Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ1995 B 11 BRIDS 169 Umsjón Arnór G Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur SL. MIÐVIKUDAG 3. maí voru spilaðar níu umferðir í aðaltvímenn- ingnum og er staðan eftir 28. um- ferðir þessi: Jakob Kristinsson - Mattías Þorvaldsson 491 SverrirÁrmannsson-JónasP.Erlingsson 486 SigtryggurSigurðssson-BragiHauksson 444 ísak Orn Sigurðsson—Helgi Sigurðsson 343 Anna ívarsdóttir - Gunnlaugur Einarsson 322 Jón Baldursson - Sævar Þorbjörnsson 303 Örn Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannesson 295 Hæstu skor þriðja kvöldið fengu þessi pör: Sverrir Armannsson - Jónas P. Erlingsson 200 Jakob Kristinsson - Matthías Þorvaldsson 158 Guðmundur Eiriksson - Björgvin Þorsteinsson 149 SigtryggurSigurðsson-BragiHaílksson 131 RagnarHermannsson-EinarJónsson 113 Bridskvöld byrjenda Þriðjudaginn 2. maí var brids- kvöld byrjenda og var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Að. þessu sinni var spilaður 12 para Howell og urðu úrslit kvöldsins þessi: Hallgrímur Sigurðsson - Sigurbjörg Traustad. 128 Jónas Baldursson - Gunnar Sigurðsson 125 FinnbogiGunnarsson-UnnarJóhannesson 120 Þórdís Einarsdóttir—Birgir Magnússon 119 Á hverjum þriðjudagi kl. 19.30 gengst Bridssamband Islands fyrir spilakvöldi sem ætluð eru byrjend- um og bridsspilurum sem haf a ekki neina keppnisreynslu að ráði. Ávallt er spilaður eins kvölds tvímenning- ur og spilað er í húsnæði BSÍ í Þönglabakka 1, 3. hæð, í Mjóddinn. Brídsdeild Húnvetninga Miðvikudaginn 3. maí var spiluð þriðja og síðsta umferð í Firma- keppni. Urslit kvöldins: SV pípulagnir. GuðlaugurNilsen-AnnaG.Nilsen 206 E.H. byggingaverktaki. Eðvarð Hallgrímsson - Valdimar Sveinsson 192 Fasteignasaian Hraunhamar. Sturla Snæbjörnsson - Þórir Guðjónsson 175 _ Björninn hf. Ásta Erlingsdóttir—Eyjólfur Ólafsson 169 Trésmiðjan Þinur hf. yf^^fatnaður *mly> ábörnin \ m m | Full búð af sumri og só\% Kjólar-peysur 8 HDRUMD : j' J BORGARKRINGUNNI - Simi 68 95 25. 559 530 527 504 497 490 Þorleifur Þórarinsson - Rúnar Hauksson Lokastaðan eftir þrjú kvöld: SV pípulagnir. Guðlaugur Nilsen - Anna G. Nilsen E.H. byggingaverktaki. Eðvarð Hallgrimsson - Vaidimar Sveinsson Trésmiðjan Þinur hf. Þorleifur Þórarinsson - Rúnar Hauksson Húnvetningafélagið. Grimur Guðmundsson - Jóhanna Jóhannsd. Fasteignasalan Hraunhamar. Sturla Sveinbjörnson - Þórir Guðjónsson VISA. Halldór Magnússon - Guðjón Jónsson Miðvikudaginn 10. maí er stæsta spilahelgi vetrarins og fer þá fram verðlaunaafhending. Þeir sem hlotið hafa verðlaun í vetur eru vinsam- legast beðnir um að mæta i Húna- búð. f slandsmót í paratvímenningi 1995 Skráningu í íslandsmótið í para- tvímenningi lýkur fimmtudaginn 11. maí en mótið verður spilað helg- ina 13.-14. maí í Þönglabakka 1. Spilaður verður barómeter og hefst spilamennska kl. 11.00. Spilatími ræðst af fjölda þátttakenda en síð- ustu ár hefur þátttakan í þessu móti verið í kring um 60 pör. Keppn- isstjóri verður Kristján Hauksson. íslandsmeistarar í paratvímenningi 1994 voru Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson. Skráð er á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 587-9360. Bikarkeppnin 1995 Dregið verður í fyrstu umferð í bikarkeppninni 1995 í lok paratví- menningsins 14. maí nk. Skráning verður opin fram að því og er skráð á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360. Tímamörkin fyrir umferðirnar í bik- arkeppninni verða þannig að fyrstu umferð skal lokið í síðasta lagi sunnudaginn 25. júní, annarri um- ferð skal lokið í síðasta lagi sunnuT daginn 23. júlí, þriðju umferð skal lokið í síðasta lagi sunnudaginn 20. ágúst og fjðrðu umferð skal lokið í síðasta lagi sunnudaginn 10. sept- ember. Undanúrslit og úrslit verða spiluð helgina 16.-17. september. Keppnisgjald verður innheimt fyrir hverja umferð og þarf að gefa upp heimilisfang og síma hjá fyrirliða um leið og skráð er. Bridsdeild Yíkings Eins kvölds tvímenningur í Vík- inni þriðjudagskvöld kl. 19.30. Frá Skagfirðingum Rólegt var hjá Skagfirðingum síðasta þriðjudag, enda íslands- mótið á enda um helgina. Úrslit urðu þessi: MagnúsAspelund-SteingrímurJónasson 126 GuðlaugurSveinsson-IirusHermannsson 113 Gróa Guðnadóttir - Hanna Friðriksdóttir 112 Sofffa Daníelsdóttir - Hjálmar S. Pálsson 112 Ólína Kjartansdóttir - Dúa Ólafsdóttir 112 Spilað verður á þriðjudaginn og hefst spilamennska kl. 19.30 í Drangey við Stakkahlíð 17. Brídsfélag Breiðfirðinga Nú er lokið 5 kvöldum af 6 í Primavera-tvímenningi deildar- innar og spennandi barátta um efstu sætin. Staðan á toppnum er nú þannig: ÓskarKarlsson-ÞórirLeifsson 226 GunnarKarlsson-SigurjónHelgason 225 Þórður Sigfússon - RagnheiðurNielsen 185 MagnúsSverrisson-GuðlaugurSveinsson 136 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 123 SveinnÞorvaldsson-PállÞórBergsson 92 Eftirtalin pör skoruðu mest á fimmta spilakvöldinu: Þórður Sigfússon - Ragnheiður Nielsen 67 Gunnar Karlsson - Sigurjón Helgason 59 Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 44 MagnúsSverrisson-GuðlauprSveinsson 37 TIL LEIGU ÓVENJULEGT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU ER 270m2 SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI Á 2. HÆÐ í SÍÐUMÚLA 2. HÚSNÆÐIÐ ER SÉRSTAKT (ÁÐUR AUGLÝSINGASTOFA) OG GEFUR MIKLA MÖGULEIKA FYRIR HVERSKONAR(SKAPANDI) ÞJÓNUSTUSTARFS.EMI. GÓÐ AÐKOMA - NÆG BÍLASTÆÐI. ALLAR UPPLÝSINGAR HJÁ NÖR HF. SÍÐUMÚLA 2, SÍMAR 568 3250 OG 567 1112. VORDAGAR í VALHÚSGÖGNUM JBHBMKmP0 F Sófasett - hornsófar - sófar - hvíldarstólar - sófaborð - svefnsófar f •"•¦ aiiiusgogn ÁRMÚLA 8, SÍMAR 581 2275 og 568 5375 10-40% AFSLÁTTUR TOLVUHASKOLI VI Sýning hugbúnaðarverkefna Dagana 10. og 11. maí kynna nemendur TVÍ lokaverkefní í hug- búnaðargerð sem beir hafa unnið að undanfarna mánuði í sam- starfi við ýmis fyrirtæki. Flest verkefnin eru forrituð í Visual C++ fyrir Windows. Sýningin fer fram í hátíðarsal Verzlunarskólans, Ofanleiti 1. Hún er öllum opin og gestum er frjálst að vera viðstaddir þær kynningar sem vekja áhuga. Hver kynning tekur um 50 mínútur. Miðvikudagur 10. maí 1995 9:45 Setning: Nikulás Hali, kennslustjóri TVÍ 10:00 Borgar Verkfæri sem gerir sparisjóðunum kleift að bjóða viðskiptavinum bankaþjónustu í fjarvinnslu gegnum símakerfið. Samstarf við Tölvumiðstöð sparisjóðanna. 11:00 TRAV/S Umsjón með ferðapöntunum og ýmis þjónusta sem tengist starfsemi á ferðaskrifstofu. Samstarf við ferðaskrifstofuna Islandsráspr. 12:00 Matarhlé 13:00 ECT (E-Mall Catalog Toolkit) Innflutningur, gerð og viðhald vörulista fyrir rafræna verslunarkerfið E-Mall. Samstarf við Margmiðlun hf. 14:00 Framstore Skipulagning og umsjón með myndasöfnum á tölvutæku formi. Samstarf við OZ hf. 15:00 Kaffiveitingar 15:30 Salómon Umsjón með orlofshúsum og úthlutun þeirra til umsækjenda. Kerfið er skrifað í Visual Basic fyrir Windows í samstarfi við GÓP tölvulausnir. Fimmtudagur 11. maí 1995 10:00 MP/I.5 Verkefnastjórnun fyrir vigtun matvæla með tölvuvogum. Samstarf við Marel hf. 11:00 Albúm Umsjón með myndasöfnum og útlánum á myndum. Samstarf við Rannsóknarstofnun landbúnaðarins og fleiri aðila. 12:00 Matarhlé 13:00 Sýnir Framsetning gagna um verðbréfamarkaðinn og umsjón með gögnum um útgefendur verðbréfa. Samstarf við Verk- og kerfisfræðistofuna hf. 14:00 Stillir Gerð verkáætlana í deildum og vinnslusal og eftirlit með framvindu. Samstarf við 66°N. 15:00 Kaffiveitingar Fundarstjórn: Helga Sigurjónsdóttir Innritun Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands er skóji á háskólastigi sem veitir tveggja ára nám í kerfisfræði og útskrifar nemendur með námstitilinn kerfisfræðingur TVÍ. Kerfisfræðingar TVÍ eiga að hafa þekkingu og þjálfun til þess að geta unnið við öll stig hugbúnaðargerðar og haft umsjón með rekstri tölvukerfa. Þekking þeirra nýtist einnig við skipulagningu og umsjón tölvuvæðingar hjá fyrirtækjum, við kennslu og þjálfun starfsfólks og við markaðs- og sölustörf í hugbúnaðariðnaði. F»eir sem hafa lokið stúdentsprófi eða sambærilegu námi geta sótt um inngöngu í kerfisfræðinám TVÍ. Námið er krefjandt og góður undirbúningur sérstaklega í stærðfræði, íslensku, ensku og tölvugreinum kemur nemendum til góða. Reynslan hefur sýnt að konur og karlar eiga jafnmikið erindi í námið og atvinnutækifæri fyrir bæði kynin eru margvísleg. TVÍ hefur þá stefnu að bjóða alltaf fram nám og vinnuaðstöðu sem er í takt við hina hröðu þróun í tölvuheiminum og mætir jafnframt þörfum atvinnulífsins á hverjum tíma. Námsskipan TVÍ er endurskoðuð með stuttu millibili og búnaður skólans er í stöðugri endurnýjun. rpT 7T TÖLVUHÁSKÓLIVÍ \l 1 Ofanleitil JL y JL 103Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.