Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.05.1995, Blaðsíða 16
16 D FÖSTUDAGUR 12. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ EIGNASALAN (f símar 19540 & 19191-fax 18585 (f IISIGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónsson, hs. 33363, og Eggert Elíasson, hs. 77789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ASBYRGI C* EIG\4SALA\ SÉRH./SAFAMÝRI. Glæsil. nýendurn. íb. á 1. hæð í þríb. á góðum stað. Sérinng. Sérhiti. Rúmg. bílsk. Hagst. langtlán. Opið kl. 11-14 laugardag Einbýli/raðhús LANGHOLTSVEGUR 174 fm mjög gott parhús (steinh.) sem er byggt árið '70. Falleg ræktuð lóð. Til afh. flj. GRUNDARLAND Tæpl. 200 fm mjög gott einb. á elnni hæð, auk 25 fm bítskúr. Falleg ræktuð löð. Bein sala eða skiptl á góðri íb. í FOSSVOGI. LAUGAVEGUR 49A Eldra bakh. á góðum stað. I húslnu eru 2 fb. allt mlkið endurn. Verð 9,4 m. NJÁLSGATA 30B Húseign m. 2 íb. Mikið endurn. V. 8,5 m. Áhv. um 5 m. í langt. lánum. Laust. Við sýnum. BREKKUGERÐI 7. Glæsil. húseign é einum vinsælasta stað borgarinnar. Getur verið ein eða tvær ib. Stór bílskúr. Falleg ræktuð lóð m. miklum trjágróðri. LAUGARÁSVEGUR. Glæsil. húseign á eftirsóttum stað í borginni. Geta verið 2 íb. Falleg ræktuð lóð. Útsýni yfir Laugardalinn. 4—6 herbergja í MIÐBORGINNI - GLÆSIL. TOPPÍB. Tæpl. 170 fm gtæsil. ib. á 4. hæð f nýi. lyftuh. mlðsv. I borginni. Mjög sérstök og skemmtil. eign m. miklu útsýnl. Btlskýlí í kj. (lyftan gengur þangað niður). LJÓSHEIMAR ÓDÝR - HAGST. KAUP 4ra herb. tæpl. 100 fm íb. á hæð í lyftuh. Mikið útsýni. Hagst. verð 5,8-5,9 millj. BORGARHÓLS- BRAUT 4ra herb. snyrtil. ib. é 2. hæð i fjölb. Sér þvottah. Laus fljótl. DÚFNAHÓLAR 4ra herb. rúml. 100 fm íb. á hæð ofarl. I lyftuh. Glæsil. úts. yfir borgina. ENGJASEL 4ra herb. góð ib. á f. hæð í fjölb. Sér þv.herb. Parket é gólfum. Bilskýli. Hagstætt verð 7 nritlj. í VESTURBORGINNI 4ra herb. vönduö ný íb., fullb. án gólfefna. Stæði í bílskýli. S. svalir. Til afh. strax. Teikn. á skrifst. (endaíb.). 3ja herbergja SEILUGRANDI M/BÍLSK. Vönduð 3ja herb. ib. tæpl. 100 fm Ib. í fjölb. Bílskýli. Góð sameign., Hagst. áhv. lán. ÞORFINNSGATA 3ja herb. góð íb. á 2. hæð á góðum stað í borginni. Bein sala eða sk. á minni eign (einstakl. eða 2ja herb.) miðsv. í borginni. SJAFNARGATA 3ja herb. falleg ib. á jarðh. Öll miklð endurn. m. parketi. Hagst. áhv. lán. BLÖNDUHLÍÐ - RIS Góð 3ja herb. risíb. í fjórbh. Parket á stofu. Hagst. áhv. lán. GARÐSENDI. 3ja herb góð íb. í steihh. á góðum og ról. stað. Falleg ræktuð lóð. Verð 6,7 míltj. Einstakl. og 2ja herbergja NJÁLSGATA - ÓDÝR 2ja herb. lítil risíb. Til afh. strax. V. 3,5-3,7 millj. NJÁLSGATA 2je herb. snyrtit. íb. á jarðh. i bakh. á góðum stað. Sér inng., sér hiti, V. 3,8 milj. LAUFÁSVEGUR Eitt herb. á jarðh. Sér inng. Hentar einstakl. eða sem vinnuaðst. Laust. Tilb. FLÉTTURIMI LAUS. 2ja herh. rúml. 60 fm á 2. h. Fullb. góð íb. sem hefur ekki verið búíð f. Tfl afh. strax. UÓSVALLAGATA. Snyrtil. og góð 2ja herb. íb. í tvíb. Stór útig. fylgir. Góð lóð. Sérinng. Góð eign á eftirs. stað í Vesturb. VESTURGATA 7 - F. ELDRI BORGARA Til söiu og afh. strax tæpl. 50 fm íb. á þessum vinsæla stað í húsi þar sem öll þjón. fyrjr eldri borgara er til staðar. GARÐSENDI. Tæpl. 70 fm kjíb. í þríbhúsi. Góð íb. m. sérþvherb. (ath. hægt að fá 3ja herb. íb. í sama húsi). Verð 4,7 millj. I smtðum SUÐURÁS - RAÐH. Skemmtil. raðh. á einni hæð. íb. sjálf er um 110 fm auk 28 fm ínnb. bilsk. Góð suðurlóð. Áhv. 5 mlllj. i húsbr. Hægt að fá húslð afh. hvort sem er fokh. frág. að utan eða tllb. u. trév. Telkh. á skrifst. Húseigendur - húsfélög Þarf að gera við í sumar? Vantar faglegan verktaka? í viðgerðardeild Samtaka iðnaðarins eru aðeins viður- kennd og sérhæfð fyrirtæki með mikla reynslu. Leitið upplýsinga í síma 16010 (551-555 e. 3. júní) og fáið sendan lista yfir trausta viðgerðaverktaka. SAMTÖK IÐNAÐARINS ÞANIUIG RÍS BYGGÐIN! BYGGINGADAGAR 13.-14. maí -fyrirallafjölskylduna BYGGINGADAGAR Samtaka iðnaðarins eru haldnir undir yfirskriftinni ÞANNIG RÍS BYGGÐIN og fara fram á ýmsum stöðum á landinu. Fjörutíu fyrirtæki taka þátt í Byggingadögum NÚ um helgina halda Samtök iðn- aðarins BYGGINGADAGA í ann- að sinn undir heitinu ÞANNIG RÍS BYGGÐIN. Markmiðið er að gera byggingariðnaðinn sýnilegri fyrir almenning og vekja athygli fólks á starfsemi byggingafyrir- tækja og framleiðenda í byggingariðnaði. Fyrir- tækin halda opin hús og þannig getur fólk farið á milli, borið saman og séð hvernig hlutirnir verða til. Einnig er markmiðið að vekja athygli opinberra aðila á byggingariðnaðin- um og þjóðhagslegu gildi hans, en mestur þjóðar- auður okkar íslendinga er bundinn í byggingum og öðrum mannvirkjum. Árangur Byggingadaga í fyrra var framar björt- ustu vonum. Áætlað er að yfir tíu þúsund gestir hafi heimsótt þau fyrirtæki sem tóku þátt í kynningunni, en fyrirtækin sýndu bygg- ingavörur, húshluta og íbúðir á öllum byggingastigum. Vel var tekið á móti gestum og boðið var upp á ýmsar uppákomur, ráðgjöf, kynningar og skemmtanir fyrir alla fjölskylduna. Árlegur viðburður Samtök iðnaðarins hafa því ákveðið að efna að nýju til BYGG- meira en í fyrra. Um 40 fyrirtæki eru nú þátttakendur. Verða Bygg- ingadagar nú haldnir í Reykjavík, Akureyri, Mosfellsbæ, Hafnar- firði, Selfossi og Vestmannaeyj- um. Fyrirtækin munu sýna íbúðir og hús á öllum byggingastigum, framleiðendur kynna vörur sínar og ráðgjöf er veitt á ýmsum sviðum, s.s. varð- andi fjármál, viðhald húsa og garða. Félag Skrúðgarðyrkju- meistara verður með kynn- ingu hjá B.M. Vallá hf., viðgerðamálefnum verða gerð sérstök skil í Húsa- skóla í Grafarvogi í sam- vinnu við Reykjavíkurborg og Rannsóknarstofnun byggingariðnaðrins. Dagskrá BY GGINGADAGA 13.-14.maí Opið verður á öllum stöðum frá kl. 13.00 - 17.00 laugardaginn 13. maí og sunnudaginn 14. maí, nema í Húsaskóla, sem er opinn á sunnudaginn frá kl. 13.00 - ÞESSI mynd er frá Byggingadögum Sam- taka iðnaðarins í fyrra, en þeir þóttu takast afar vel. Um tíu þúsund manns komu þá til þess að skoða það, sem þar fór fram. INGADAGA og gera þá jafnframt að árlegum viðburði og verður umfang Byggingadaga í ár mun 17.00. REYKJAVÍK Tveir góðir saman Meb nýjum fullkomnari þrýstijafnara og nýja RA 2000 ofnhitastillinum, gerir Danfoss þér kleyft að nýta heita vatnið enn betur. ;tt uppsettur og rétt stilltur Danfoss búnaður skilar hámarks egindum og orkureikningurinn verður í lágmarki. Ármannsfell: Vallengi 1 - 15, Grafarvogi Ibúðir af ýmsum stærðum í nýju hverfi. Til sýnis fullbúin íbúð. Teikningar og allar upplýsingar á staðnum. B.M. Vallá hf. Breiðhöfði 3 Kynning á nýjum vörum. Ráð- gjöf landslagsarkitekts. Félag skrúðgarðyrkjumeistara kynnir starfsemi sína og veitir ráðgjöf. Harpa hf. Þorragata 7 Kynning á Hörpumálningu. Ráð- gjöf sérfræðings. ímúr hf. Húsaskóli, Grafarvogi Kynning á íslensku ÍMUR múrvör- unum. ístak hf. Þorragata 7 Fullbúnar íbúðir fyrir 63ja ára og eldri, búnar HP húsgögnum. Þjónustumiðstöð Eimskips, Sundahöfn (aðkoma frá Sægörð- um) Sýndar framkvæmdir við þjón- ustumiðstöð frystivöru í Sunda- höfn. Leitabu upplýsinga um nýja Danfoss búnabinn hjá okkur. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 Kirkjutún. Samstarfsverkefni ístaks hf. og Álftáróss hf. Málning hf. Vallengi 1-15, Grafarvogi Kynning á inni- og útimálningu. Ráðgjöf sérfræðings.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.