Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ1995 B 27 HUSNÆDi Raðhús eða eínbýli Þrjár reglusamar bamlausar konur, sem gengur vel í lífinu, langar að leigja raðhús eða einbýlishús í fallegu umhverfi. Viljum greiða 60-80 bús. á mánuði. Nánari upplýsingar í símum 5885321, 5813695 eða 881023 fyrir 10. maí. 6 manna fjölskylda óskar eftir íbúð, sérhæð, raðhúsi eða einbýli til leigu frá 1. júní nk. á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ. Reglusemi, góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 611785. Til leigu Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu a.m.k. fimm herbergja íbúð, raðhús eða einbýlishús, miðsvæðis í Reykjavík, til lengri tíma frá miðju sumri. Upplýsingar í síma 11433. HUSNÆÐIIBOÐI Herbergi ívesturbæ Gott forstofuherbergi með snyrtingu í boði í vesturbænum gegn smá aðstoð við full- orðna konu. Óskað er eftir áreiðanlegri og rólegri konu. Upplýsingar sendisttil afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „Vesturbær - 18088" fyrir 14. maí nk. íbúðíParís! Fullbúin tveggja herbergja íbúð í París til leigu í júlí og ágúst, svefnptáss fyrir fjóra. Verð: 1.000 franka á viku. Upplýsingar í síma 98 21445 og 98 61266 á íslandi eða (00331) 53729143 (Eyjólfur) í París. Fallegt útsýni Til sölu einstaklega falleg íbúð í Flúðaseli 94, 3. hæð til hægri, sem er 4ra herb., eitt herb. íkjallara, parket, flísar, stórgeymsla, allt nýtt. Opið hús laugardag og sunnudag frá kl. 13.00- 19.00 eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 989-60629. Erum að flytja til útlanda. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 100 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í hjarta borgarinnar, fullbúið m.a. með góðu símkerfi, parketi á gólfum o.fl. Einnig ca. 30 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Þingholtunum. Upplýsingar í síma 20160 milli kl. 13 og 18 í dag og næstu daga. Húsnæðitii leigu Til leigu 260 fm skrifstofuhæð á 3. hæð í Skeifunni 11. Húsnæðið er fullinnréttað og skipt niður í 9 herbergi. Upplýsingar veitir Ari Guðmundsson í síma 5812220. AUGLYSINGAR íbúðtilleigu Glæsileg þriggja herbergja íbúð til leigu í 5-6 mánuði í nágrenni háskólans. íbúðin er í nýlegu húsi og er fullbúin húsgögnum. Upplýsingar í síma 19890 eða 13402, eftir kl. 18.00. BATAR-SKIP Fiskiskip Til sölu 149 brl. fiskiskip til úreldingar, ásamt varanlegum aflaheimildum í bolfiski. Nánari upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson. Eignahöllin Sími 680057. Fiskískip til sölu Vélskipið Jónína Jónsdóttir SF. 12, sem er 271 rúmlesta stálskip byggt í Noregi og ís- landi 1982. Vél 801 ha. Callesen 1981. Skip- ið selst með aflahlutdeild. Skipið er útbúið til heilfrystingar, línuveiða með beitningavél, togveiða og dragnótaveiða. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 91-22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustj., Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. TILS Litljósritun Skeifan 11, sími 5812220. Til sölu Canon CLC-300 litljósritunarvél með slides-búnaði og tölvukorti. Upplýsingar gefur Þórhallur í Pedromyndum á Akureyri í síma 96-23520. Trésmíðavélar Notaðar trésmíðavélar til sölu. Vélarnar eru í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 92-15353. Fataverslun írekstri Undirritaður hefur fengið til sölumeðferðar fataverslun á Laugaveginum í fullum rekstri. Verslunin er í góðu húsnæði sem býður upp á mikla möguleika. Upplýsingar ísíma 27166. Sveinn Andri Sveinsson, hdl. Laugavegi 97, Reykjavík. Rúm - stólar Til sölu 5 ára gömul amerísk rúm m. tvöföld- um, þykkum dýnum. Stærðir: 0,90 x 1,90 m 1,40 x 1.90. Einnig eru til sölu stólar af her- bergjum og úr matsal. Uppl. gefur Eiríkur Ingi á mánudag og næstu daga ís. 552 5700. » Til sölu fasteignir gróðrarstöðvarinnar Snæf ells í Hveragerði Eignirnar samanstanda af: 150 fm glæsilegu einbýlishúsi ásamt 50 fm bílskúr. 175 fm gróðurskála sem einnig er notaður sem söluskáli. 105 fm nýl. gróður- hús m. sjálfvirkri vökvun. 130 og 160 fm gróðurhús. 2 stk. plastgróðurhús. Verð aðeins 17 millj. Góð greiðslukjör. - Húsið, fasteignasala hf., sími 5684070. KOPAVOGSBÆR Til sölu Framkvæmdadeild Kópavogsbæjar auglýsir til sölu BM Volvo veghefil árgerð 1974 og Case 580 K 4x4 traktorsgröf u árgerð 1988. Bæði tækin eru í góðu ástandi og hefur ver- ið vel við haldið. Nánari upplýsingar veitir Agnar Stcandberg í síma 41570 mán.-föst. milli kl. 11 og 12. Fyrirtæki til sölu Vélaverkstæði á Norðurlandi-vestra Til sölu er vélaverkstæði í athafnaplássi á norðurlandi. Fyrirtækið, sem er vel búið tækj- um, hefur boðið alhliða þjónustu við skip og fyrirtæki og er starfrækt í eigin húsnæði samtals 750 fm að stærð. Gott starfsum- hverfi hefur átt sinn þátt í ábatasömum rekstri fyrirtækisins á undanförnum árum. Er til sölu af sérstökum ástæðum. Heildverslun Bjóðum til sölu heildverslun með gjafavörur og fleira, sem starfar á ákveðnu og vel skil- greindu sviði. Mjög snyrtilegt fyrirtæki með mikla möguleika. Heildverslunin er í öruggu leiguhúsnæði og öll aðstaða hin besta. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni í Austur- stræti 17. Fyrirtæki og samningar, Fyrirtækjasalan Varsla, Páll Bergsson, Austurstræti 17, sími 552 6688. ÝMISLEGT Fagleg sölumennska Tek að mér skipulagningu og símsölu á áhugaverðum verkefnum og vönduðum vöru- flokkum t.d. bókum. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. fyrir 12. maí. merkt: A-5050. KOPAVOGSBÆR Garðlönd Kópavogsbær mun á næstunni leigja út skika til matjurtaræktunar. Garðlöndin munu ekki verða á sömu stöðum og undanfarin ár. Aðeins verða leigðir út 50 m2 skikar og er leigan 1500 kr. og afhending verður í lok maí. Tekið verður á móti pöntunum í bækistöð Vinnuskóla Kópavogs, Fífuhvammi 20, alla virka daga frá 8.-17. maí milli kl. 14 og 18. Garðyrkjustjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.