Morgunblaðið - 10.05.1995, Side 2

Morgunblaðið - 10.05.1995, Side 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Oli blöðrusali EF þú getur sagt mér hvað ég held á mörgum blöðrum, skal ég gefa þér eína, segir Óli blöðrusali við strákinn, sem er kallaður Raggi. Hjálpið stráknum og ef þið eruð ekki alveg viss er svar að finna annars staðar í Myndasögunum. Skemmtið ykkur. Brandarar VERA Knútsdóttir, Sæviðar- sundi 23, Reykjavík, sendi okkur einn: Má ég sitja í fanginu á þér, pabbi? Af hveiju viltu ekki sitja við hliðina á mér, hérna á bekkn- um? Af því að hann er nýmálað- ur! HVAÐ fæst ef maður parar saman svín og sebrahest? Svar: Röndótt beikon! Lovísa Lára Halldórsdóttir, 7 ára, Auðbrekku 29, Kópa- vogi, sendi þennan. KRAKKAR, hversu oft hafið þið ekki heyrt orðið smuga síðustu vikur og mánuði. Það kemur til af því að ís- lenski fiskveiðiflotinn hefur sótt á fjarlæg mið norður af Noregi sem eru í daglegu tali nefnd Smugan, því að svæðið er á milli landhelgislína nokkurra þjóða (smeygir sér þar á milli, má nú bara segja á mjög svo fyndinn hátt!!!). Smugan Landhelgislína er ímynduð lína dregin yfir hafflötinn í ákveðinni fjarlægð (200 mílur) frá strönd viðkomandi lands. Við getum séð þessar línur á sumum landakortum. Það eru fleiri smugur nefnd- ar. Um þessar mundir semja ríkisstjórnir íslands, Noregs, Færeyja og Rússlands um síld- arsmugu og skulum við vona að enginn verði ísmeygilegur í þeim viðræðum. Magnús Ágústsson, 7 ára, Ránargötu 17, 600 Akureyri, gerði þessa frábæru mynd af íslensku fleyi, sem er væntan- lega á leið á miðin (svæðin þar sem fiskurinn veiðist) og færir okkur björg í bú. Hafðu kærar þakkir fyrir, ungi Norðlendingur. ^5T50/Í tflRA ° AN/VRís'ÖTU 1? Skyggið EF þið skyggið þau svæði á mynd- inni sem eru með punkti sjáið þið væntanlega hvað um er að vera á myndinni. í WOZA 'ATHNA /EJTI HANNflP HLAO^? KAFLI" „PIMMARfi EN NOKn>Ð SBM HflNK HAFPI y/ PA UBtttVV HANNl UNPARLBGT HUÓ&'' „5K06ÚF.. INN VAR pi/MMUe ! 'APDK ^VNFILEóA fVAPfj) ^KVMPILEGA." ) SKyNPILEM GAT6Á6EM. VAftAP, l€5A 0OK- INA EKKl 5EP HVAP HANNVAfc APl BSA!) + MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1995 D 3 Villtur töffari í vestrinu UPP með hendur og niður með brækur var sagt í mínu ungdæmi (fyrir mörg- um, mörgum árum) og þótti fyndið. Þetta svona rifjast upp fyr- ir mér þegar ég sem þennan texta við myndina af kúrekan- um, þessum gífurlega töffara. Reyndar mætti halda að annar hver töffari á íslandi haldi sig vera kúreka, a.m.k. ef mið á að taka af fótabún- aði þeirra, támjóum kúreka- stígvélum (úff, svalur maður, svalur!), breiðum leðurbeltum, svörtum með silfurbólum. Allt er þetta hið besta mál svo lengi sem þeir taka ekki upp á þeim ósið að bera byssu á sér líkt og kúrekarnir gerðu hér í eina tíð í henni Ameríku. Drengur að nafni Stefán Örn Kristjánsson, 9 ára, Sæ- vangi 33, 220 Hafnarfirði, kom þessari hugsanaskriðu af stað með myndinni sinni góðu úr villta vestrinu. Svo er það kallað tímabil kúreka, indíána, nautgripa, glæpa- manna stórra og smárra, og síðast en ekki síst landnem- anna, almúgafólksins sem fór yfir Norður-Ameríku þvera á síðustu öld og í byijun þessar- ar sem er að líða, 20. aldarinn- ar. Það hélt í vestur til fyrirhe- itna landsins að það hélt og það gekk á ýmsu, villt var þar og í vesturátt... villta vestrið. Stefán Örn, þú ert lista- teiknari. Sól skín í heiði - með sól- gleraugu! Mikið er gott að sjá að sólin er líka töffari. Við skulum öll vera töffarar, krakkar. Kærar þakkir, vinur. Pennavinir HALLÓ! Ég heiti Ámi og bý í sveit. Við eig- um 2 hesta, margar kindur og lömb og;3vo kýr. Áhugamál eru: sund, íþróttir oghjól- reiðar. Ég vil eignast pennavin. Ég er 7 ára og vil helst eignast pennavin á aldrinum 7-10 ára. Bless. Arni Helluvaði 4, Rangárvöll- Kristjana Erlingsdóttir Drápuhlíð 27 105 Reykjavík Hæ, hæ Moggi. Ég óska eftir pennavinkonum, sem fæddar eru ’82 og '83! Ég er að verða 12 ára. Áhugamá! eru: Handbolti, fíðla, bama- pössun, dýr, góð tón- list og margt, margt fleira! um 850 Hella Kæru Mynda- sögur Moggans. Mig langar að eignast pennavini á aldr- inum 9-13 ára. Ég er sjálf 10 ára. Ég vil helst stelp- ur, en það mega vera strákar. Ef þið fáið ekki bréf um það bil hálf- Eleonora Berg- þórsdóttir Brattholti 1 220 Hafnar- fjörður Halló! Ég heiti Heiðdís Ósk og er 7 ára. Ég vil skrifast á við stelpur og stráka. Heiðdís Ósk Leifsdóttir Framnesvegi 32 101 Reykjavík um mánuði síðar blýtur það að vera á leiðinni. Sigríður Bjarney Guðnadóttir Hlíðarendavegi 3 735 Eskifjörður Halló! Ég heiti Kristín og mig lang- ar að eignast pennavini á aldrinum 9-11 ára. Sjálf er ég 8, verð 9 í júní. Áhugamál rnín eru: Að vera með vinkonum mínum á línuskautum og margt fleira. Kæri Moggi! Ég heiti Elín Lóa og langar að eign- ast pennavini á aldrinum 10-13 ára, er sjálf að verða 11 ára. Áhugamál margvísleg, t.d. dýr, sund, skfði, útivera, skemmtileg tón- list, diskótek og margt fleira. Pennavinir gjarnan utan af landi og mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara ölium bréfum. Kristín Stefánsdóttir Búhamri 9 900 Vestmannaeyjum Hæ, hó, kæri Moggi. Ég óska eftir pennavinum á aldrin- um 9-12 ára. Sjálf er ég nýorðin 10 ára. Áhugamál mín eru skiði, skautar, dýr og að fá bréf. Elfn Lóa Baldursdóttir Reykjabyggð 39 270 Mosfellsbær Nína DSs Ólafsdóttir Urðarvegi 15 400 ísafirði Kæru Myndasögur Moggans. Ég óska eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum, á aldrinum 12-100 ára. Sjálf er ég 13 ára. Áhugamál mín: Fótboiti, diskótek, hardcore tónlist og rave tónlist, hestar, dýr allskonar, skautar, skíði o.fl. Bless, bless. Mig langar að eignast pennavinkonu á aidrinum 10-11 ára, ég er að verða 10 ára. Áhugamál: Píanó og dýr og margt fleira. Sendið mynd með. Ingveldur Kristjánsdóttir Bollagörðum 1 170 Seltjarnarnes (tjfrEGCS/4 'a 7VO KGTTÍ þ>/\ 6/HNA OQ 77A/NA. k>El& BRJj /WÖÖbtiKiR Þött þeriR séu bræðok- &1HNI eric SPAK.OÍZ 1VMK l£>SS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.