Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1995 Palme-rannsóknarhópurinn að leysast upp MORGUNBLAÐIÐ Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. HOPUR lögreglumanna og ann- arra sérfræðinga, sem settur var á stofn eftir morðið á Olof Palme forsætisráðherra Svíþjóðar er að leysast upp. Sjö af 22 meðlimum hafa snúið sér að eða eru að snúa sér að öðrum verkefnum, því það er orðið lítið af yísbendingum til að fylgja. Hans Olvebro formaður hópsins er þó enn bjartsýnn á að morðið upplýsist. Eftir að Olof Pahne var skotinn á götu í Stokkhólmi í febrúar 1986 hefur óspart verið unnið að rann- sókn morðsins, en hingað til ár- angurslaust. I fyrravor lýsti Olvebro því yfir að málið yrði upplýst á því ári, en það hefur Engar nýjar vís- bendingar ekki gengið eftir. Ölvebro segir að einn maður liggi undir grun um að vera bendlaður við málið, en rannsókn á máli hans hefur 'þegar staðið yfir lengi án þess að botn fáist í það. Ölvebro segir Hútúmenn fallast á hópinn vinna út frá þeirri kenn- ingu að morðinginn hafi verið einn að verki og að ekki hafi verið um samsæri að ræða. Lögreglumennirnir sem hafa yfirgefið hópinn eða eru á leiðinni í önnur störf hafa ekki viljað skýra nákvæmlega hvaða ástæður búa þar að baki en gefa í skyn að þegar sé búið að rannsaka það efni, sem liggi fyrir. Fyrr í vor voru kafarar látnir leita að morð- vopninu í stöðuvatni, en árangurs- laust og orðrómur var uppi að hluti rannsóknarhópsins hefði verið eindregið á móti köfun, þar sem engar forsendur hefðu verið fyrir henni. Fyrsta sumariö 1995 flug LTU LTUflýgurfyrsta áætlunarflug sítt milli Keflavíkurog Dússeldorf 29. maí nk. LTU er alþjóðlegt flugfélag sem flutti 6 milijónir farþega á síðasta ári milli 80 flugvalia víðsvegar um heiminn. LTU var kosið besta flugfélagið1994 af þýskum ferðaskrifstofum. ' LTU flýgur vikulega 'frá 29. maí til 18. sept. 1995. r Upplýsingar um ferðir LTU eru veittar á næstu feröaskrifstofu. LTU á ÍSLANDI Stangarhyl 3a -110 Reykjavík INTERNATIONAL AIRWAYS að halda heim Kígali. Reuter. UM 1.800 Hútúmenn sem setið hefur verið um í flóttamannabúðum í suðurhluta Rúanda, hafa fallist á það að halda heim, að sögn innan- ríkisráðuneytis landsins. í síðasta mánuði myrtu hermenn Tútsa þús- undir manna í búðunum. Hútúarnir höfðu áður krafist þess að fá að komast til Zaire. Að sögn embættismanna Sam- einuðu þjóðanna (SÞ) var hluti Hútúmannanna, sem hermennirnir höfðu umkringt, vopnaður en aðrir voru skelfingu lostnir óbreyttir borgarar. Þeir hafa neitað að yfir- gefa búðirnar af ótta við hefndir vegna fjöldamorða á Tútsum á síð- asta ári. Stjórnvöld í Rúanda fullyrtu í fyrstu að um forherta glæpamenn væri að ræða, sem ætti að setja í fangelsi. Síðar kom hins vegar ann- að hljóð í strokkinn og sagði Seth Sendashonga innanríkisráðherra að ætlunin væri ekki að hneppa þá í fangelsi heldur að senda þá aftur til þorpa sinna þar sem yfirvöld á hverjum stað munu kanna fortíð þeirra. Að sögn SÞ hafa nokkur þúsund Hútúmanna nú þegar verið handtekin við heimkomuna í þorp Borgartún 20 -¦¦¦¦f ¦ II1 IUim ^BEáh^ I Borgartúni 20 er til leigu. 250 fm. verslunarpláss á jarðhæð sem á að vera laust í ágúst 1995. Góð bílastæði. Húsið er vel staðsett fyrir margskonar viðskipti. Upplýsingar gefur Árni Árnason í símum 587-1566 og 562-8411. IÐUNNAR APOTEK w//f//// DOMUS MEDICA lin S 'iiinil'ii tlHlíflMIl ¦ -¦ ¦ Iðunnar Apótek hefur nú opnað í nýjum og glæsilegum húsakynnum í Domus Medica við Egilsgötu 3. Við það skapast betra aðgengi fyrir viðskiptavini auk pess sem næg bílastæði eru við húsíð. Apótekið er liður í bættri pjónustu Domus Medica en um pessar mundir er unnið að umfangsmiklum endur- bótum innanhúss með parfir sjúklinga og viðskiptavina hússins í huga. Þar er m.a. fullkomin röntgendeild og öflug rannsóknarstofa. í húsinu starfa yfir 70 læknar, heimilislæknar, sérfræðingar og tannlæknar. •:^> \\ Kaffiterían Domus Medicaj / anddyri Domus Medica er starfrœkt kaffitería fyrir gesti og gangandi. Þar fcest góður matur á hóflegu veröi. Iðunnar Apótek starfaði við Laugaveg 40a frá 1928 - 1995. Innréttingarnar sem eru frá 1928 verða settar upp á Lyfjaminja- safninu á Seltjarnarnesi. & Iðunnar Apótek Domus Medica Egilsgötu 3, 101 Reykjavík, sími 563 1020. Opið virka daga kl.9-19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.