ . • ' LRND51N5 HEF5T MIÐVIKUDRGINN 10. MRÍ. M.R. VIGTUN. MFELINGRR OG ' MRPPR FULL RF FRÓÐLEIK. • r ;' , ' 1 ( • 5KRRÐU ÞIG.5TRRX - 5ÍÐR5TR NRM5KEIÐ FYLLTI5T FUÚTT. RTH. 5K0KK HÓPURINN ER BYRJRÐUR. N Ú M E G A KÍLÓIN FARA AÐ VARA S!G Skraning í síma: Síðustu sœtin ísólinaí vor með frá kr. 39.930 tunjí1 eVlar Nú bjóðum við síðustu sætin í maí og byrjun júní á hreint frábæru verði. Enn einu sinni kynnum við „ einstak, ver» til Kanaríeyja 3 V!kUr - 24. 1031 með góðum gistisamningum okkar .Ótrúleg kjör til Kanarí 24. maí á gististaðnum Maritim Playa, sem er í hjarta Ensku strandarinnar. Gott íbúðarhótel með allri þjónustu, einfaldar íbúðir með öllum aðbúnaði, svefnherbergi, stofu, baði og svölum. 39.932 Verð kr. m.v. hjón meö 2 böm. 2-14 ára. 24. maf. Verð kr. 49.960 m.v. 2 í íbúð. .3 vikur- 1. júní 49.730 eð 2 böm, 2-12 ára, I. júní. 59.960 Verð kr. m.v. hjón meö 2 böm. 2-12 ára, 1. júní. Verð kr. in.v. 2 í íbúð. Century Vistamar. ^HEIMSFERÐIFG \í. InnifaliÖ í veröi: Flug, gisting, feröir til og frá flugvelli, íslensk fararst jórn, flugvallarskattar. Austurstræti 17,2. hæð. Sími 624600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.