Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR11. MAÍ 1995 C 3 HM í HAIMDKIMATTLEIK „Ekkert arrnað að gera en hella sér út í verkefnið<á JULIUS Jonasson hefur ekkert leikið með í sókninni í síðustu leikjum vegna meiðsla. En í gærkvöldi kom hann sjóð- heitur til leiks, skoraði með gegnumbrot- um og uppstökkum — auk þessa að vera sem klettur í vörninni. „Já, Tobbi sagði mér rétt fyrir leikinn að ég ætti að byrja í sókninni. Upp á síðkastið hef ég verið að jafna mig eftir meiðsli á fingri en var alveg tilbumn í slaginn og þa var ekkert annað að gera en að hella sér út í verk- efnið. t>að gekk upp hjá mér í kvöld og ég er bjartsýnn," sagði Júiíus strax að leikslokum í gærkvöldi, en eins og hand- knattleiksunnendur vita þá er það mjög mikill styrkur fyrir íslenska liðið að hann skuli vera kominn á beinu brautina eftir meiðsli á fingri. REYKJAVÍK Þriðji HM-sig- urinn í röð ÍSLENDINGAR unnu sinn þriðja sigur í röð í heiius- meistarakeppninni, þegar þeir lögðu Ungveija að velii, 23:20. Þar með bættu þeir uhi bestur frá 1964, þegar íslenska liðið vann tvo fyrstu leiki sína —16:8 gegn Egyptum og 12:10 gegn Svíum, en töpuðu þriðja leiknum gegn Ungveijum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslendingar vinna þrjá fyrstu ieiki sína á stórmóti. íslendingar hafa sigrað Ungveija í sex af síðustu sjö leikjunum þjóðanna. Valdi stendur sína plikt Á blaðamannfundi í gærkvöldi var Þorbergur landsliðsþjálfari spurð- ur að því m.a. af hverju hann hefði ekki notað Bjarka Sigurðsson í leikjunum í HM til þessa og hvort ástæðan væri sú að Bjarki væri leynivopn liðsins. Þorbergur svar- aði því til að á meðan Valdimar Grímsson stæði sína plikt þá væri engin ástæða til þess að skipta honum út, þrátt fjmir að Bjarki Sigurðsson væri góður leikmaður og ætti heima þar. ^ 900 HM-MÖRK JÚLÍUS Jónasson kom, sá og slgraðl í sóknarleiknum. Morgunblaðið/RAX m Valdimar Grímsson skoraði# „Sigur áhorfenda“ - sagði Valdimar Grímsson, sem skoraði 900. HM-mark íslendinga Valdimar Grímsson, hornamað- urinn sterki, skoraði 900. mark íslendinga í heimsmeistara- keppninni, þegar hann skoraði 15:11 úr vítakasti á níundu mín. seinni hálfleiksins. íslendingar misstu niður fimm marka forskot sitt í eitt mark, 19:18 og 21:20, en þegar upp var staðið fögnuðu íslendingar sætum sigri. „Við slökuðum of fljótt á, en þegar við Valdlmar Grímsson skorar alls skoraði hann níu mörk, eins vorum komnir í erfiðleika og ég 900. HM-mark íslendfnga. og í leiknum gegn Túnis. orðinn smeykur, komu áhorfendur okkur til hjálpar — þeir hvöttu okkar til dáða. Sigurinn var þeirra,“ sagði Valdimar Grímsson. Hvað segir hann um níuhundruð- asta markið? vNú, skoraði ég það úr vítakasti? Eg vona að ég haldi áfram að skora úr vítaköstum," sagði Valdimar, sem skoraði úr öllum fimm vítaköstum sínum — 900. HM-markið á íslandi 0 z 1 Tímamótamörk > Mark Uikmaður Gegn Úrslit Ár 1. Gunnlaugur Hjálmarsson Tékkóslóvakíu 17:27 1958 100. Gunnlaugur Hjálmarsson Frakklandi 20:13 1961 | 200. Sigurbergur Sigsteinsson Póllandi 21:18 1970 | 300. Axel Axelsson Danmöiku 17:19 1974 400. Kristján Arason Tékkóslóvakíu 21:22 1986 500. Atli Hilmarsson Svíþjóð 23:27 1986 I 600. Guðmundur Guðmundsson Sovétrikjunum 19:27 1990 | 700. Gunnar Gunnarsson Ungverjalandi 25:21 1993 800. Gunnar Gunnarsson Danmörku 27:22 1993 900. Váldimar Grimsson Ungverjalandí 23:20 1995 | Sjfl/nuncfur Ö. SíBfnareson lik saman/ MagunbkkM GÖf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.