Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR Sumarafleysingar strax Starfskraft vantar til sumarafleysinga. Reynsla í tölvuvinnslu og símasvörun nauð- synleg. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir berist til afgreiðslu Mbl. fyrir föstu- daginn 12. maí, merktar: „H - 18091“. Fundarboð Aðalfundur Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. verður haldinn föstudaginn 26. maí nk. á skrifstofu félagsins og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við ný hlutafélagalög. 3. Önnur mál. Stjórnin. Austurlenskar matvörur og fleira Heildsala/smásala Við leitum eftir kaupanda eða fjársterkum meðeiganda að austurlensku vöruhúsi í Hafnafirði. Eigin innflutningur beint frá Aust- urlöndum. Upplýsingar í síma 565 4070. Frá landbúnaðarráðuneytinu Umsóknarfrestur um stöðu sérfræðings í landbúnaðarráðuneytinu, sem auglýst var 22. mars slM framlengist hér með til 15. maí nk. Landbúnaðarráðuneytið, 8. maí 1995. Lausar stöður kennara í íslensku og skipstjórnargreinum Auk áður auglýstra starfa er við Framhalds- skóla Vestfjarða á ísafirði laus heil kennara- staða í íslensku frá 1. ágúst nk. Einnig eru lausar hlutastöður í skipstjórnar- greinum og félagsfræði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 5. júní til Fram- haldsskóla Vestfjarða, pósthólf 97, 400 ísafjörður. Frekari vitneskju veitir undirritaður í síma 94-3599 eða 94-4550. ísafirði, 8. maí. 1995. Skólameistari. Framhaldsskólinn íVestmannaeyjum Lausar stöður Eftirfarandi kennarastöður eru auglýstar lausar til umskóknar: Danska, íslenska, málmsmíði, rafmagns- fræði, raungreinar (aðallega líffræði), stærð- fræði, sérgreinar sjúkraliða, sérgreinar vél- stjóra og tölvufræði. Umsóknarfrestur er til 30. maí og umsóknir skal senda skólameistara í pósthólf 160, Vestmannaeyjum. Hann veitir jafnframt nán- ari upplýsingar í síma 98-11079 eða 98-12190. Vestmannaeyjum, 8. maí 1995. Ólafur H. Sigurjónsson, skólameistari. Aðalfundur SURÍS Stofnfundur Internet á íslandi hf. Aðalfundur Surís verður haldinn í veitinga- stofu Tæknigarðs, Dunhaga 5, miðvikudag- inn 17. maí nk. kl 16.00. Dagskrá; 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um stofnun hlutafélags um rekstur Internets á íslandi. í beinu framhaldi af aðalfundinum verður haldinn stofnfundur hins nýja hlutafélags, Internet á íslandi hf. Reikningar Surís og drög að samþykktum hins nýja hlutafélags liggja frammi á skrif- stofu Surís í Tæknigarði, Dunhaga 5. Stjórn Surís. KIPULAG RÍKISINS Mývatnsvegur nr. 848 um brú á Laxá hjá Arnarvatni, Skútustaðahreppi Mat á umhverfisáhrifum Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993 Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt 8. grein laga nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum. Gögn þau sem fram voru lögð af hálfu framkvæmdaaðila við tilkynn- ingu, ásamt umsögnum, hafa verið yfirfarin. Fallist er á framkvæmdina eins og hún er kynnt í frummatskýrslu Vegagerðarinnar með þeim skilyrðum að: 1. Fyrirkomulag fyrirhugaðs áningarstaðar og göngustíga norðan Laxár verði ákveð- ið að höfðu samráði við landeigendur, Náttúruverndarráð og Veiðifélag Laxár og Krákár og kynnt embætti skipulags- stjóra ríkisins, áður en þær framkvæmdir hefjast. 2. Haft verði samráð við Náttúruverndarráð um litaval á brúarmannvirki. Úrskurðurinn í heild sinni fæst hjá embætti skipulagsstjóra ríkisins, Laugarvegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn má kæra til umhverfisráðherra og rennur kærufrestur út þann 8. júní 1995. Skipulagsstjóri ríkisins. Hljómlistarmenn Umsóknir um orlofshús F.Í.H. skulu hafa borist til skrifstofu félagsins í Rauðagerði 27 í síðasta lagi 20. maí nk. Orlofsheimilanefnd F.Í.H. fPÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings er óskað eftir tilboðum í endurnýjun glugga í Hlíðaskóla. Helstu magntölur: Gluggar 34 stk. Gler 220 fm Verktími: 1. júní-1. ágúst 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 18. maí 1995 kl. 11.00. bgd 56/5 Útboðsauglýsingar birtast einnig í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabank- anum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16 I.O.O.F. 9 = 1775107'/2 = Lf. I.O.O.F. 7 = 1775107 =LF. BH. Hörgshlíð 12 Bœnastund í kvöld kl. 20.00. Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingarfund 1 Akoges-salnum, Sigtúni 3, í dag, miðvikudaginn 10. maí, kl. 20. Ath. breyttan tfma. Húsið opnað kl. 19. Miðar seldir við innganginn. Allir velkomnir. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGIÐ í HAFNARFIRÐI Munið almenna fundinn í „Gúttó“ annað kvöld kl. 20.30. Margrét Hafsteinsdóttir, miðill, segir frá. Sönghópurinn Ómar syngur. Kaffi og meðlæti. Fastir liðir eins og venjulega. Hittumst og ræðum málin. Allirvelkomnir. Stjórnin. K r i i t i ð s a m f é I a g Tónleikar með Danny Chambers í Góötemplarahúsinu, Suður- götu 7, Hafnarfirði, I kvöld kl, 20.30. Allir velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Ffladelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. ÉSAMBAN0 (SŒNZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Hinn árlegi vorfagnaður Kristni- boðsflokks KFUK verður í kristni- boðssalnum í kvöld kl. 20.30. Systumar Rannveig og Guðrún Ólafsdætur „taka okkur með í ferð til Kína“. Tvísöngur: Helga Vilborg og Agla Marta. Happ- drætti. Hugleiðingu hefur Halia Jónsdóttir. Kökusala í lok sam- komu. Allir velkomnir. Nefndin. Skyggnilýsingafundur Skyggnilýsinga- fundur verður haldinn I kvöld kl. 20.30 stundvfs- lega þar sem Ragnheiður Ól- afsdóttir, teikni- miðill, teiknar leiðbeinendur og Anna Carla Ingva- dóttir, sambands- miðill, lýsir og segir frá þeim. Miðar seldir við innganginn. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Pýramídinn, Dugguvogi 2, símar 881415 og 88 2526. FERDAFEIAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Ferðir Ferðafélagsins: Miðvikudaginn 10. maf kl. 20.00 Straumsvik-Óttarstaðir, sólar- lagsganga. Ekið að Straumsvík og gengið þaðan um Óttarstaði, Lónkot að Keflavíkurvegi. Verð kr. 600. 12.-13. maí kl. 20.00 Snæfells- jökull-Snæfellsnes. Gist f svefnpokaplássi á Lýsuhóli. Farmiðasala á skrifstofu F.i. Laugardaginn 13. maf kl. 10.00 Fuglaskoðunarferð um Suður- nes f samvinnu við Hlð íslenska náttúrufræðífélag. Verð kr. 1.800. Skyndihjálparnámskeið föstu- dagskvöldið 12. og laugardag- inn 13. mai. Námskeiðið er ætl- að fararstjórum, skálavörðum og öllum öðrum sem áhuga hafa. Takmarkaður fjöldi. Skráning á skrifstofunni, Mörkinni 6. Þátttökugjald kr. 3.000. Sunnudaginn 14. maí kl. 13.00 Náttúruminjagangan - fjórði áfangi, Elliðavatn-Selgjá. Brottför í dagsferðimar frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin, og Mörkinni 6. Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.