Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ1995 B 21 AUGLYSINGAR Kennarar Kennara vantar við Víkurskóla, Vík í Mýrdal. Helstu kennslugreinar: Almenn kennsla, danska, enska, samfélags- fræði og tónmennt. Umsóknarfrestur er til 28. maí. Nánari upplýsingar veitir Halldór Óskarsson, skólastjóri, í síma 487 1242/487 1124 og Guðni Einarsson, formaður skólanefndar, í síma 487 1220. Skólastjóri. Listdansstjóri íslenski dansflokkurinn og Þjóðleikhúsið aug- lýsa stöðu listdansstjóra lausa til umsóknar. Ráðið er í stöðuna frá 1. september 1995 til þriggja ára. Umsóknarfrestur er til 22. maí nk. Vinsamlegast sendið umsóknir til íslenska dansflokksins, Engjateigi 1, 105 Reykjavík. íslenski dansflokkurinn og Þjóðleikhúsið. Trésmiðir - framtíðarvinna Smiðir óskast á verkstæði í Kópavogi frá lok maí. Þrifaleg vinna og góð vinnuaðstaða. Leitað er eftir vandvirkum manni með reynslu. Reyklaus vinnustaður. Áhugasamir leggi inn umsókn með upplýs- ingum á afgreiðslu Mbl. merkt: „S - 4400 fyrir 11. maí. Fasteignasala í örum vexti óskar eftir sölumanni. Æskilegt erað viðkomandi hafi reynslu af fasteignasölu. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „Fast- eignasala - 5046", fyrir 12. maí. Ríkisskattstjóri Fulltrúar Embætti ríkisskattstjóra auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður löglærðra fulltrúa. Umsóknir þar sem fram komi upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist embættinu fyrir 22. maí nk. Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga í eitt ár frá 1. sept. '95 við Heilsugæslustöð- ina í Mývatnssveit. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 96-40500 og 96-41855. Heilsugæslustöðin Húsavík. Hjúkrunarfræðing vantar til sumarafleysinga á heilsugæslu- stöðvarnar á Kópaskeri og Raufarhöfn. Upplýsingar hjá stjómarformanni í síma 96-52161 og Heilsugæslustöðinni á Raufar- höfn í síma 96-51145 og Kópaskeri í síma 96-52109 Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkrun- arfræðingi til sumarafleysinga í júlí og ágúst á kvöld- og morgunvaktir. Einnig vantar hjúkrunarfræðing í fast starf í haust. Nánari upplýsingar hjá Guðrúnu hjúkrunarforstjóra í vinnusíma 95 12329 og heima 95 12920. Rennismiðir- vélvirkjar Okkur vantar rennismið og vélvirkja íframtíð- arstörf. Fjölbreytt og skemmtileg verkejni. Vélvíkhf., sími 5879960. ^x Lausar stöður Á næsta skólaári eru lausar til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum greinum: Heilar stöður Stærðfræði, viðskiptagreinar og kennsla þroskaheftra. Hálfar stöður: íslenska, franska, tölvufræði, vélsmíði. Auk þess vantar stundakennara í mynd- mennt, grunnteikningu og leiklist. Þá er laus staða skólaritara frá 1. ágúst og hálf staða fjármálastjóra frá 1. júní. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 96-41344 eða 96-42095. Framkvæmdastjóri Verðbréfaþings Islands Verðbréfaþing íslands óskar að ráða framkvæmda- stjóra. Leitað er eftir manni með háskólamenntun sem hefur gott vald á töluðu og rituðu máli, góð tök á ensku og einu Norðurlandamáli og staðgóða þekkingu á efnahagsmálum og lögum, einkum þeim er snúa að fyrirtækjarekstri og verðbréfaviðskiptum. í samræmi við 3: kafla laga nr. 11/1993 skal fram- kvæmdastjóri Verðbréfaþings vera búsettur hér á landi, hafa óflekkað mannorð, aldrei hafa verið svip- tur forræði á búi sínu og hafa til að bera víðtæka reynslu til starfans að mati stjórnar. Um er að ræða framtíðarstarf, sem er í senn krefj- andi og áhugavert, þar sem gera má ráð fyrir að starfsemi Verðbréfaþings aukist á næstu árum og hlutverk þess á verðbréfamarkaði verði æ mikil- vægara. Starfið felur m.a. í sér umsjón með daglegum rekstri þingsins og mikil samskipti við aðila utan þess, svo sem fjölmiðla, útgefendur verðbréfa, þingaðila og erlend- ar kauphallir auk stjómar þingsins. Sem dæmi um við- fangsefni má nefna undirbúning stefnumótunar, útgáfu- mál, rannsóknir, kynningar, viðbrögð við kvörtunum og undirbúning eða umsagnir um nýjar eða breyttar reglur. Kjör og upphaf starfs fara eftir samkomulagi. Umsóknar- frestur er til 26. maí nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Gögn fyrir umsækjendur eru fáanleg á skrif- stofu þingsins að Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, sími 569-9776. Umsóknir skulu berast til formanns stjórnar Verðbréfa- þings, Eiríks Guðnasonar, sem veitir nánari upplýsingar, ef óskað er, í síma 569-9600. Verðbréfaþing íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.