Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR10. MAÍ1995 C 11 HM í HANDKNATTLEIK Síðari dagur heimsóknar Juans Antonios Samaranch til íslands Morgunblaðið/Kristinn Að Bessastöðum I Laugardal SAMARANCH gróðursetti silfurreyni f Laugardal. Frá vlnstri: Jóhann Pálsson, garðyrkjustjórl f Reykjavik, Ólafur B. Schram, formaður HSI, Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógrækt- arfélags íslands, Hulda Valtýsdóttir, formaður Skógræktarfélags íslands, Juan Antonlo Samar- anch, forsetl IOC, Ervuln Lanc, forseti IHF og Raymond Hahn, aðalframkvæmdastjórí IHF. VIGDÍS Flnnbogadóttir, forseti íslands, og Samaranch í mótt- töku sem frú Vigdís hélt fyrir forseta alþjóða ólympfunefndar- innar, forráðamenn Ólympíunefndar Islands og HM 95. Bessastaðir voru síðasti vlðkomustaður Samaranch. Moiyunblaölð/Áml Sieborg I Höfða INGIBJÖRG Sólrún Gfsladóttir, borgastjórl í Reykjavík, tekur á móti Samaranch í Höfða, þar sem hún hélt móttöku fyrir forseta alþjóða ólympíunefndarlnnar og föruneytl hans. Forsetinn fór víða JTJAN Antonio Samaranch, for- seti alþjóða ólympíunefndarinn- ar (IOC) hélt af landi brott í gærkvöldi, eftir tveggja daga dvöl hér vegna HM í handknatt- leik. Að beiðni forsetans var dag- skrá heimsóknarinnar í gær breytt verulega, vegna þess að hann hafði áhuga á að fylgjast með leik. Hann átti fund með Júlíus Hafstein, formanni Ólym- píunefndar íslands, í gærmorg- un, gróðursetti síðan tré í Laug- ardal og fundaði með Erwin Lanc, forseta alþjóða handknatt- leikssambandsins. Eftir hádegi fylgdist Samaranch með leik Bandaríkjamanna og Ungveija í Laugardalshöll, áður en hann hélt í Höfða, þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarsfjóri, hélt honum móttöku. Síðasti liður dagskrárinnar var móttaka sem forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, hélt Samaranch að Bessa- stöðum. Eftir hana hélt hann úr landi frá Reylgavíkurflugvelli um kvöldmatarleytið. Morgunblaðið/Kristinn Kveöjustund JÚLÍUS Hafsteln, formaður Ólympíunefndar íslands, kveður Samaranch á Reykavíkurflugvelli um kvöldmatarleytlð í gær. Á milli þelrra stendur Ari Bergmann, rltarl Óí. fyrii I>ii kaupir rina pizzu o” la‘i*íS aóra ókrypi*^ Gildir í heimsendingu og þegar pizza er sótt I voiliiigasal a llolcl l’sjii ou í Mjodd Aból ii IVpsi oíí l iiils ol ;í nodu vc'rði Gildir ekki með öðrum tilboðun Tilboöin gilda til 31. maí '95. Morgunblaðiö/uunnlaugur nognvaldsson Tveir meö reynslu KRISTÓFER Magnússon og Elnar Sigurðsson voru mættir tímanlega á lelk íslendlnga og Túnls í gærkvöldi. Guð hjálpi okk- ur gegn Spán- veijum og Hvít-Rússum TVEIR handboltakappar, sem tví- vegis tóku þátt í heimsmeistara- keppni fyrir nokkrum árum, voru mættir í Höllina í gærkvöldi til að sjá leik íslendinga við Túnis. Það voru þeir Kristófer Magnússon, sem lék á árum áður með FH og tók þátt í heimsmeistarakeppninni 1958 og Einar Sigurðsson, sem tók þátt í keppninni 1958, 1961 og 1963. Kri- stófer sagði að þeir hefðu ekki spilað mikið fleiri landsleiki „enda voru ekki landsleikir á hveijum degi“. „Ég varð fyrir vonbrigðum með Kóreu gegn Sviss hér í dag, það var engu líkara en þeir væru þreyttir. Annars var leikur okkar gegn Bandaríkjunum alveg týpískur, hryllingur fyrir hlé og þokkalegur eftir hlé. Hinsvegar gæti riðillinn á Akureyri verið nokkurs konar úrslit- ariðill því Hvít-Rússar og Spánvetjar eru í öðrum klassa. Ef við vinnum Túnis og Sviss, sem verður nokkurs konar uppgjörsleikur, eigum við möguleika en Guð hjálpi okkur ef við lendum í Spánveijum eða Hvít- Rússum,“ sagði Kristófer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.