Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA ]M*f9iiiiIftifrifr 1995 MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ BLAÐ C Ólafurmeð „byssuleyfi" gegnTúnis Olafur Stefánsson lék við hvern sinn fingur þeg- ar íslendingar áttu í erfiðleikum, 25:21, gegn Túnismönnum í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Það losnaði um Ólaf þegar Túnismenn höfðu góðar gæt- ur á Patreki Jóhannessyni, þannig að hann fór á ferðina — kunni svo sannarlega vel að leika gegn útihlaupandi varnarmönnum Túnis og skoraði falleg mörk eftir leikfléttur, sem byggðust upp á skotum frá Ólafi. Ólafur skoraði fjögur mörk úr fjórum skott- ilraunum og þá léku þeir Konráð Olavson og Jón Kristjánsson einnig vel — Jón tók við „byssuleyfi" Olafs, þegar hann var tekinn úr umferð í seinni hálfleik. Bogdan: „Ólafur stórkostlegt efni" BOGDAN Kowalczyk, fyrrum landsliösþjálfari Islands, hvort eitthvað hefði komið hpnum á óvart í leik ís- kom tll landsins á mánudagskvöld og horf ði á leik ís- lenska llðslns sagði hann: „Ólaf ur Stefánsson kom lands gegn Túnis í Laugardalshöll í gærkvöldi. Er blaða- mér mjög á óvart með lelk sínum. Hann er ef nl í stórkos- maður Morgunblaðsins spurði Bogdan, að lelkslokum, legan handknattlelksmann og á mlkla möguleika í f ram- tíðlnni," sagði Bogdan. Hann er atvinnulaus sem stend- ur en segist með tilboð f rá félagsiiði utan Póllands. ¦ ísland getur/C3 \r I VP lr v5 I ^J'" v i n n b Eigi Ungverjar að hafa von um að halda sér í keppninni verða þeir að vinna íslendinga í kvöld. Það stefnir því í æsispennandi leik í höllinni. Strákarnir þurfa á öllum okkar stuðningi að halda. gverja! Miðasalan opnar kl. 10:00. Miði á alla leiki dagsins í Höllinni kostar 3.300 kr. í sæti og aöeins 1.990 kr. í stæði. Láttu þig ekki vanta, troðfyllum Höllina. Áfram ísland!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.