Morgunblaðið - 12.05.1995, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 55
DAGBÓK
VEÐUR
12. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól 1 hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVfK 4.08 3,6 10.27 0,6 16.38 3,7 22.54 0,5 4.24 13.23 22.23 23.39
ÍSAFJÖRÐUR 0.09 0,3 6.03 1,8 12.29 0,1 18.42 1,9 4.08 13.29 22.53 23.46
SIGLUFJÖRÐUR 2.11 0,2 8.27 1r° 14.37 0,1 20.56 1 r1 3.49 13.11 22.35 23.27
DJÚPIVOGUR 1.17 1,8 7.24 0,4 13.45 1,9 20.00 0,3 3.51 12.53 21.57 23.09
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morflunblaðið/Siómælinaar íslands)
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning yj Skúrir
Slydda '7 Slydduél
Snjókoma Él
‘J
Sunnan,2vindstig. tflo Hitastjg
Vindonn symr vind- ^
stefnu og fjöörín ss Þoka
vindstyrk,heilfjöður ^ ,
er 2 vindstig. é
Laugardag, sunnudag og mánudag: Hæg
breytileg eða norðaustlæg átt, víðast gola eða
kaldi. Smá él norðaustanlands, en annars þurrt
og víða léttskýjað. Áfram fremur kalt í veðri,
einkum um norðanvert landið.
Þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Norð-
austan gola eða kaldi um vestanvert landið,
en kaldi eða stinningskaldi við austurströnd-
ina. Dálíti! él við norðaustur- og austurströnd-
ina, en annars þurrt og víða léttskýjað sunnan-
lands og vestan.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Viðáttumikil nær
kyrrstæð hæð yfir Grænlandi og Grænlandshafi fer hægt
minnkandi. Lægð djúpt suður i hafi hreyfist austur.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30,
22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum
kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti.
Svarsími veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
Akureyri 3 éttskýjað Giasgow 9 kýjað
Reykjavík 6 léttskýjað Hamborg 11 úrk. í grennd
Bergen 8 hálfskýjað London 10 skúr
Helsinki 8 úrk. í grennd Los Angeles 14 skýjaö
Kaupmannahöfn 9 skýjað Lúxemborg !4 skýjað
Narssarssuaq 8 alskýjað Madríd 18 skýjað
Nuuk 4 rigning Malaga 24 alskýjað
Ósló 7 haglél Mallorca 22 þokumóða
Stokkhólmur 8 skýjað Montreal vantar
Þórshöfn 1 haglél NewYork vantar
Algarve 20 skýjað Orlando 23 alskýjað
Amsterdam 9 skúrir París 15 skýjað
Barcelona 22 þokumóða Madeira 20 léttskýjað
Berlín 12 skýjað Róm 21 léttskýjað
Chicago 11 alskýjað Vín vantar
Feneyjar 18 skýjað Washington 14 þoka
Frankfurt 15 skýjað Winnipeg 8 skýjað
Yfirlit á
0\ t&n
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir Norðaustur-Grænlandi og Græn-
landshafi er allvíðáttumikil 1.038 mb hæð, sem
fer hægt minnkandi.
Spá: Hæg norðan- og norðaustanátt - smá él
á annesjum norðaustan- og austanlands - en
víða bjartviðri annars staðar.
Krossgátan
LÁRÉTT: Lóðrétt:
1 undirokar, 4 brotleg-
ur, 7 oft, 8 hakan, 9
álít, 11 meðvitund, 13
æsi, 14 tekið, 15 gam-
all, 17 grískur bókstaf-
ur, 20 púka, 22 andar,
23 myrkurs, 24 tjón, 25
sáran.
1 Iegill, 2 hnossið, 3 vítt,
4 ílát, 5 matreiðslu-
manns, 6 efa, 10 gufa,
12 elska, 13 ellegar, 15
sjávardýrs, 16 munn-
tóbak, 18 heitum, 19
kvenfuglinn, 20 manns-
nafn, 21 ilma.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:- 1 hoiskefla, 8 mútur, 9 göfgi, 10 góu, 11
nærri, 13 rimma, 15 þjóns, 18 áldur, 21 kol, 22 skána,
23 vegum, 24 gallagrip.
Lóðrétt:- 2 oftar, 3 syrgi, 4 eigur, 5 lófum, 6 smán,
7 hiti, 12 Rán, 14 ill, 15 þúst, 16 ókáta, 17 skafl, 18
alveg, 19 dióóxógni, 20 römm.
í dag er föstudagur 12. maí,
132. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Takið við hjálmi
hjálpræðisins og sverði andans,
sem er Guðs orð.
inn 15. maí kl. 20 í safn-
aðarheimilinu við Lækj-
argötu.
ITC-Iandsþing verður
haldið dagana 13.-14.
maí nk. á Hótel Scandia
(Loftleiðum). Skráning
hefst kl. 8.30 báða dag-
ana.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag^ komu Goða-
foss og írafoss. Múla-
foss fór. í fyrrinótt
komu Mælifell og
Kyndill og Brúarfoss
fór út. í gærkvöldi fór
Kyndill. Væntanleg
voru Hyde Park og
Stapafeliið og búist við
að Ámi Friðriksson
færi út.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær komu til löndunar
Albert Ólafsson og
norska skipið Tönns-
nes. Þá kom færeyski
togarinn Nornaklettur.
Þá fóru Reksnes og
rússinn Mikel Baka.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Félagsvist í Ris-
inu kl.14 í dag. Göngu-
Hrólfar fara frá Risinu
kl. 10 laugardag. Lög-
fræðingur er til viðtals
á þriðjudögum. Panta
þarf viðtal í síma
5528812.
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun, smíðar,
útskurður. Guðsþjón-
usta verður kl. 14.
Prestur sr. Guðlaug
Helga Ásgeirsdóttir.
Aflagrandi 40. Handa-
vinnusýning í dag og á
morgun frá kl. 13-17.
Veislukaffi og eru allir
velkomnir. Öll önnur
starfsemi fellur niður.
Vitatorg. Bingó í dag
kl. 14. Kvartett 11 ára
drengja skemmtir í
kaffitímanum.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verð-
ur félagsvist í Fannborg
8, Gjábakka, í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
(Efes. 6.)
Hafnarfirði. Opið hús
og dansað í Hraunholti,
Dalshrauni 15, í kvöld
kl. 20. Caprí-tríóið leik-
ur fyrir dansi og eru
allir velkomnir.
Kirkjustarf aldraðra,
Kópavogi. Efnt verður
til vorferðar á Suðumes
þriðjudaginn 16. maí nk.
Lagt verður af stað frá
Hjallakirkju kl. 13 og
frá Fannborg 1 kl.
13.10. Kaffiveitingar í
Grindavík. Skráning og
uppl. hjá Önnu í síma
41475.
Hana Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Önfirðingafélagið
heldur aðalfund sinn nk.
sunnudag kl. 14 í Borg-
artúni 6 (Rúgbrauðs-
gerðinni) og að honum
loknum verður hið ár-
vissa Lokadagskaffi fé-
lagsins kl. 15. Ljós-
myndasýning verður að
venju á Lokadagskaff-
inu, og verða sýndar
ljósmyndir sem Trausti
Félag íslenskra hjúkr-
unarfræðinga. stendur
í dag 12. maí, fyrir dag-
skrá um heilbrigði
kvenna í Ráðhúsi
Reykjavíkur kl. 13.30-
15.30 sem ætlað er al-
menningi.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar verður með
kaffisölu sunnudaginn
14. maí kl. 14.30 í nýja
safnaðarheimili kirkj-
unnar. Tekið verður á
móti kökum á morgun
laugardag frá kl. 13-15
og sunnudag frá kl.
13-14.
Kirkjunefnd kvenna
Dómkirkjunnar heldur
aðalfund sinn mánudag-
Hið íslenska náttúru-
fræðifélag og Ferða-
félag íslands efna sam-
eiginlega til fuglaskoð-
unarferðar suður á
Garðskaga og víðar um
Reykjanesskaga á
morgun laugardag.
Lagt af stað frá Um-
ferðarmiðstöð að aust- -
anverðu kl. 10. Þátttaka
er öllum heimil.
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja. Há-
degisbænir kl. 12 á veg-
um HM95
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn. Farin
tjarnarferð að gefa önd-
unum. Kaffihús á eftir.
Mætt á Tjöminni kl. 10.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi verður með
almenna samkomu í dag
kl. 14.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag 13. maí:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður David West.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður El-
ías Theodórsson.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Guðsþjón-
usta kl. 10. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Kristján Friðbergsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Glóð-
templarahúsinu, Suð-
urgötu 7. Samkoma kl.
10. Ræðumaður Einar'
Valgeir Arason.
Hj álpræðisherinn
EINS OG komið hefur fram
í fréttum á H(jálpræðisher-
inn eitt hundrað ára afmæli
í dag. í Sögu Réykjavíkur
segir, að það hafi verið Hen-
rik Scheel tukthúsráðsmað-
ur sem byggði timburhús
þar sem nú er Kirkjustræti
2 og hóf þar veitingarekstur
sem varð lengi aðal veit-
inga- og samkomuhús bæj-
arins. Um 1854 voru þar
sýndar leiksýningar og var Skugga-Sveinn frumsýndur þar árið
1862. Þama starfaði fyrsta sjúkrahúsið í Reykjavík á árunum 1866-
1884. Þar var og aðalbækistöð Læknaskólans fyrst eftir stofnun
hans árið 1876. Þá var þar verslun og veitingahús aftur uns Hjálpræð-
isherinn keypti húsið árið 1895. „... og svo varð það að „Herkast-
ala“, en er í rauninni mesta skrapatól orðið og hreysi, svo að jafn-
vel fyrir löngu var norðurveggurinn studdur með staurum, en nú
er því aftur hætt ... Auk dansleikjanna voru þar áður sjónleikir og
leikið eftir föngum, þótt ekki væri af eins dýrðlegri list og nú tíðk-
ast; en nú er í þessa stað kominn sálmasöngur með simfóní og salt-
eríó og margskonar guðræknisæfingum; þar hefur “Heriim" einnig
stofnað gistihús handa fátækum aðkomumönnum og frávillingum,
og kostar það afar lítið að fá þar rúm og kaffi, miklu minna en
annarsstaðar, og betri viðurgemingur og hjúkrun, því oft em þess-
ir menn ekki sem bezt á sig konmir, og er þetta n\jög virðingarvert
og í rauninni „Hersins" bezta verk“. Þetta hús stóð-Xram undir 1916
því þá lét Hjálpræðisherinn rífa það og reisa í stað þess stórt gisti-
og samkomuhús. í ársbyijun 1930 kviknaði í húsinu og urðu töluverð-
ar skemmdir á efstu hæðinni sem þá var í byggingu. í þessu húsi,
sem nefnt hefur verið Herkastalinn, er gistiheimili Hjálpræðishers-
ins, en aðalstöðvamar hafa verið fluttar í Garðastræti 40.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands, í lausasölu 125 kr. eintakið.