Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 7. MAI 1995 BLAÐ MYND úr Alaska- bók Eve- lynar Stefáns- son. Morgunblaðið/Ámi Sæberg hefi átt gott líf, átt þrjá alveg frábæra eiginmenn, sem lifðu hver í sínum heimi, en allir samt einstakir hver á sínu sviói, segir Evelyn Stefánsson í viðtali við Elínu Pálmadóttur. Hún er nú 82ja ára gömul, komin til ís- lands vegna nýstofnaðrar heimskautastofnunar Vilhjálms Stefánssonar á Akur- eyri. Hún tindrar enn af áhuga á viófangsefnunum, nýbúin að skila handriti að ævisögu sinni og reiðubúin til að takast enn á við ný verkefni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.