Morgunblaðið - 07.05.1995, Page 14

Morgunblaðið - 07.05.1995, Page 14
14 B SUNNUDAGUR 7. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ MHÖRÐUR Torfason var umsvifamikill í útgáfu á síð- asta ári, en minna varð úr tónleikahaldi en til stóð, með- al annars vegna mikillar leik- stjómarvinnu og þess að hann lenti tvívegis í bílslysi með tveggja vikna millibili, sem kom í veg fyrir allt tón- leikahald í nokkurn tíma. Hörður er nú orðinn fullfrísk- ur og undibýr árlega haust- tónleika í Borgarleikhúsinu sem verða 8. september, en ekki verður mikið um annað tónleikahald fram að því, því hann vinnur ytra fram á mitt sumar. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Spilirí Kristján „KK“ Kristjánsson. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Samkrull Súkkat. Með sakleysið eitt að vopni Samtök herstöðvaandstæðinga hafa gengist fyrir tónleikum í Borgarleikhúsinu með hléum undanfarin ár. Annað kvöld verða svo haldnir slíkir tónleikar þar sem Bubbi Morthens, KK og Súkkat láta í sér heyra. Tónleikarnir í Borgaleikhúsinu em haldnir undir yfirskrif- inni Með sakleysið eitt að vopni sem er tilvitnun í ljóð Jakobínu Sigurðardóttur Fimm börn. Ljóðið syngja fimm böm í upphafi við lag Ingólfs Steinssonar, en hann tekur þátt i flutningnum. Bömin eru úr Barnakór Kópavogs und- ir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Síðan taka þeir til við spil- irí Bubbi, KK og Súkkat, hver í sínu lagi með samkrulli í lokin. Niður aftur ROKKSVEITIN Niður gat sér gott orð fyr kraftmikið rokk fyrir margt löngu, en síðan hvarf sveitin um tíma. Hún lagði þó ekki upp laup- ana; margt kom henni út af sporinu, en Niðurliðar hafa tekið upp æfingar að nýju og hyggja á tónleika. Niður lék forðum fjöl- breytt rokk og gerir enn, en þó ber meira á pönki en nokkm sinni, að minnsta kosti segjast þeir Niðurmenn vera í pönkstuði um þessar mundir, Þeir segja reynda að æfingar hafí hafist í sept- ember, en legið svo niðri um hríð sakir aðstöðuleysis „og leti“ skýtur einn félaganna Pönk Niður. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir inn í, en undanfarnar vikur hefur verið æft af krafti til þess að undirbúa meðal ann- ars tónleika sem fyrirhugað- ir eru í Rósenbergkjallaran- um næstkomandi fimmtu- dag. A dagskránni á þessum frumtónleikum Niður með nýrri mannaskipan, verða ýmis lög, gömul og glæný, en öll frekar pönkuð, enda segjast þeir ekki hafa haft tíma til að ljúka við popplög- in, „þau bíða betri tíma“. DÆGURTONLI Bubbi og Rúnar SAMSTARF þeirra Bubba Morthens og Rúnars Júlíus- sonar kom mörgum í opna skjöldu á sínum tíma, en viðbrögð almennings voru framúrskarandi góð, því fyrsta plata þeirra félaga, sem hét GCD og kom út 1991, seldist í bílförmum. Sveitin tók upp þráðinn 1993, en gekk ekki eins vel. Fyrir skemmstu brugðu þeir Bubbi og Rúnar sér síðan til Hollands til að semja lög á nýja breiðskífu og drifu þau á band í kjöl- farið. Bubbi og Rúnar segjast hafa samið lögin á plötuna í snarpri tveggja daga lotu í Ámsterdam. „Ég spann laglínurnar," mmmm—mmm segir Bubbi „og ég var vefstóll- inn,“ skýtur Rúnar inn í og þeir eftir Áma hlægja Motthíosson báðir. Þeir segjast hafa farið utan án þess að vera með nokkr- ar hugmyndir í farteskinu; allt yrði nýtt og niðurstaðan varð breiðskífan Teika. Þeir Bubbi og Rúnar segjast hafa fengið Þóri Baldursson til að spila á Hammond-orgel í nokkrum Janis Á SÍÐASTA ári gladdi það mjög aðdáendur Janis Joplin að gefið var út mikið safn laga henn- ar. Þeir sem ekki höfðu ráð á herlegheitunum geta svo glaðst á þessu ári, því fyrir skemmstu kom út úrval úr kassan- um á einum disk. Janis Joplin lifði stormasömu lífi og lést úr ofneyslu eitur- lyfja á toppnum má segja. Hún hóf söngfer- ilinn sautján ára og vakti snemma athygli fýrir óbeislaðan söngstíl og sérdeilis kraftmikla rödd. Henni gekk allt í haginn á tónlistarsvið- inu, en einkalífið var annað mál. Snemma studdi hún sig við flösk- una og þaðan var greið leið í sprautufíkn sem lagði hana í gröfina á besta aldri. Þó ævi Janis Joplin hafi ekki verið löng og ekki liggi mikið eftir verður ekki fram hjá því litið að hún var ein skær- asta stjama rokksögu sjöunda áratugarins, eina konan sem komst á toppinn í karlaheimin- um. Stjarna Janis Joplin. Hvaogekk á íAmsterdam? Nyjungar Bubbi og Rúnar; vefstóll og rokkur. Baldúrsson verður ac auki með á helstui tónleikum sum- I arsins. Þeir segjast líka brydda upp á ýmsum nýj- ungum á tón- leikum, þar á laganna og það hafí verið eftirminnileg reynsla. „Hann mætti í stúdíóið “ segir Bubbi, „hlustaði á lag- ið og spiiaðí svo orgelhlut- ann viðstöðulaust strax á eftir og það stóð. Hann tók upp allt orgel á nokkrum klukkutimum," segir Bubbi og hristir hausinn. Platan var reyndar öll tekin upp á mikium hraða, allir gmnnar voru teknir á methraða og söngurinn allur á einum degi. Þrátt fyrir það segja þeir að platan sé alls ekki hrá. „Hún er einföld, en ekki hrá,“ segir Rúnar og Bubbi tekur undir það. „Þetta er ails ekki hrá plata og hljómurinn á henni er langtífrá hrár. Við vissum hvað við vildum svo það tók okkur ekki langan tíma að taka hana upp og hljóð- blanda,“ segir Bubbi, en hann leikur meira á gítar á plötunni nýju en á fyrri plötum þeirra Rúnars, „lín- ur og lykkjur", eins Rúnar orðar það. „Þetta er Bubbi með rafmagnaðan kassa- gítar,“ segir Rúnar, „við stungum honum bara í samband," bætir hann við og hlær við. Þeir félagar segja sum- arið leggjast vel í sig, en þeir ætla sér ekki að vera miklu iengur að en fram í ágúst/september, enda hafa þeir í * ýmsu öðru að snúast, meðal annars er Bubbi að senda frá sér safn- plötu í haust og svo segist hann vera að smala saman J reggísveit. Hljómsveitin verður skipuð sem forðum, auk þeirra Bubba og Rún- ars verður Gunnlaugur Bri- em á slagverk og Bergþór Morthens á gítar, en Þórir með- al óraf- mögnuðu rokki. Ekki segjast þeir enn hafa § prufukeyrt dagskrána, en fyrstu tónleikar þeirra Bubba og Rún- ars verða í Þjóðleik- húskjallaranum á upp- stigningardag, sem verða þá um leið út- gáfutónleikar. Úrval af

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.