Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ1995 B 23 Styrktarfélag vangefinna Starfskraftur í eldhús óskast á Dagheimilið Lyngás, Safamýri 5. Um er að ræða aðstoð- arstarf undir stjórn matráðskonu. Nánari upplýsingar veita forstöðukona eða matráðskona í símum 38228 og 33890. Tæknideild Akureyrarbæjar Laust er til umsóknar starf verkfræð- ings/tæknifræðings á mælinga- og hönnun- ardeild Akureyrarbæjar. Verksvið: Starfið felst einkum í hönnun gatna og frá- veitulagna, gerð mæliblaða og umsjón með mælingum og viðhaldi grunnkorta. Vinna við uppbyggingu landupplýsingakerfis fyrir Akur- eyri, sem nú er að hefjast, mun a.m.k. fyrst um sinn tilheyra starfinu. Þekking á tölvunotkun við hönnun og korta- gerð er nauðsynleg. Krafist er menntunar í byggingarverkfærði eða byggingartæknifræði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Akur- eyrarbæjar við verkfræðinga og stéttarfélag tæknifræðinga. Upplýsingar um starfið veita starfsmanna- stjóri og Gunnar H. Jóhannesson, deildar- verkfræðingur á tæknideild í síma 21000. Umsóknir um starfið skulu hafa borist starfs- mannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, fyrir lokun pann 17. maí 1995. Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Starfsmannastjóri. ðS HVOLSVOLLUR H Sveitarstjóri Laus er til umsóknar staða sveitarstjóra Hvolhreppi, Hvolsvelli. Starfssvið sveitarstjóra: 1. Sveitarstjóri hefur með höndum daglega framkvæmdastjóm sveitarfélagsins og fylgir eftir samþykktum og ákvörðunum sveitarstjórnar hverju sinni. 2. í starfinu felst yfirstjórn fjármála sveitarfé- lagsins og gerð fjárhagsáætlana. 3. Yfirumsjón með starfsmannahaldi. 4. Sveitarstjóri gætir hagsmuna sveitarfé- lagsins út á við og annast samskipti við stofnanir, fyrirtæki og samtök. Við leitum að hæfum einstaklingi í þetta mikilvæga starf sem hefur þekkingu og reynslu af stjórnunarstörfum. Þekking á málefnum sveitarfélaga nauðsynleg (æski- leg). Viðkomandi parf að hafa frumkvæði og lifandi áhuga á stjórnun og starfsemi sveitar- félagsins. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Sveitarstjóri Hvolhrepps" fyrir 20. maí nk. Hagvangur hf YSINGAR Matreiðslumaður Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í leikskólann Leikgarð við Eggertsgötu. Upplýsingar gefur viðkomandi leikskólastjóri í síma 551-9619. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. Lausar stöður Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður hjá Akraneskaupstað: • Staða leikskólastjóra við leikskólann Akra- sel. Um er að ræða afleysingu í eitt ár frá 15. júlí nk. Umsóknarfrestuf er til 19. maí nk. • Stöður leikskólakennara við leikskóla bæjarins. Umsóknarfrestur er til 19. maí nk. Nánari upplýsingar veitir leikskólafulltrúi í síma 93-11211. Félagsmálastjórinn á Akranesi. Skjalavörður Staða skjalavarðar við Borgarskjalasafn Reykjavíkur er laus til umsóknar. Starfið felst m.a. í að veita borgarstofnunum ráðgjöf um skjalastjórn. Óskað er eftir starfskrafti með próf í bóka- safnsfræði, sagnfræði eða aðra sambæri- lega menntun. Nánari upplýsingar veitir borgarskjalavörður í síma 632370. Umsóknarfrestur er til 12. maí nk. Umsóknir með upplýsingum um mehntun og fyrri störf skal senda Borgarskjalasafni Reykjavíkur, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Laus störf! Félagasamtök óska að ráða starfsmann til að annast fjölbreytt skrifstofuhald, s.s. bók- hald (Tok), tölvuvinnslu, útgáfu fréttabréfs í samvinnu við framkvæmdastjóra o.fl. Æski- legur vinnutími er eftir hádegi (kl. 12-16). Góð íslenskukunnátta ásamt ensku og einu Norðurlandamáli er nauðsynleg. Framleiðslufyrirtæki óska að ráða öfluga sölumenn til að annast krefjandi sölustörf. í sumum tilvikum fylgja töluverð ferðalög inn- anlands. Starfsreynsla er mikilvæg ásamt áhuga og getu til að sýna árangur í starfi. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 12. maí nk. Eldri umsóknir óskast staðfestar. Hagvangur hf óskast í sumar á Akureyri. Áhugasamir sendi inn upplýsingar á afgreiðslu Mbl., merktar: „Sumar -5047". Skólastjóri Skólanefnd grunnskólanna á Selfossi auglýs- ir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra Sandvíkurskóla. Um er að ræða 350 nemenda skóla í aldurs- hópnum 6-13 ára ásamt sérdeild með um 10 nemendum. Leitað er eftir dugmiklum og áhugasömum stjórnanda til að leiða áfram það uppbygg- ingar- og þróunarstarf sem hafið er í átt að heildstæðum einsetnum skóla. Umsóknir sendist skólanefnd b/t Bæjarskrif- stofur, Austurvegi 10, 800 Selfossi. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Frekari upplýsingar gefa -formaður skóla- nefndar, Ingunn Guðmundsdóttir, sími 98-21378 og fræðslustjóri Suðurlands, Jón Hjártarson, sími 98-21962. Skólanefnd Sandvíkurskólah verfis. Sérfræðingur Fiskifélag íslands óskar að ráða sérfræðing til starfa. Starfið er laust nú þegar. Leitað er að hagfræðingi, viðskiptafræð- ingi, sjávarútvegsfræðingi eða einstaklingi með sambærilega háskólamenntun. Nauð- synlegt að viðkomandi hafi einhverja þekk- ingu af sjávarútvegi, hafi numið fiskihagfræði eða starfað við slík mál. Starfssvið: úrvinnsla gagna, umsjón með Útvegi og Reikningaskrifstofu sjávarútvegs- ins, áætlana- og skýrslugerð, svara fyrir- spurnum og tengd störf. Viðkomandi vinnur náið með fiskimálastjóra. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigsvegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. GUÐNITÓNSSON RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI6213 22 LANDSPITALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... BÆKLUNARSKURÐDEILD LANDSPÍTALANS Deildarlæknir Tvo deildarlækna (reynda aðstoðarlækna) vantar á bæklunarskurðdeild Landspítalans. Annars vegar frá 1. júní til 31. desember og hins vegar í ársstöðu frá 1. september nk. Um er að ræða námsstöður og fullt starf þar sem unnið er samkvæmt vinnu og vakta- skipulagi sem liggur frammi hjá forstöðu- lækni. Gert er ráð fyrir virku námi og rann- sóknarvinnu undir handleiðslu. Umsóknir, þar sem tilgreind er menntun og fyrri störf, sendist til Halldórs Jónssonar Jr., forstöðulæknis, fyrir 15. maí vegna fyrri stöð- unnar og fyrir 1. júní vegna seinni stöðunnar. Allar nánari upplýsingar veittar í s. 601435 (Kolbrún Þórhallsdóttir, læknafulltrúi).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.