Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAI1995 B 31 WtJPLW>AUGL YSINGAR Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. *¦* Draghálsi 14-16, 110 Rrykjavik, simi 671120, Irlrfax 672620 Utboð Stálþil-Tálknafirði Hafnarstjórn Tálknafjarðar óskar eftir tilboð-' um í rekstur stálþils. Helstu magntölur eru: Fylling 7.000 rm, stálþil 88 plötur, kantbiti 93 m. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. sept- ember 1995. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málaskrifstofunni Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Tálknafjarð- arhrepps og á Vita- og hafnamálaskrifstof- unni þriðjudaginn 23. maí 1995 kl. 11.00. Hafnarstjórn Tálknafjárðar. W TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 8. maí 1995, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - SÉm Skandia Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis á Hamarshöfða 6, Reykjavík, mánu- daginn 8. maí 1995 kl. 10.00-16.00. Tilboðum skal skilað samdægurs. Ökutækin eru skemmd eftir umferðaróhöpp og seljast í því ástandi: 1. Toyota Corolla árg. 1995 2. VWGolf1800sjálfsk. árg. 1994 3. Fiat Uno 4 dyra árg. 1994 4. SkodaFavorit árg. 1992 5. HondaCivic árg. 1989 6. Plymouth Reliant árg. 1986 7. Ford Fiesta árg. 1985 Einnig óskast tilboð í Pizzu-eldofn fyrir veit- ingastað. Vátryggingarfélagið Skandia hf. UT B 0 Ð >» Ráðgjafar - forval Ríkiskaup f.h. félagsmálaráðuneytis, óska eftir ráðgjöfum til þess að taka þátt í forvali á bjóðendum vegna úttektar á u.þ.b. 50 verkefnum 12 reynslusveitarfé- laga og mats á árangri af einstökum verkefnum og verkefninu í heild, sbr. 6. gr. laga um reynslusveitarfélög nr. 82/1994. Verkefnistími er 5 ár. Skiladagur vegna forvalsins er 1. júní 1995. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. Frekari upplýsingar má fá í Útboða. Wríkiskaup ^SS^ Úrboð s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 FUNDiR - MANNFAGNADUR Aðalfundur Aðalfundur Ferðaklúbbs- ins 4x4 verður haldinn mánudaginn 15. maí nk. á Hótel Loftleiðum, kl. 10. Fundarefni: Aðalfundar- störf. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Almenns lífeyrissjóðs iðnaðar- manna verður haldinn á skrifstofu sjóðs- ins, Skipholti 50C, Reykjavík, þriðjudaginn 23. maí nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerð sjóðsins. Stjórn Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna. A. LfXS)[L@i rafeindavörur hf Aðalfundur Póls-Rafeindavörur hf. verður haldinn í húsa- kynnum félagsins að Sindragötu 10, fsafirði, föstudaginn 12. maí 1995, kl. 14.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. ákv. gr. 4.05 samþykkta félagsins. Breytingar á samþykktum félagsins með hlið- sjón af ákv. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Stjórnin. Félagið Svölurnar heldur aðalfund á Hótel Borg fimmtudaginn 11. maí kl. 19.00, stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Glæsilegur kvöldverður og skemmtiatriði. Munið að tilkynna þátttöku fyrir 9. maí. Stjórnin. Hjallasókn -vorfundur Boðað er til vorfundar í Hjallasókn í Kópa- yogi mánudagskvöldið 8. maí nk. kl. 20.30. Á dagskrá er: Skýrslur um starfið sl. vetur Áætlanir næsta starfsárs. Fjárhagsáætlun. Framkvæmdir við safnaðarheimili. Kaffiveitingar á vægu verði. Prestar og sóknarnefnd. Ármannsfell hf. Aðalfundur Aðalfundur Ármannsfells hf. verður haldinn miðvikudaginn 24. maí nk. kl. 16.00. Fundurinn fer fram á skrifstofu félagsins, Funahöfða 19, Reykjavík. Dagskrá: 1.. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á samþykktum félagsins sbr. breýtingu á lögum um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega fram borin. Stjórn Ármannsfells hf. Aðalfundur Aðalfundur Húsfélags alþýðu verður haldinn mánudaginn 15. maí 1995 kl. 20.00 í Átt- hagasal Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning í aðalstjórn og varastjóm. 3. Tillaga stjórnar um inngöngu í húseig- endafélagið. 4. Tillaga stjórnar um stofnun hússjóðs til viðhalds utanhúss. 5. Tillaga stjórnar um lögfræðilega inn- heimtu vanskilagjalda. 6. Önnur mál. Tillögur stjórnar liggja frammi á skrifstofu félagsins, Bræðraborgarstíg 47. Skrifstofan verður opin 9. og 11. maí kl. 18.00-20.00. Stjórnin. ¦ -h OmOH OTAKE ORSON OTAKE OfílON OTAKI ORiON OTAICE ÖRtON OTAICE 08IOM OTAKI ORiON OTAKE ORION OTAKI ORION OTAKC ORIOM OTAKE OR!OI \} n/i'95 Nú er tækifæri að eipnast nýtt myntíöandstækí á trabæru ueröi! Heímsmeistarakeppnin í handbalta í fullum gangi - en er myndbandstækiÖ á upptöku? Þefta tæki kostar aSeins Afborgunarverb kr: 33.222,- staðgraltt \J uppi*Jis.ur rciiu icem r 29.900,- VCR-SSS 1 Tveggja hausa myndbandstæki Fjarstýring meS aSgeroaupplýsingum. Myndleitun á tvöföldum hraoa. Fjögura vikna innsetnirig á upptöku. Atta mismunandi stöovar. Sjálfvirk hreinsun á myndhaus. B R Æ Ð U R N =)]QRM Lágmúla 8, Sími 553 8820 >N OTAKE ORION OTAKE ORION OTAKI QmOH OTAKS ORfOM OTAKE ORÍON OTAKE ORiON OTAKE ORION OTAJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.